Morgunblaðið - 24.01.2019, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.01.2019, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2019 STARFSMAÐUR Á SKRIFSTOFU Starfsmannafélag Garðabæjar, STAG, auglýsir eftir þjónustulunduðum og sjálfstæðum starfsmanni í 100% starf á skrifstofu félagsins. Helstu verkefni:                            ! "! #       ! $  !  ' '    ( Hæfniskröfur:  )  !            *         + ! "        koma frá sér efni í ræðu og riti  -           / ! "     2 3   # !    $ má finna á www.stag.is.     ! 3               !   4 '         ! 5'  ( 6789' /   '    :+' :+   # #        +!    !  ! ;*;' Áfram íslenska Við leitum að verkefnastjóra með áhuga og ástríðu fyrir íslensku máli til að leiða fjölbreytt verkefni tengd þróun og framtíð íslenskunnar. Um er að ræða tímabundna stöðu til tveggja ára. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is Umsóknir um starfið sendist mennta- og menningarmálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík eða á netfangið postur@mrn.is merktar „Verkefnastjóri 2019“. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá auk kynning- arbréfs þar sem fram kemur sýn viðkomandi á starfið. Umsóknarfrestur er til og með 11. febrúar 2019. Aðstoðarleikskólastjóri og leikskólakennarar Aðstoðarleikskólastjóri /Sérkennslustjóri Leikskólinn Brimver/Æskukot auglýsir eftir leikskólakennara í stöðu aðstoðarleikskólastjóra/ sérkennslustjóra frá og með 1. mars 2019. Um er að ræða 100% stöðu sem skiptist í 30% stöðu aðstoðarleikskólastjóra og 70% stöðu sérkennslustjóra. Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem er fær um að taka að sér stjórnunarlega ábyrgð, þátttöku í stjórnunarteymi og umsjón með sérkennslu. Menntun og hæfniskröfur: • Leikskólakennararéttindi • Reynsla og/eða menntun í sérkennslu og stjórnun æskileg • Reynsla, áhugi og hæfni í starfi með börnum • Færni í mannlegum samskiptum • Jákvæðni, frumkvæði, áhugasemi og góður samstarfsvilji • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta • Færni til að tjá sig í ræðu og riti Meginverkefni: • Staðgengill leikskólastjóra • Ber ásamt leikskólastjóra ábyrgð á rekstri leikskólans • Vinnur ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu skólastarfsins • Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og menntastefnu Árborgar • Faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólanum og veitir ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskólans • Hefur yfirumsjón með gerð verkefna og ber ábyrgð á gerð einstaklingsnámskráa fyrir börn sem njóta sérkennslu • Veita foreldrum/forráðamönnum barna stuðning, fræðslu og ráðgjöf • Þátttaka í stefnumörkun skólans ásamt stjórnunarteymi og öðru samstarfsfólki Leikskólakennarar Brimver/Æskukot auglýsir eftir leikskólakennurum í 100% starfshlutfall frá og með 1. mars 2018. Menntun og hæfniskröfur: • Leikskólakennararéttindi • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum • Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji • Góð færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð íslensku kunnátta • Færni til að tjá sig í ræðu og riti Helstu verkefni og ábyrgð: • Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og menntastefnu Árborgar • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra • Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum Störfin henta jafnt körlum sem konum, launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2019. Frekari upplýsingar um störfin veitir Sigríður Birna Birgisdóttir í netfangið sigridurb@arborg.is. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið sigridurb@arborg.is. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á kopavogur.is Við leitum að öflugum hjúkrunarfræðingi í starf deildarstjóra Roðasalir eru heimili og dagþjálfun fyrir aldraða Kópavogsbúa með heilabilun. Þar búa tíu einstaklingar, eitt hvíldarrými er á heimilinu og tuttugu sækja þar dagþjálfun. Menntunar- og hæfniskröfur · BS gráða í hjúkrunarfræði. · Reynsla af öldrunarhjúkrun og/eða framhaldsmenntun í hjúkrun er æskileg. · Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum kostur. · Færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. · Tölvulæsi, metnaður í vinnubrögðum og skipulagshæfni. Helstu verkefni · Sinnir og ber ábyrgð á hjúkrunarstörfum fyrir íbúa sambýlis og dagþjálfun. · Starfar með forstöðumanni að rekstri Roðasala. · Annast starfsmannahald í umboði forstöðumanns. · Er staðgengill forstöðumanns þegar við á. · Skipuleggur starfsemi og þjónustu dagdeildar. · Annast samskipti við aðstandendur og aðra fagaðila. · Tekur þátt í stefnumótun og þróun þjónustu við aldraða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% og unnið er á dagvinnutíma. Frekari upplýsingar um starfið veitir Fanney Gunnarsdóttir (fanneyg@kopavogur.is), forstöðumaður Roðasala s. 441 9621. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags hjúkrunarfræðinga. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar 2019. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogsbæjar þurfa að skila sakavottorði. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Deildarstjóri Roðasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.