Morgunblaðið - 12.01.2019, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2019 7
THE SCANDINAVIA-JAPAN
SASAKAWA FOUNDATION
Auglýsing um styrki
Íslandsdeild Scandinavia-Japan Sasakawa
Foundation veitir á árinu 2019 nokkra styrki
til að efla tengsl Íslands og Japans.
Styrkirnir eru veittir til verkefna í samstarfi
eða í tengslum við japanska aðila. Veittir eru
m.a. ferðastyrkir, námsstyrkir og styrkir til
skammtímadvalar í Japan.
Allar upplýsingar um umsóknarferlið er
að finna á heimasíðu Scandinavia-Japan
Sasakawa Foundation, www.sjsf.se
Fyrir hönd fulltrúa Íslands í stjórn Scand-
inavia-Japan Sasakawa Foundation, veitir
ritari Íslandsdeildar, Björg Jóhannesdóttir,
allar frekari upplýsingar,
bjorgmin@gmail.com, sími: 820-5292.
Umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2019.
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar 2019 -
Hverfi 1-2-3, útboð nr. 14393.
• Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar 2019 -
Hverfi 4-5, útboð nr. 14394.
ÚTBOÐ
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/útboð
Kennsla
Sími 528 9000 • www.rarik.is
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 19002
Strenglögn: Stöðvarfjörður -
Breiðdalsvík - Breiðdalur
Útboðsgögn er hægt að sækja
án greiðslu, á vef RARIK
www.rarik.is (útboð í gangi),
frá og með mánudeginum
14. janúar 2019.
Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK,
Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík fyrir kl.
14:00, þriðjudaginn 29. janúar 2019.
Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda, sem óska að
vera viðstaddir.
ÚTBOÐ
Sími 528 9000 • www.rarik.is
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 19001
Foreinangraðar stálpípur
ásamt tengiefni
Um er að ræða foreinangraðar
stálpípur (u.þ.b. 21.500 m) ásamt
tengiefni
Útboðsgögn er hægt að sækja
án greiðslu, á vef RARIK
www.rarik.is (útboð í gangi),
frá og með mánudeginum
14. janúar 2019.
Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK,
Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík fyrir kl.
14:00, þriðjudaginn 19. febrúar 2019.
Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda, sem óska að
vera viðstaddir.
Útboð þetta er auglýst á evrópska
efnahagssvæðinu.
ÚTBOÐ
Löggildingarnámskeið
fyrir mannvirkjahönnuði
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem
óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til
að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði
25. og 26. gr. laga um mannvirki nr.
160/2010, verður haldið í febrúar 2019 og
verður námskeiðið í fjarkennslu. Opnað
verður fyrir fyrirlestra mánudaginn 15. febr-
úar og verða þeir opnir til 23. mars. Nám-
skeiðinu lýkur með staðbundnu rafrænu
prófi laugardaginn 23. mars 2019 (allar dag-
setningar eru settar fram með fyrirvara um
breytingar).
Námskeiðsgjald er 95.000,- kr. og 60.000,-
kr. fyrir þá sem sækja námskeiðið til endur-
menntunar án prófs.
Umsókn fer fram á vef IÐUNNAR -
fræðsluseturs https://www.idan.is/ ásamt
fylgigögnum eigi síðar en fimmtudaginn
7. febrúar 2019.
Fylgigögn eru:
1) afrit af prófskírteini umsækjanda
2) vottorð frá atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneyti um réttindi til
starfsheitis
3) vottorð um 3 ára starfsreynslu, sbr.
1. mgr. 26. gr. laga um mannvirki
Nánari upplýsingar í síma 590 6434.
Mannvirkjastofnun,
Skúlagötu 21,
101 Reykjavík.
*Nýtt í auglýsingu
*20848 Forval - Námsumsjónarkerfi fyrir HÍ.
Ríkiskaup fyrir hönd Háskóla Íslands, óska eftir
áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali
vegna útboðs á námsumsjónarkerfi fyrir Háskóla
Íslands. Nánari upplýsingar er að finna á
heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is og í
rafrænu útboðskerfi Ríkiskaupa www.tendsign.is .
*20879 Gangráðar og bjargráðar fyrir LSH
og SAK. Ríkiskaup f. h. Landspítala óska eftir
tilboðum í gangráða og bjargráða. Nánari
upplýsingar er að finna á heimasíðu Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is og í rafrænu útboðskerfi
Ríkiskaupa www.tendsign.is .
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi með
því að senda ósk um það á irh@verkis.is.
Tvö þjónustuhús og stálgrindarhús
með segldúk
Verkið felst í útvegun og uppsetningu á:
Frestur til þess að skila inn tilboðum er
þriðjudaginn 29. janúar kl. 14:00.
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Bjóðendum er heimilt að bjóða í eitt hús eða fleiri.
Færanlegu þjónustuhúsi á Miðbakka (u.þ.b. 70 m2)
Færanlegu þjónustuhúsi á Skarfabakka (u.þ.b. 100 m2)
Stálgrindarhúsi með dúk á Skarfabakka (u.þ.b. 150 m2)
Til sölu
Bókaveizla
Hjá Þorvaldi
í Kolaportinu
30% afsláttur
af bókum í janúar
Opið laugardag og
sunnudag kl. 11-17
Styrkir
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi