Morgunblaðið - 02.03.2019, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.03.2019, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2019 5 Lektor í fjármálum Starfssvið • Að taka þátt í þróun og kennslu í grunn-, meistara- og doktorsnámi á sviði fjármála. • Að kenna og leiðbeina nemendum á sviði fjármála. • Að stunda rannsóknir á sviði fjármála. Menntunar- og hæfnikröfur • Doktorspróf í fjármálum eða skyldum greinum. • Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af fjármálamörkuðum og/eða stjórn fjármálafyrirtækja. • Æskilegt er að umsækjandi hafi kennslureynslu á háskólastigi með góðum árangri. • Góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Laust er til umsóknar starf lektors í fjármálum við Viðskiptafræðideild Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands. Umsóknarfrestur er til 25. mars 2019. Sótt er um starfið á vefsíðu Háskóla Íslands, undir Laus störf en þar má einnig finna upplýsingar um nauðsynleg fylgigögn umsóknar. Nánari upplýsingar veitir Ingi Rúnar Eðvarðsson prófessor og deildarforseti í síma 525-5176, netfang ingire@hi.is. RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is        RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja til starfa á starfsstöð fyrirtækisins á Höfn. Hér er um                        karla til að sækja um. • Umsjón með orkumælum • Tenging nýrra viðskiptavina • Samskipti við rafverktaka • Þjónusta við viðskiptavini • Gagnaskráning og undirbúningur verkefna Helstu verkefni • Sveinspróf í rafvirkjun • Öryggisvitund • Almenn tölvukunnátta • Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum Hæfniskröfur Nánari upplýsingar veitir Finnur Freyr Magnússon, deildarstjóri rekstrarsviðs á Austurlandi eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 18. mars 2019 og skal skila umsóknum með ferilskrá á www.rarik.is/atvinna. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa                !"!#$   200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. Starfsmannastjóri óskast Árvakur hf. leitar að öflugum og reyndum starfsmannastjóra. Um er að ræða tímabundið starf í rúmlega ár og starfshlutfallið er 50% Starfssvið: • Þróun og eftirfylgni mannauðsstefnu • Ráðningar og samningagerð • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur • Aðkoma að launasetningu og starfsmati • Umsjón með jafnlaunavottun • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun • Reynsla af launavinnslu og mannauðsmálum er skilyrði • Leiðtogahæfni og frumkvæði í vinnubrögðum • Góð skipulagning, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Þjónustulyndi, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Árvakurs, í síma 569 1332 eða á svanhvit@mbl.is. Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2019 og viðkomandi þarf að geta hafið störf í maí. Umsóknir skal fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.