Morgunblaðið - 28.02.2019, Side 2

Morgunblaðið - 28.02.2019, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2019 Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Kennari í Salaskóla Kennari í Snælandsskóla Skólaliði í Álfhólsskóla Skólaliði í Hörðuvallaskóla Leikskólar Leikskólakennari í Arnarsmára Leikskólakennari í Austurkór Leikskólakennari í Baug Leikskólakennari í Læk Leikskólakennari í Sólhvörf Leikskólasérkennari í Læk Matreiðslumaður í Kópastein Sérkennari í Sólhvörf Velferðarsvið Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk Eingöngu er hægt að sækja um störfin á ráðningarvef Kópavogsbæjar. Laus störf hjá Kópavogsbæ www.landsvirkjun.is Við leitum að leiðtoga í starf forstöðumanns jarðvarmadeildar Landsvirkjun greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi stjórnunarstarf á sviði endur- nýjanlegrar orkuvinnslu, sem krefst framúrskarandi samskipta- og stjórnunarhæfileika. Hlutverk jarðvarmadeildar er að annast orkuvirki Landsvirkjunar á sviði jarðvarma og vindafls. Forstöðumaður ber m.a. ábyrgð á rekstrar- og viðhaldsmálum ásamt ábyrgð á öryggis- og umhverfismálum sem tengjast jarðvarma og vindaflsvirkjunum. Viðkomandi ber einnig ábyrgð á samstarfi við hagsmunaaðila. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Leiðtogahæfileikar • Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg • Frumkvæði, samviskusemi og metnaður • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvæðni • Sjálfstæð vinnubrögð Sótt er um starfið hjá Hagvangi og nánari upplýsingar veitir Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2019. Aðstoðarleikskólastjóri óskast til starfa við leikskólann Tjarnarskóg á Egilsstöðum. Leikskólinn Tjarnarskógur er 9 deilda leikskóli með 189 börn á tveimur starfsstöðum. Tjarnarskógur horfir til fjölgreindarkenningar Howards Gardners í starfsaðferðum sínum og einkunnarorð skólans eru: Gleði, virðing, samvinna og fagmennska. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í að stjórna og leiða gott faglegt starf í lýðræðislegu skólaumhverfi. Í Tjarnarskógi leggjum við áherslu á samvinnu, nýtingu mannauðs og skapandi lausnaleit. Jákvæðni og lipurð í samskiptum eru eiginleikar sem við metum mikils. Starfsvið: • Aðstoðarleikskólastjóri er aðstoðarmaður leikskólastjóra og ber ásamt honum ábyrgð á rekstri og faglegu starfi leikskólans. • Er staðgengill í fjarveru leikskólastjóra og starfar þá samkvæmt starfslýsingu hans. • Vinnur ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu uppeldisstarfsins. • Sinnir þeim verkefnum sem varðar stjórnun leikskólans sem yfirmaður felur honum hverju sinni. Menntun, reynsla og hæfni: • Leikskólakennaramenntun. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar æskileg. • Stjórnunarreynsla í leikskóla mikilvæg. • Færni í samskiptum. • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Góð tölvukunnátta. • Góð íslenskukunnátta. Hæfniskröfur byggja á 10. gr. laga um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla nr. 87/2008. Laun eru skv. kjarasamningi Félags stjórnenda í leikskólum og launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Upplýsingar veitir Sigríður Herdís Pálsdóttir, leikskólastjóri, í símum 470-0650/470-0660/854-4585 eða á net- fanginu sigridurp@egilsstadir.is. Nánari upplýsingar um Tjarnarskóg má einnig finna á veffanginu: http://tjarnarskogur.leikskolinn.is Æskilegt væri að umsækjandi ætti þess kost að hefja störf 1. júní nk. en það er þó ekki skilyrði. Umsóknir um stöðuna skulu berast til Leikskólans Tjarnarskógar Skógarlöndum 5, 700 Egilsstaðir eða á netfangið sigridurp@egilsstadir.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2019. Umsókninni skal fylgja greinargott yfirlit yfir störf um- sækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni eru sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna stjórnunarstarfi. Leikskólinn Tjarnarskógur á Egilsstöðum auglýsir lausa stöðu aðstoðarleikskólastjóra frá og með næsta skólaári Aðstoðarleikskólastjóri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.