Morgunblaðið - 12.01.2019, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2019 5
Sérfræðingur í eignastýringu
Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir háskóla-
menntaða. Allir sem lokið hafa grunnnámi á
háskólastigi geta sótt um aðild að sjóðnum.
Lífsverk var fyrsti lífeyrissjóðurinn sem
byggði á aldurstengdum réttindum, tók upp
sjóðfélagalýðræði og rafrænt stjórnarkjör.
Sérstaða Lífsverks er m.a. hár ávinningur
réttinda og val um leiðir fyrir skyldusparnað.
Sjóðurinn er ört vaxandi og nemur hrein
eign í árslok um 85 milljörðum króna.
Gildi sjóðsins eru:
Heilindi – jákvæðni – ábyrgð
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á
www.lifsverk.is
Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar fyrirspurnir
og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf og þarf
umsækjandi að geta sýnt fram á að persónuleg fjármál og önnur fjárhagsleg umsýsla sé flekklaus.
Reynsla, menntun og hæfni/kostir:
! " "
# $
%
& ! !
"
" '
& #
"
Helstu verkefni og ábyrgð:
# #
"
( $
%
% " ) #
&
! # # *
!
% * $ # #
+
$
% ( % +
$ % Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR
ÞJÓNUSTURÁÐGJAFI
Brennur þú fyrir þjónustuveitingu, ráðgjöf og samskiptum? Átt þú gott með að vinna í teymi starfsmanna sem sinna fjölbreyttum
og ólíkum verkefnum frá degi til dags?
Vörður leitar að öflugum liðsauka í teymi þeirra sem vinna í þjónustumiðju félagsins. Helstu verkefni hópsins snúa að
vátryggingaráðgjöf til einstaklinga og minni fyrirtækja, þjónustu er varðar smærri tjón, samskiptum og þjónustu og þátttöku í
verkefna- og/eða starfshópum innan félagsins. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um en viðkomandi einstaklingur þarf
að hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun og/eða reynslu af störfum við þjónustu og ráðgjöf.
Umsóknarfrekstur er til 20. janúar 2019
Veistu hvað
þú vilt?
Tekið er á móti umsóknum á ráðningarvef félagsins inni á vordur.is þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna.
Nánari upplýsingar veitir Linda Ingólfsdóttir, teymisstjóri þjónustumiðju, í netfanginu linda@vordur.is eða Harpa Víðisdóttir,
mannauðsstjóri, í netfanginu harpa@vordur.is
Vörður er lifandi og skemmtilegur vinnustaður með fjölskylduvæna og heilsueflandi mannauðsstefnu þar sem unnið er
í anda jafnréttis. Vinnuumhverfi félagsins er nútímalegt, jákvætt og árangursmiðað.
Sjá nánar á kopavogur.is
www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
intellecta.is
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á