Morgunblaðið - 05.01.2019, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2019 7
Bókaveizla
Hjá Þorvaldi
í Kolaportinu
30% afsláttur
af bókum í janúar
Opið laugardag og
sunnudag kl. 11-17
Tilboð/útboð
Byggðastofnun – nýbygging
Sauðármýri 2, Sauðárkróki
FULLBÚIÐ HÚS
ÚTBOÐ NR. 20886
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Byggða-
stofnunar óskar eftir tilboðum í byggingu nýbygg-
ingar fyrir Byggðastofnun, Sauðármýri 2,
Sauðárkróki. Um er að ræða fullbúið hús að innan
og utan. Byggingin er 998 m² á tveimur hæðum
og með kjallara undir hluta hússins.
Helstu magntölur:
Almenn steypumót, um 3.500 m²
Bendistál í plötur og veggi, um 55.000 kg
Steinsteypa í veggi, plötur, .
bita og súlur, um 555 m³
Forsteyptar einingar, um 530 m²
Múrfrágangur, um 1.500 m²
Gifsveggir, um 300 m²
Parketlögn, um 400 m²
Kerfisloft niðurhengd, um 700 m²
Málun veggja, um 2.000 m²
Verkinu skal vera að fullu lokið 1. maí 2020.
Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Tilboðin verða opnuð hjá
Ríkiskaupum, þriðjudaginn 22. janúar 2019
kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu fyrir
lögmann/lögmenn/
endurskoðendur
Lögmannsstofa í miðbænum, 101, auglýsir
lausa starfsaðstöðu fyrir lögmann/lögmenn/
endurskoðendur.
Sameiginleg eldhúsaðstaða og fundarherbergi.
Um er að ræða nýlega innréttað húsnæði á 4.
hæð í lyftuhúsi.
Lokað bílastæði með hliðopnun fylgir.
Kostnaður í lágmarki.
Frekari upplýsingar veittar í síma 694 8575.
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í
sorphirðu í sveitarfélaginu 2019 – 2024.
Í verkinu felst tæming á sorp- og endurvinnslu
ílátum frá íbúðarhúsnæði og stofnunum ásamt
flutningi á móttökustöð, leiga gáma á gámasvæði
og tæming.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Útboðsgögn fást frá og með miðvikudeginum
9. janúar 2019 hjá EFLU verkfræðistofu með því
að senda tölvupóst á netfangið
utbodolfus2019@efla.is.
Opnun tilboða er kl. 11:00 þann 14. febrúar
2019 í Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1,
815 Þorlákshöfn.
ÚTBOÐ
Til sölu
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
KRISTALS LJÓSAKRÓNUR
ÚTSALA er að byrja
Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir
falleg heimili. ÚTSALA. Handskornar
kristalsljósakrónur, veggljós, matar-
stell, kristalsglös til sölu.
BOHEMIA KRISTALL,
Glæsibær
Sími 7730273
Þjónusta
Byggingameistari
getur bætt við sig verkefnum
Viðhald og breytingar
Traust og örugg þjónusta
Áratuga reynsla
Sími 6961803
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur,
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Dreifingardeild Morgunblaðsins
leitar að dugmiklu fólki 13 ára
og eldra, til að bera út blöð.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hressandi
morgunganga
Vantar þig
pípara?
FINNA.is
569 1100 www.mbl.is/smaauglRað- og smáauglýsingar