Morgunblaðið - 31.01.2019, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2019 15FÓLK
Þarftu skjóta afgreiðslu á ein-
blöðungum, bæklingum, vegg-
spjöldum, skýrslum, eða nafn-
spjöldum? Þá gæti stafræna
leiðin hentað þér. Sendu okkur
línu og fáðu verðtilboð.
STAFRÆNT
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - www.ofnasmidja.is - sími 577 5177
hafðu það notalegt
vottun reynsla
ára
ábyrgð
gæði
miðstöðvarofnar
MÁLSTOFA
Laxar fiskeldi Jens Garðar Helgason hefur verið ráðinn
framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis.
Jens Garðar hefur verið formaður Samtaka fyrirtækja í
sjávarútvegi frá stofnun þeirra árið 2014 og var fram-
kvæmdastjóri Fiskimiða ehf. 2002 til 2018.
Jens Garðar nam viðskiptafræði við Háskóla Íslands á
árunum 1997-2000 og stundar MBA-nám í Seafood Management við Nor-
wegian School of Economics.
Ráðinn framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis
VISTASKIPTI
Nýársmálstofa Ferðaklasans,
KPMG og Samtaka ferðaþjón-
ustunnar fór fram í gær að viðstöddu
fjölmenni. Þar var til umræðu breytt
regluverk og framtíð ferðaþjónust-
unnar auk þess sem kynntar voru
niðurstöður nýrrar viðhorfskönnunar.
Meðal frummælenda var Bjarnheiður
Hallsdóttir, stjórnarformaður Sam-
taka ferðaþjónustunnar, en hún
fjallaði um stöðu og horfur í greininni.
Framtíð ferðageirans
rædd á nýársmálstofu
Alexander Eðvardsson hjá
KPMG fjallaði umnýjar breytingar
á lögum sem munu skipta
greinina miklu.
Málefni ferðaþjónustunnar eru
ofarlega á baugi um þessar mundir.
Skarphéðinn Berg Stein-
arsson ferðamálastjóri
var meðal fundarmanna.
Morgunblaðið/Hari
Fundurinn var vel sóttur enda beinast flestra augu að stöðu ferðaþjónust-
unnar í landinu um þessar mundir sem stendur frammi fyrir áskorunum.