Morgunblaðið - 05.01.2019, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.01.2019, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2019 Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is FAGSVIÐSSTJÓRI HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á: ORKUSKIPTUM? UMHVERFISMÁLUM? TRAUSTUM INNVIÐUM? SNJALLVÆÐINGU?              miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að sinna mikilvægum og spennandi verkefnum í heimi orku- og veitumála. Um er að ræða skemmtilegt starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að leiða faglegt starf samtakanna, sinna þekkingarmiðlun og samskiptum við stjórnvöld. Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Aðildarfélög Samorku eru um 50 talsins og með starfsemi um land allt. Hlutverk samtakanna er að starfrækja trúverðugan, fræðandi og jákvæðan vettvang um starfsemi orku- og veitufyrirtækja og styrkja þannig stöðu þeirra og rekstur. Samorka er aðili að Samtökum atvinnulífsins og er staðsett í         ! "   # # til að vinna náið með ýmsum sérfræðingum aðildarfyrirtækja Samorku auk sérfræðinga annarra samtaka í Húsi atvinnulífsins. NÁNARI UPPLÝSINGAR MÁ SJÁ Á WWW.SAMORKA.IS #       $%  #&  ! '  ((       ) *  + # &  /( 1 !  3 *  / 1 4 ! 2  667688! 9       :::! 4 !  ; $   &      < ! Umsóknarfrestur er til og með 9. janúar 2019. Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. HELSTU VERKEFNI: =   $  7     9 &     7   $(       samtakanna Samstarf við ráðuneyti og opinberar stofnanir Umsjón með ráðstefnum um málefni orku- og veitugeirans Skipulagning námskeiða og fræðslu fyrir aðildarfyrirtæki Faglegur stuðningur við ýmis verkefni innan orku- og veitugeirans *          MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun á sviði verkfræði/tæknifræði eða önnur     ! Þekking á orku- og veitugeiranum er kostur Frumkvæði, sjálfstæð og öguð vinnubrögð Færni í markvissri framsetningu upplýsinga Færni og lipurð í mannlegum samskiptum Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.