Morgunblaðið - 23.02.2019, Side 2

Morgunblaðið - 23.02.2019, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2019 Garðyrkjufræðingur Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma auglýsir eftir garðyrkjufræðingi: Starfssvið:  Verkefnin felast í almennum garðyrkjustörfum og verkstjórn. Menntun og hæfniskröfur:  Viðkomandi þarf að hafa lokið námi frá garðyrkjuskóla, helst af skrúðgarðyrkjubraut.  Vera þjónustulipur og tilbúinn að sinna tilfallandi verkefnum. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á: kari@kirkjugardar.is fyrir 5. mars n.k. Nánari upplýsingar veitir garðyrkjustjóri í síma 585 2700 eða kari@kirkjugardar.is Bæjarhrauni 20 220 Hafnarfjörður www.vsb.is Hefur þú áhuga á að starfa við fjölbreytt og krefjandi verkefni við: • Framkvæmdaráðgjöf • Byggingarstjórn • Framkvæmdaeftirlit • Áætlunargerð Á framkvæmdasviði VSB starfar öfl ugt teymi bygginga-, tækni- og verkfræðinga. Það er stefna framkvæmdasviðs að nýta sér tækni til þess að bæta gæði og nota starfsmenn rafræn eftirlitsverkfæri, BIM og dróna í sínu starfi . Frekari upplýsingar gefur Gísli Ó. Valdimarsson gisli@vsb.is Umsókn um starfi ð með upplýsingum um menntun, hæfni og starfsreynslu óskast skilað á ofangreint netfang eigi síðar en 3. mars nk. Starfsreynsla við mannvirkjagerð er æskileg. Fyllsta trúnaðar verður gætt. Leitað er að sérfræðingi á sviðum viðskiptafræða og stjórnunar tengdum rekstri skipulagsheilda, en þó sérstaklega á sviðum frumkvöðlafræði/ nýsköpunar, fjármála og stefnumótunar. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 1. ágúst 2019. Háskólinn á Akureyri auglýsir lausa 100% stöðu lektors í viðskiptafræði við viðskiptadeild viðskipta- og raunvísindasviðs. Umsókn og fylgigögn skal senda skrifstofu rektors á netfangið starfsumsokn@unak.is. Ekki er notað staðlað umsóknaeyðublað. Meðferð umsókna, mat á hæfi umsækjenda og ráðning í starfið er í samræmi við ákvæði laga um háskóla nr. 63/2006, laga um opinbera háskóla nr. 85/2008, reglur fyrir Háskólann á Akureyri nr. 387/2009 með síðari breytingum og reglur nr. 258/2016 um störf dómnefndar og ráðningar akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri. Ófullnægjandi umsóknir eru ekki teknar til greina. Háskólinn á Akureyri áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu í starfið hefur verið tekin. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri og fjármálaráðherra. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Rannveig Björnsdóttir, forseti viðskipta- og raunvísindasviðs, sími 460 8515, netfang: rannveig@unak.is. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 1. MARS 2019 Háskólinn á Akureyri stuðlar að jafnrétti kynjanna og hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um laus störf. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Umsækjandi skal hafa þekkingu og reynslu í samræmi við alþjóðleg viðmið fyrir viðkomandi starfs- heiti á fræðasviðinu, staðfest með áliti dómnefndar, eða með doktorsprófi frá viðurkenndum háskóla. • Kennslureynsla á háskólastigi og reynsla af vísindastörfum teljast nauðsynleg. • Reynsla úr atvinnulífi eða opinberum rekstri er æskileg. • Umsækjandi skal sýna fram á hæfni til að kenna og stunda rannsóknir á einhverju af ofantöldum svið- um viðskiptafræða og stjórnunar. Víðtæk þekking á öðrum sviðum viðskiptafræða er einnig æskileg. • Gott vald á íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli. • Krafist er góðrar hæfni í mannlegum samskiptum, samstarfslipurðar og skipulagshæfni. • Við mat á umsóknum er tekið mið af hversu vel viðkomandi uppfyllir stefnu viðskiptadeildar og skólans. UMSÓKN SKAL FYLGJA: • Greinargóð skýrsla um náms- og starfsferil, fræðistörf og kennslureynslu. • Staðfest afrit af öllum viðeigandi prófskírteinum. • Greinargerð um fyrirhugaðar rannsóknaáherslur ef til ráðningar kæmi. • Umsagnir um kennslu- og stjórnunarstörf umsækjanda eftir því sem við á. • Tilnefna skal þrjá meðmælendur, æskilegt er að einn þeirra sé næsti yfirmaður í núverandi starfi eða fyrra starfi umsækjanda. • Þær fræðilegu ritsmíðar sem umsækjandi telur sín bestu verk (allt að þremur ritum). Þegar fleiri en einn höfundur stendur að innsendu ritverki skal umsækjandi gera grein fyrir framlagi sínu til verksins. www.unak.is/lausstorf Le k to r í v ið sk ip ta fr æ ð i V ið sk ip ta - o g r a u n ví si n d a sv ið Viltu starfa á lifandi og skemmtilegum fjölmiðli? Hæfniskröfur: - Reynsla af blaðamennsku er kostur - Góð þekking og áhugi á íslensku samfélagi - Mjög góð íslenskukunnátta - Góð færni í erlendum tungumálum - Færni í mannlegum samskiptum - Að geta unnið hratt og undir álagi      Morgunblaðið og mbl.is                        !   "  eigi síðar en 1. júní og geta unnið í vaktavinnu. Umsóknarfrestur er til 10. mars 2019 #  $$%         & "  '  Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Árvakurs, í síma 569 1332 eða á svanhvit@mbl.is. Allar umsóknir skal fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu. Vélamaður Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma auglýsir eftir vélamanni: Starfssvið:  Vinna með garðyrkjumönnum að umhirðu og grafartekt í kirkjugörðunum. Menntun og hæfniskröfur:  Hafa E réttindi á vinnuvélar.  Vera þjónustulipur og tilbúinn að sinna tilfallandi verkefnum. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á: kari@kirkjugardar.is fyrir 5. mars n.k. Nánari upplýsingar veitir garðyrkjustjóri í síma 585 2700 eða kari@kirkjugardar.is Auglýsum eftir sjálfstæðum og árangursdrifnum aðila, sem býr yfir góðum hæfileikum í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt, vera traustur, lausnamiðaður og áræðin. Næg verkefni fyrir rétta aðila. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir berist á netfangið halldor@atvinnueign.is og upplýsingar veitir Halldór Már lögg. fasteignasali í síma 898 5599. Óskum eftir löggiltum fasteignasala eða aðstoðarmanni/leigumiðlara Fasteignamiðlun Síðumúli 13 - 108 Reykjavík - S. 577 5500 - atvinnueign.is atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.