Morgunblaðið - 23.02.2019, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2019
Raðauglýsingar 569 1100
__________Útboð ___________
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Fylling við hafnarbakka
Miðbakki og Skarfabakki
Verkið felst í að fylla meðfram hafnarbökkum við
Miðbakka og Skarfabakka. Verkið skal vinnast frá
hafnarbakka með gröfu.
Umfang verks:
Fylling 2.300 m3
Útboðsgögnin verða afhent á rafrænu formi
endurgjaldslaust hjá Hnit verkfræðistofu. Hafa skal
samband við skiptiborð í s:5700500 eða í póstfang
hallvardur@hnit.is frá og með miðvikudeginum 27.
febrúar n.k. kl 10:00.
Tilboðum skal skila til Skrifstofu Faxaflóahafna sf. ,
Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík fyrir klukkan 11:00,
fimmtudaginn 14. mars 2019. Tilboð verða opnuð á
sama stað og tíma.
Verklok eru 24. apríl 2019.
Útboð nr. 20295
Fljótsdalsstöð
Mötuneyti og ræsting
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í rekstur
mötuneytis og ræstingu á hlaðhúsi og
stöðvarhúsi Fljótsdalsstöðvar samkvæmt
útboðsgögnum nr. 20295.
Óskað er eftir tilboðum í hluta 1, rekstur
mötuneytis Fljótsdalsstöðvar og hluta 2,
ræstingu á hlaðhúsi og stöðvarhúsi
Fljótsdalsstöðvar. Heimilt er að bjóða í
annan hluta af tveimur eða báða hluta.
Kynning og vettvangsskoðun fer fram í
Fljótsdalsstöð 7. mars 2019 kl. 10:30.
Útboðsgögn er hægt að nálgast á útboðsvef
Landsvirkjunar utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan
12:00 þriðjudaginn 26. mars 2019, tilboð
verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Leikskólinn Eyrarskjól
– viðbygging og endurbætur
Nýbygging er 187 m². Nýr tengigangur 70 m²
Verkið felur einnig í sér endurinnréttingu
hluta núverandi húss, eldhúshluta, stærð þess
rýmis er ca. 110 m².
Heildarstærð byggingar eftir stækkun er um
690 m².
Nánari upplýsingar má fá á utbodsvefur.is
eða í hjá Tækniþjónustu Vestfjarða í
síma 456 3902.
Ísafjarðabær óskar eftir tilboðum í
eftirfarandi byggingarframkvæmd:
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Tilboð/útboð
Landsbankinn hf. óskar eir tilboðum
í aðstöðusköpun og jarðvinnu vegna
fyrirhugaðrar nýbyggingar bankans
á reit 6 á lóðinni nr. 2 við Austurbakka
í Reykjavík.
Helstu verkþættir eru að girða vinnusvæði,
að grafa fyrir húsi niður á fastan botn, að
losa klöpp eir þörfum, að setja stálþil
meðfram nýjum rampi við bílahús Hörpu,
að gera nýjan ramp og vinnuplön með
uppgröfnu efni og þjappa fyllingu undir hluta
húss. Vatnsvarnir og dælingar eir þörfum
út verktímann.
Helstu magntölur eru eirfarandi:
Girðing 125 m
Stálþil 100 m
Gröur 16.000 m3
Losun klappar 1.000 m3
Þjöppuð fylling 4.700 m3
Vakin er sérstök athygli á því að verkkaupi
vill eiga möguleika á að fá alþjóðlega
umhverfisvottun samkvæmt BREEAM á
nýbygginguna (BREEAM International New
Construction 2016 SD233 2.0 BREEAM)
en slíkt vottunarferli tekur til allrar
framkvæmdarinnar, þ.m.t. umhverfis-
og öryggisstjórnunar allra verktaka á
framkvæmdartíma.
Beiðni um útboðsgögn skal senda til
VSB verkfræðistofu á netfangið vsb@vsb.is.
Útboðsgögn verða send áhugasömum
bjóðendum í tölvupósti.
Tilboðum skal skilað, í lokuðu umslagi
merkt „Landsbankinn, útboð –
jarðvinna“, til skrifstofu VSB verkfræði-
stofu við Hafnartorg, Kalkofnsvegi 2,
101 Reykjavík. Þau verða opnuð á sama
stað, þriðjudaginn 12. mars 2019,
kl. 11.00.
Verklok eru 24. maí 2019.
Landsbankinn • landsbankinn.is • 410 4000
Útboð – jarðvinna
Nauðungarsala
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Tryggvagata og Naustin – Hönnun, Forval nr. 14427.
• Frakkastígur og Sæbraut. Gatnagerð, lagnir og
umferðarljós, útboð nr. 14410.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar. Reglubundið
viðhald pípulagna - Hverfi 1, 2 og 3, útboð 14350.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar. Reglubundið
viðhald pípulagna - Hverfi 4 og 5, útboð 14351.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar. Reglubundið
viðhald pípulagna - Hverfi 6 og 7, útboð 14352.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar. Reglubundið
viðhald pípulagna - Hverfi 8, 9 og 10, útboð 14353.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
F.h. Strætó bs.:
• Kaup á vetnisvögnum, EES útboð 14403.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Heimsendi 15, 25% ehl.gþ., Kópavogur, fnr. 222-8427, þingl. eig.
Viggó Sigursteinsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., fimmtu-
daginn 28. febrúar nk. kl. 13:30.
Þverbrekka 6, Kópavogur, fnr. 206-6455, þingl. eig. Jósep Geir
Guðvarðsson, gerðarbeiðendur Þverbrekka 6,húsfélag og Arion
banki hf., fimmtudaginn 28. febrúar nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
22. febrúar 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður haldið á
skrifstofu embættisins að Hlíðasmára 1, 201 Kópavogi,
sem hér segir:
TILDRA, RE, Reykjavík, (SKEMMTISKIP), fnr. 6309, þingl. eig.
Mountaintravel ehf., gerðarbeiðandi Súðavíkurhreppur, fimmtu-
daginn 28. febrúar nk. kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
22. febrúar 2019
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100