Morgunblaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 1
Seltjarnarnesi
Spennandi störf í boði
Hjúkrunardeildarstjórar – Hjúkrunarfræðingar –
Sjúkraliðar – Starfsfólk við aðhlynningu –
Iðjuþjálfar – Sjúkraþjálfarar – Húsvörður
Leitað er eftir áhugasömu fólki til starfa á nýja 40 rýma hjúkrunarheimilinu
að Safnatröð 1 á Seltjarnarnesi.
Í boði er dagvinna- kvöld-helgar-og næturvaktir
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2019.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf 1. mars eða eftir nánari samkomulagi.
Upplýsingar gefur Svanlaug Guðnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar og
Kristín Sigurþórsdóttir mannauðsstjóri: sími 560-4107.
Sótt er um á heimasíðu www//sunnuhlid.is
merkt Nes-fyrir framan starfið sem sótt er um.
Nýtt
hjúkrunarheimili
Hjúkrunarheimilið Seltjarnarnesi, Safnatröð 1, 170 Seltjarnarnes
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
Sérfræðingur -
Neytendastofa
Neytendastofa
Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími: 510 1100 • Bréfasími: 510 1101
postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is
Hjá Neytendastofu er laust til umsóknar fjölbreytt starf sérfræðings
á sviði markaðseftirlits. Um 100% starfshlutfall er að ræða.
Starfið felur í sér m.a:
• Úrvinnsla á tilkynningum vegna markaðssetningar á
• rafrettum
• Markaðseftirlit, s.s. gagnaöflun, skýrslugerð,
• vettvangsheimsóknir
• Skipulagning, áætlanir og vinna við gagnagrunna
• Aðstoð, upplýsingagjöf við fyrirtæki og neytendur
• Verkleg aðstoð á prófunarstofu Neytendastofu
• Undirbúningur stjórnvaldsákvarðana
• Önnur tilfallandi verkefni á sviði markaðseftirlits
Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða.
Kröfur um þekkingu og hæfni:
• Menntun sem nýtist í starfi, þ.m.t iðnnám, tæknifræði
• eða háskólapróf
• Góð almenn þekking á tölvum og skrifstofuhugbúnaði
• Almenn þekking á íslensku stjórnkerfi og regluumhverfi
• er æskileg
• Bílpróf er skilyrði
• Góð samskiptahæfni, þjónustulund og skipulagshæfileikar
• Nákvæmni í vinnubrögðum og geta til verkefnastjórnunar
• Góð íslenskukunnátta og framsetning texta í rituðu máli,
• enska og/eða norðurlandamál
Um er að ræða nýtt starf á eftirlitssviði stofnunarinnar sem
starfsmaður mótar í samvinnu og með aðstoð sérfræðinga
stofnunarinnar. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf
sem fyrst.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á rafrænt á
www.starfatorg.is Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2019.
Umsókn um starfið skal fylgja ferilsskrá og kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur
fyrir áhuga og hæfni viðkomandi í starfið. Um launakjör fer
samkvæmt viðeigandi kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Vakin er athygli á 20. gr. laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og
jafnan rétt kvenna og karla.
Auglýsingin gildir í 6 mánuði
Nánari upplýsingar Guðrún Lárusdóttir s. 510 11 00 –
gudrun@neytendstofa.is
Hlutverk Neytendastofu er að hafa eftirlit með lögum um
viðskiptahætti og markaðssetningu sem tryggja öryggi og
réttindi neytenda í viðskiptum við fyrirtæki hér á landi og
Evrópska efnahagssvæðinu. Starf stofnunarinnar mótast
af innlendum og alþjóðlegum kröfum og tekur breytingum
í samræmi við öra þróun á sviði neytendaverndar.