Morgunblaðið - 05.01.2019, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 05.01.2019, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2019 S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U M S Ó K N A R F R E S T U R : 3 . F E B R Ú A R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/ S U M A R S T O R F Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Jafnlaunamerkið er veitt vinnustöðum sem hlotið hafa faggilta vottun á jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Isavia ber merkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I Í S U M A R ? F J Ö L B R E Y T T S U M A R S T Ö R F Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfs fólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. Nánari upplýsinar á isavia.is/sumarstorf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.