Morgunblaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2019
Samtök fjármálafyrirtækja
leita að lögfræðingi
Í starfinu felst fjölbreytt samstarf við aðildarfélög SFF svo sem vegna innleiðingar
EES-gerða á fjármálamarkaði, gerð umsagna um þingmál og stjórnvaldsfyrirmæli og
samskipti við eftirlits- og stjórnsýslustofnanir fyrir hönd aðildarfélaga. Í starfinu
felst einnig þátttaka í undirbúningi stefnumótunar samtakanna í ýmsum málum og
aðkoma að alþjóðlegu samstarfi.
Menntunar- og hæfnikröfur:
▶ Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
▶ Hæfni til að koma frá sér efni í ræðu og riti,
bæði á íslensku og ensku. Þekking á einu
Norðurlandamáli er kostur.
▶ Sveigjanleiki, sjálfstæði og frumkvæði í
vinnubrögðum.
▶ Nákvæmni, vandvirkni og metnaður.
▶ Þekking á lagaumhverfi fjármálafyrirtækja,
þ.m.t. vátryggingafélaga, er kostur.
▶ Þekking á samkeppnisrétti er kostur.
▶ Starfsreynsla úr fjármálafyrirtæki þ.m.t.
vátryggingafélagi, stjórnsýslu eða á öðrum
vettvangi sem nýtist í starfi er kostur.
▶ Framhaldsnám sem nýtist í starfi er kostur.
Upplýsingar veitir Jóna Björk Guðnadóttir,
yfirlögfræðingur SFF, í síma 591 0400.
Umsóknir berist á skrifstofu SFF í Húsi at-
vinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík
eða í tölvupósti á jona@sff.is.
Umsóknarfrestur er til 15. mars nk.
SFF eru heildarsamtök fjármálafyrirtækja á Íslandi. Aðildarfélög samtakanna eru 27 talsins. Tilgangur og meginverkefni samtakanna er að vera málsvari
fjármálafyrirtækja og stuðla að því að starfskilyrði þeirra séu samkeppnishæf. SFF eru málsvari aðildarfélaga samtakanna gagnvart stjórnvöldum, eftirlits-
stofnunum, almenningi og atvinnulífi og aðstoða þau við að byggja upp heilbrigt og traust fjármálakerfi. SFF eiga aðild að bæði Evrópsku bankasamtökunum
(EBF) og Samtökum evrópskra tryggingarfélaga (IE). Hjá SFF starfa sex starfsmenn sem búa yfir margvíslegri sérfræðiþekkingu.
SAMTÖK FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Kennari í Salaskóla
Kennari í Snælandsskóla
Skólaliði í Álfhólsskóla
Skólaliði í Hörðuvallaskóla
Leikskólar
Leikskólakennari í Arnarsmára
Leikskólakennari í Austurkór
Leikskólakennari í Baug
Leikskólakennari í Læk
Leikskólakennari í Sólhvörf
Leikskólasérkennari í Læk
Matreiðslumaður í Kópastein
Sérkennari í Sólhvörf
Velferðarsvið
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Eingöngu er hægt að sækja um störfin á
ráðningarvef Kópavogsbæjar.
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Yfirmaður sjúkraflutninga
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ábyrgð á rekstri, mannauði og faglegri þjónustu
sjkrautninga á starfssði •
átaka mótun sjkrautninga
og utanstala
þjónustu á starfssði • ryggja árangursrkt samstarf ið starfseiningar
stofnunarinnar, með ryggi og ellðan sjklinga og
starfsmanna að leiðarljósi
• Ástun a irka ul singargjf l y rstjórnar, sam
starfsmanna, agafa og framrskaran i þjónustu
•
átaka umbóta
, þróunar
og gðaerkefnum
innan og utan stofnunar
• illgur um iðal og en urn jun á tkjum og
bnaði
• tarfsmannaiðtl
rekari ulsingar um star
!"#
$% &
'( ) * &+,-& )) +' & & / & 0
1 1
*) &) 2++, 0
'3+4 & 1 mskn skal skilað rafrnt á vef H
suis unir ianum ausar st ður
5 & (+ + 6'7 + +68
( + &
msknarfrestur er l og með
ánari ulsingar vei r
Hers unnarsr
'( $% 0
'
91 0 &7
eilbrigðisstofnun uðurlan s augl sir laust til umsóknar starf yfirmanns sjkraflutninga ið stofnunina
firmaður sjkraflutninga efur umsjón með framkm og aglegum rekstri sjkraflutningaþjónustu
eilbrigðisum mi uðurlan s, sem sannar ta þrjátu þsun ferklómetra
!enntunar
og
fnikr fur
• enntun á siði sjkrautninga
• áskólamenntun ogeða nnur menntun á siði
stjórnunar og rekstrar, kostur
•
ekking á lgum og reglum um sjkrautninga og
bjrgunarmál
• eynsla af átlanagerð, stjórnun, rekstri og
rinnslu gagna
• eynsla af umbótaerkefnum og teymisinnu
• fni tjáningu rðu og ri
• rumkði og sjálfstð innubrgð
• Áreiðanleiki, jákðni og lausnarmiðað iðorf
• ramrskaran i samskita leikar
• ramrskaran i fni mannlegum samskitum
Náttúrurannsóknir -
Skemmtileg blanda útivistar
og úrvinnslu
Okkur vantar öflugan liðsfélaga með brennandi áhuga
á náttúrufari.
Viðfangsefni okkar eru fjölbreytt og á ólíkum
sviðum náttúrurannsókna. Við stundum m.a. rann-
sóknir og vöktun á hreindýrastofninum, fuglum, gróðri
og lífríki í ám og sjó. Störfin eru góð blanda af útivist
og úrvinnslu. Verkefni geta verið t.d. verkefnastjórn
og þróun nýrra verkefna, rannsóknir á vettvangi,
greiningar, kortagerð, gerð vefsjáa og fræðsluefnis,
allt í takt við sérsvið umsækjenda. Á litlum vinnustað
hjálpast allir að við ólík verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í náttúrufræðum, landupplýsingatækni
eða á sambærilegum sviðum
• Framhaldsmenntun er kostur
• Frumkvæði og faglegur metnaður
• Þátttaka í skemmri vettvangsferðum fjarri heimili
• Góð íslensku – og enskukunnátta
• Góð þekking á greiningu og framsetningu gagna er
kostur
• Færni í mannlegum samskiptum
• Vilji til að ganga í ólík störf
Um er að ræða 100% starf eða eftir samkomulagi.
Laun eru samkvæmt stofnanasamningi Náttúrustofu
Austurlands við FÍN eða hlutaðeigandi stéttarfélag.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Ráðið er tímabundið í eitt ár með möguleika á fram-
lengingu.
Upplýsingar veitir Kristín Ágústsdóttir forstöðumaður
(s: 477-1774 eða kristin@na.is). Umsókn með
ferilskrá, meðmælum og bréfi þar sem fram komi
hvers vegna umsækjandi vill starfa á Náttúrustofu
Austurlands, hvað hann hefur fram að færa og hvaða
verkefni hann brennur fyrir.
Umsóknarfrestur er til og með 25. mars n.k.
Náttúrustofa Austurlands er með skrifstofur í Nes-
kaup stað og á Egilsstöðum. Sjá nánar á www.na.is
Sérfræðingar í ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is