Morgunblaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2019 7
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Kirkjuvellir 3, Hafnarfjörður, fnr. 227-7912, þingl. eig. Erla Hleiður
Tryggvadóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn
4. mars nk. kl. 10:00.
Fagrahlíð 7, Hafnarfjörður, fnr. 221-5651, þingl. eig. Elín Kristófers-
dóttir og Einar Sigursteinsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.,
mánudaginn 4. mars nk. kl. 10:30.
Kaldárselsvegur, hesthús, Hafnarfjörður 50% ehl., fnr. 207-6632,
þingl. eig. Húnaverk ehf, gerðarbeiðandi Tollstjóri, mánudaginn
4. mars nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
27. febrúar 2019
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9.30-12.30. Gönguhópur kl. 9.30.
Botsía kl. 10.15. Söngfuglarnir kl. 13. Myndlist kl. 13, með leiðbein-
anda. Bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Kaffi kl. 14.20-15.20.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söng-
stund með Heiðrúnu kl. 14-15. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl.
11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. S. 535-2700.
Boðinn Hugvekja kl. 13.30. Vöfflukaffi kl. 14.30. Línudans kl. 16.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8.50, kaffi-
sopin og blöðin liggja frammi. Málað á steina með Júllu kl. 9-12. Leik-
fimi kl. 10-10.45. Lífsöguhópurinn kl. 10.45-11.30. Hádegismatur kl.
11.30. Opin Listasmiðja. Selmuhópur kl. 13-16. Söngur með Stefáni kl.
13.30-14.30. Línudans kl. 15-16. Síðdegiskaffi 14.30. Allir velkomnir
óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Vítamín í Valsheimili kl. 9.30. Opin
handverkstofa kl. 13. Frjáls spilamennska kl. 13.30. Kaffiveitingar kl.
14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9-13, Opin handverkstofa
kl. 9-12, Sundleikfimishópurinn hittist í kaffi kl. 9-10, Vítamín í Vals-
heimili, fjölbreytt heilsuefling. Rúta fer frá Vitatorgi í Valsheimili kl.
9.50 og til baka kl. 11.15, ókeypis og öll velkomin með, kvikmynda-
sýning kl. 12.45-14.30, frjáls spilamennska kl. 13-16.30, prjónaklúbbur
kl. 13-16. Verið öll velkomin til okkar á Vitatorg, Lindargötu 59, síminn
er 411-9450.
Garðabær Frí vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10 / 7.50 / 15. Qi gong Sjá-
landi kl. 9. Frí karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45.
Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13.
Málun í Smiðju Kirkjuhvoli kl. 13. Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 14.
Gerðuberg 3-5 111 RVK Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Korta-
gerð kl. 9-12, 10.30-11.30. Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Perlusaumur kl.
13-16. Bútasaumur kl.13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13 BINGÓ, kl. 14 hreyfi-
og jafnvægisæfingar, kl. 16 myndlist, kl. 19 Bridsfélag Kópavogs.
Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, handavinna / brids kl. 13,
jóga kl. 17. Laugardagur jóga/hugleiðsla frá kl. 10.30 til 11.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9–14. Bænastund kl. 9.30–10. Jóga kl. 10-11.
Hádegismatur kl. 11.30. Brids kl. 13. Sögustund kl. 12.30-14.
Hraunsel Kl. 8-12 ganga í Kaplakrika, kl. 9 dansleikfimi, kl. 10 qigong,
kl. 13.30 opið hús fyrsta fimmtudag hvers mánaðar, kl. 11.15 dýnu-
æfingar í Bjarkarhúsi, kl. 14.40 vatnsleikfimi í Ásvallalaug.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er
opin frá kl. 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga
með Ragnheiði kl. 11.10 og hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragn-
heiði kl. 12.05, félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Korpúlfar Tiffanys- / mosaiknámskeið kl. 9 í Borgum, draumanám-
skeið kl. 10 í Borgum. Pútt kl. 10 á Korpúlfsstöðum. Leikfimishópur í
Egilshöll kl. 11. Skákhópur Korpúlfa kl. 12.30. Tréútskurður á Korpúlfs-
stöðum kl. 13. Bókmenntahópur kl. 13 í Borgum, Gunnar Baldvinsson
rithöfundur mun kynna bók sína LÍFIÐ Á EFSTU HÆÐ og sýna vídeó
tengt efninu, vonumst til að sjá ykkur sem flest. Botsía kl. 16.
Norðurbrún 1 Morgunleikfimi kl. 9.45, lesið upp úr blöðum kl. 10.15,
trésmiðja kl. 9-12, opin listasmiðja kl. 9-12 og 13-16, upplestur kl. 11-
11.30, gönguhópur kl. 14, bókasafnshópur kl. 15.30.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
með Öldu í salnum á Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl.
11.30. Bingó í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðar-
heimilinu kl. 14. Ath. Nauðsynlegt er að skrá sig á nikku- og skemmti-
kvöldið sem verður miðvikudaginn 6. mars. Allir velkomnir.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til
sölu frá kl. 14.30–15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4 ZUMBA Gold byrjendur kl. 9.30, ZUMBA Gold fram-
hald kl. 10.20. STERK OG LIÐUG leikfimi fyrir dömur og herra kl. 11.30
umsjón Tanya. Enska kl. 11 og 14, leiðbeinandi Margrét Sölvadóttir.
Bókmenntaklúbbur kl. 14. Híbýli vindanna og Lífsins tré, umræðum
stýrir Jónína Guðmundsdóttir.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Súluhólar 4, Reykjavík, fnr. 205-0043, þingl. eig. Marteinn Unnar
Heiðarsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves og
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. mars nk. kl. 10:30.
Fálkastígur 7, Garðabær, fnr. 228-0863, þingl. eig. Sigurjón Dag-
bjartsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 5. mars nk.
kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
27. febrúar 2019
Félagsstarf eldri borgara
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Arnarstapi, fnr. 211-1957 og fnr. 211-1959, Borgarbyggð, þingl. eig.
Sturla J Stefánsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudag-
inn 6. mars nk. kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
27. febrúar 2019
Nauðungarsala Smáauglýsingar 569
Antík
Historic hand carved
Victorian oak desk
Made for visit of Albert and Victoria
to Arundel Castle. Needs to be seen
to appreciate detail and workman-
ship. Offers around 1m.
Kópavogur, Paul - 659 1601
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar
í úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a.
hvítagull, silfur og titaniumpör á fínu
verði. Demantar og vönduð YRSA og
PL armbandsúr.
ERNA Skipholti 3,
s. 5520775, www.erna.is
Fasteignir
FRÍTT VERÐ
MAT
Nýbýlavegi 8 Kópavogi - Austurvegi 6
Selfossi & Stillholti 16-18 Akranesi
Sími 527 1717
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Veiði
Grásleppuveiðimenn!
Veiðibændur!
Sökk Silunganet fyrir
veiðar undir ís.
Heimavík ehf
Grásleppunet fyrir nálfellingu,
grásleppunet á pípum fyrir
handfellingu, flotteinar,
blýteinar.
S. 892 8655 • 555 6090
heimavik.is
Bátar
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur
og tek að mér
ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
www.sidferdisgattin.is
SIÐFERÐISGÁTTIN
Eflir vellíðan á vinnustað
Smáauglýsingar sími 569 1100