Morgunblaðið - 05.01.2019, Side 1
Járnprýði ehf. vantar starfskra á snyrtilegt
járn- og blikksmíðaverkstæði. Hentar jafnt fyrir
konur sem karla. Góð laun fyrir réttan aðila.
Járnprýði er lítið og persónulegt fyrirtæki
sem sinnir fjölbreyttum verkefnum með
sterkan hóp viðskiptavina.
Áhugasamir hafi samband við Inga
gsm: 822 1717 / ingi@jarnprydi.is
Járnprýði ehf | Akralind 5 | 201 Kópavogi | S: 822 1717
Draghálsi 4 - 110 Reykjavík - sími: 535 1300 - verslun@verslun.is
Innkaupastjóri
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða
innkaupastjóra til starfa.
Verklýsing:
Erlend samskipti og umsjón með innkaupum.
Umsjón með flutningi á vörum til landsins.
Samningar við birgja, innkaupa- og birgðastýring.
Samskipti við erlenda og innlenda birgja.
Upplýsingar um umsækjenda, menntun og starfsferil
óskast sendar á netfangið sht@verslun.is
Góð málakunnátta og reynsla við sambærilegt starf. ta
kt
ik
_5
2
8
1
#
Menntunar- og hæfniskröfur
· Leikskólakennaramenntun
· Reynsla af starfi í leikskóla
kopavogur.is
Velferðarsvið Kópavogsbæjar auglýsir laust til umsóknar starf iðjuþjálfa í þjónustu- og ráðgjafardeild
aldraðra. Um er að ræða tímabundið starf til sex mánaða.
Helstu verkefni
· Ráðgjöf til aldraðra Kópavogsbúa, aðstandenda og fagaðila.
· Mat á þjónustuþörf umsækjenda um félagslega þjónustu.
· Stuðningur við dagskipulag.
· Aðstoð vegna stoðtækja.
Menntunar- og hæfniskröfur
· BS gráða í iðjuþjálfun.
· Reynsla af starfi með öldruðum kostur.
· Þekking eða reynsla af notkun matstækja æskileg.
· Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
Starfshlutfall er 100% eða samningsatriði.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Iðjuþjálfafélags Íslands.
Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogsbæjar þurfa að skila sakavottorði.
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2019.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Frekari upplýsingar veitir Anna Klara Georgsdóttir (annaklara@kopavogur.is) deildarstjóri þjónustu-
og ráðgjafardeildar aldraðra s. 441 0000.
Iðjuþjálfi óskast á
velferðarsvið Kópavogsbæjar
LEX
LÖGMANNSSTOFA
Borgartúni 26
105 Reykjavík
Fax 590 2606
Sími 590 2600
lex@lex.is
www.lex.is
LEX er ein stærsta lögmannsstofa landsins með um 40 lögmenn innan sinna raða
og sinnir verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins.
LEX LEITAR
AÐ LÖGMÖNNUM
LEX lögmannsstofa hefur hug á að bæta við
lögmönnum í öflugan hóp félagsins.
LEX er leiðandi lögmannsstofa á Íslandi sem sinnir
þörfum viðskiptavina sinna með heiðarleika, trúnað
og fagmennsku að leiðarljósi á öllum meginsviðum
lögfræðinnar.
Krafa er gerð um að umsækjendur hafi lokið embættis-
eða meistaraprófi í lögum og að þeir hafi gott vald á
íslenskri tungu.
Reynsla á sviði banka- og fjármagnsréttar, félaga-
réttar og persónuréttar er kostur.
Umsóknarfrestur er til 14. janúar 2019
og skulu umsóknir sendar á umsokn@lex.is
ÍS
LE
N
SK
A
/
SI
A.
IS
/ L
O
G
9
05
51
1
2/
18
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391