Morgunblaðið - 28.02.2019, Side 6

Morgunblaðið - 28.02.2019, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2019 Tilboð/útboð Raðauglýsingar 569 1100 Auglýsing um skipulag - Akraneskaupstaður Bæjarstjórn Akraness samþykkti 12. febrúar 2019 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 - Flóahverfi, skv. 31. gr. skipulags laga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst breyting á deiliskipulagi Breytingin felst m.a. í að landnotkunarreitur A11 er stækkaður um 3,5ha. Gróðurbeltum er breytt til samræmis, sýndar eru tengingar svæðisins við megin gatnakerfi og tenging við iðnaðarsvæði I15. Flutnings lína raforku, jarðstrengur er sýnd norðan Akrafjallsvegar og austan Flóahverfis að sveitar- félagamörkum. Breyting á deiliskipulagi Flóahverfis skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að gatnakerfið er stækkað, lóðastærðum er breytt og lóðum fjölgað. Stígar umhverfis svæðið og gróðurbelti sýnd til leiðsagnar. Nýtingarhlutfalli lóða er breytt. Bæjarstjórn Akraness samþykkti 11. desember 2018 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 - Smiðjuvellir, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst breyting á deiliskipulagi Smiðjuvalla. Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 – Smiðjuvellir skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í að landnotkunarreitir A9 og A10 eru sameinaðir reit í A8 og skipulagsákvæðum breytt, gert er ráð fyrir blandaðri landnotkun. Svæði I6 fyrir aðveitustöð rafveitu er fært til austurs í samræmi við orðinn hlut. Svæði V9 er leiðrétt til samræmis við rétta afmörkun lóðar. Engin breyting er gerð á skilmálum. Breyting á deiliskipulagi Smiðjuvalla vegna Smiðju- valla 12-14-16-18-20-22. Breytingin felst m.a. í að sameina lóðirnar við Smiðjuvelli 12-22 í eina lóð. Sameinuð lóð er ætluð sem athafnalóð fyrir léttan iðnað, þjónustu og skrifstofur. Breytingatillögurnar verða til kynninga í þjónustu- veri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi og á heimasíðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is frá og með 5. mars n.k. til og með 28. apríl 2019. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillögurnar til 28. apríl nk. Skila skal skriflegum athugasemdum í þjónustuver Akranes- kaupstaðar að Stillholti 16-18, eða á netfangið skipulag@akranes.is. Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar Tillaga að verndarsvæði í byggð fyrir framdalinn í Skorradal Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 129. fundi sínum þann 20. febrúar 2019 að auglýsa tillögu að verndarsvæði í byggð fyrir framdalinn í Skorradal, sbr. 4. mgr. 5. gr. laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015. Í megin dráttum felur tillagan í sér að vernda svipmót búsetulandslags framdalsins auk þess að viðhalda þekkingu um fornar þjóðleiðir um svæðið. Tillagan liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes og á heimasíðu sveitarfélagsins www.skorradalur.is frá 1. mars til og með 12. apríl 2019. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Athugsemdr eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa eigi síðar en þann 12. apríl 2019. Skila skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes eða á netfangið skipulag@skorradalur.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Skiplagsfulltrúi Skorradalshrepps Lýsing beytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 Í landi Indriðastaða á svæði er nefnist Dyrholt Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 129. fundi sínum þann 20. febrúar 2019 að kynna fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum lýsingu breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar breytta landnotkun í landi Indriðastaða skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s. br.. Í megin dráttum felur skipulagsbreytingin í sér að svæði sem eru skilgreind, annars vegar sem verslun- og þjónusta og er 2 ha að stærð, og hins vegar opið svæði til sérstakra nota og er 5 ha að stærð, verði breytt í samfellda frístundabyggð. Lýsingin liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes og á heimasíðu sveitarfélagsins www.skorradalur.is frá 1. mars til og með 22. mars 2019. Einnig verður opinn dagur á skrifstofu sveitarfélagsins þann 12. mars 2019 milli kl. 10 og 12 þar sem allir eru velkomnir til að kynna sér efni lýsingarinnar. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að koma með ábendingar um efni lýsingarinnar. Ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa eigi síðar en þann 22. mars 2019. Skila skal ábendingum á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes eða á netfangið skipulag@skorradalur.is. Skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps Tillaga deiliskipulags Í landi Dagverðarness á svæði 5, lóðir 58-61 Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 129. fundi sínum þann 20. febrúar 2019 að auglýsa fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum tillögu deiliskipulags frístundalóða Dagverðarness 58, 59, 60 og 61 á svæði 5 sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s. br.. Ekki er þörf á lýsingu skipulagsverkefnisins þar sem allar megin forsendur deiliskipulags liggja fyrir í Aðalskipulagi Skorradalshrepps 2010-2022. Í megin dráttum felur skipulagstillagan í sér 4 nýjar frístundalóðir á 2,7 ha svæði. Tillagan liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes og á heimasíðu sveitarfélagsins www.skorradalur.is frá 4. mars til og með 15. apríl 2019. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að koma með athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa eigi síðar en þann 15 . apríl 2019. Skila skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes eða á netfangið skipulag@skorradalur.is. Skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á Viltu starfa á lifandi og skemmtilegum fjölmiðli? Hæfniskröfur: - Reynsla af blaðamennsku er kostur - Góð þekking og áhugi á íslensku samfélagi - Mjög góð íslenskukunnátta - Góð færni í erlendum tungumálum - Færni í mannlegum samskiptum - Að geta unnið hratt og undir álagi       Morgunblaðið og mbl.is                         ! "   #       $ %      Umsóknarfrestur er til 10. mars 2019 &  ''(         ) #  *  Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Árvakurs,  +./ $001   # 2  Allar umsóknir skal fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.