Morgunblaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2019 5
Samherji er eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki Evrópu, með
fjölbreytta starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að
skipa hæfu og framtakssömu starfsfólki og stjórnendum,
öflugum skipaflota, miklum aflaheimildum og fullkomnum
fiskvinnslum í landi.
Samherji fiskeldi er dótturfyrirtæki Samherja og er fiskeldisfyrirtæki sem rekur sex eldisstöðvar, tvær á
Suðurnesjum, tvær í Ölfusi og tvær í Öxarfirði. Samherji fiskeldi er sérhæft í landeldi á laxi og bleikju og
rekur eina fullkomnustu fiskvinnslu landsins sem er sérhæfð til vinnslu á bleikju. Vinnslan var opnuð í
febrúar 2018 og er í Sandgerði. Félagið er stærsti bleikjuframleiðandi í heimi og selur afurðir sínar ferskar
og frosnar til kröfuhörðustu stórmarkaða og veitingahúsa víða um heim. Gæði og áreiðanleiki eldisferils
Samherja fiskeldis er vottaður af óháðum aðila.
Þróun og viðhald hátækni
vinnuþjarka og fiskvinnsluvéla,
framtíðarstarf í Sandgerði
Samherji fiskeldi auglýsir eftir rafvirkja, vélfræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun og/eða
reynslu til starfa í nýrri vinnslu félagsins í Sandgerði. Okkur vantar einstakling í liðið til að framleiða
vörur af bestu gæðum í fullkomnustu tækjum sem völ er á.
Nánari upplýsingar veitir Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri í síma 560 9000.
Vinsamlega skilið skriflegum umsóknum til Önnu Maríu Kristinsdóttur, Starfsmannastjóra Samherja hf Glerárgötu 30, 600 Akureyri eða með tölvupósti á
netfangið anna@samherji.is
Viðkomandi þarf að hafa:
• Metnað fyrir framleiðslu hágæða matvæla
• Getu til að starfa sjálfstætt og frumkvæði til að vinna
að fyrirbyggandi viðhaldi
• Þekking á iðnstýringum
• Vera jákvæður og tilbúin að takast á við nýjungar í tækni
• Starfið felst í eftirliti, þróun, umhirðu og viðhaldi véla og tækja í nýrri
og fullkominni fiskvinnslu félagsins sem var opnuð í febrúar 2018
• Menntun á sviði rafvirkjunar, rafeindavirkjunar eða vélvirkjunar er kostur
• Góð tölvukunnátta er skilyrði
• Enskukunnátta er skilyrði
Sviðsstjóri umhverfis-
& framkvæmdasviðs
Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir starf sviðsstjóra umhverfis-
og framkvæmda sviðs laust til umsóknar. Meginverkefni
sviðs ins eru nýframkvæmdir og viðhalds verkefni á vegum
sveitarfélagsins, rekstur og viðhald veitukerfa, umhverfis-
og hreinlætismál og umsjón með fasteignum í eigu sveitar-
félagsins. Einnig heyrir undir sviðið umsjón vegna dýrahalds
innan sveitarfélagsins sem og meindýravarnir.
Vesturbyggð leitar að öflugum og metnaðarfullum ein stak-
lingi og hvetur jafnt karla sem konur að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2019.
Meginverkefni
• Ber ábyrgð á nýbyggingarverkefnum, hönnunar-
og byggingarstjórn og vinnur að forgangsröðun
nýframkvæmda og viðhaldsáætlanir.
• Leiðir vinnu við undirbúning útboða á sviði verklegra
framkvæmda á vegum Vesturbyggðar.
• Gerð leigusamninga og sinnir samskiptum við leigutaka.
• Umsjón vegna dýrahalds og meindýravarna.
• Umsjón með félagsheimilum í Vesturbyggð.
• Ábyrgð á stjórnsýslulegri úrvinnslu og gagnaskilum.
• Dagleg samskipti við starfsmenn og viðskiptavini.
• Starfsmannahald.
• Gerð fjárhagsáætlana.
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
• Sjálfstæði, skipulagshæfileikar og nákvæmni í störfum.
• Hæfni og lipurð í samskiptum og samvinnu.
• Reynsla við vinnslu bókhalds og reikningskerfa er æskileg.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
• Reynsla í stjórnun og mannaforráðum er kostur.
• Reynsla og þekking á stjórnsýslu sveitarfélaga er æskileg.
Vesturbyggð
Umsóknir og nánar um starfið á vefnum
storf.vesturbyggd.is
Yfirmaður sjúkraflutninga
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ábyrgð á rekstri, mannauði og faglegri þjónustu
sjkrautninga á starfssði •
átaka mótun sjkrautninga
og utanstala
þjónustu á starfssði • ryggja árangursrkt samstarf ið starfseiningar
stofnunarinnar, með ryggi og ellðan sjklinga og
starfsmanna að leiðarljósi
• Ástun a irka ul singargjf l y rstjórnar, sam
starfsmanna, agafa og framrskaran i þjónustu
•
átaka umbóta
, þróunar
og gðaerkefnum
innan og utan stofnunar
• illgur um iðal og en urn jun á tkjum og
bnaði
• tarfsmannaiðtl
rekari ulsingar um star
!"
#$ %
&' ( ) %*+,% (( *& % % - % .
/ /
)( %( 0**+ .
&1*2 % / mskn skal skilað rafrnt á vef H
suis unir ianum ausar st ður
3 % '* * 4&5 * *46
' * %
msknarfrestur er l og með
ánari ulsingar vei r
Hers unnarsr
&' #$ .
&
7/ . %5
eilbrigðisstofnun uðurlan s augl sir laust til umsóknar starf yfirmanns sjkraflutninga ið stofnunina
firmaður sjkraflutninga efur umsjón með framkm og aglegum rekstri sjkraflutningaþjónustu
eilbrigðisum mi uðurlan s, sem sannar ta þrjátu þsun ferklómetra
!enntunar
og
fnikr fur
• enntun á siði sjkrautninga
• áskólamenntun ogeða nnur menntun á siði
stjórnunar og rekstrar, kostur
•
ekking á lgum og reglum um sjkrautninga og
bjrgunarmál
• eynsla af átlanagerð, stjórnun, rekstri og
rinnslu gagna
• eynsla af umbótaerkefnum og teymisinnu
• fni tjáningu rðu og ri
• rumkði og sjálfstð innubrgð
• Áreiðanleiki, jákðni og lausnarmiðað iðorf
• ramrskaran i samskita leikar
• ramrskaran i fni mannlegum samskitum
AUGLÝSINGASÍMI
569 1100
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.