Morgunblaðið - 07.03.2019, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 07.03.2019, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2019 Óskum eftir duglegum, snyrtilegum, jákvæðum og skemmtilegum starfsmanni í afgreiðslu. Fólk á besta aldri er hvatt til að sækja um starfið. Vinnutími frá kl. 7.00–15.00 alla virka daga. Íslenskukunnátta skilyrði. Vinsamlega sendið umsókn á sveinsbakari@sveinsbakari.is Sveinsbakarí Skipholti 50b, Reykjavík Starfsmaður óskast Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur afgreiðslu óskast til starfa í Garðs Apóteki Umsóknir sendist á gardsapotek@gardsapotek.is Nánari upplýsingar veitir Haukur Ingason apótekari í símum 5680990 og 8645590 Sogavegi við Réttarholtsveg Íslyft ehf er sérhæft fyrirtæki í sölu og þjónustu á lyfurum og dráttarvélum. Íslyft ehf hefur haft mesta markaðshlutdeild í sölu á lyfturum sl. 25 ár. Við auglýsum eftir góðum manni/konu til starfa á varahluta- lager. Starfið er mjög fjölbreytt og krefst þokkalegrar tölvu- kunnáttu, ensku í töluðu og rituð máli auk þekkingar á vélum, sérstaklega landbúnaðartækjum. Íslyft & Steinbock þjónustan er búin að vera starfandi síðan 1972. Íslyft hefur verið markaðsleiðandi í sölu á Linde lyfturum og vöruhúsatækjum síðastliðin 20 ár. Íslyft er m.a. með umboð fyrir Linde, John Deere, Avant, Merlo og Combilift. Íslyft er öruggur og skemmtilegur vinnustaður og hvetjum við þig til að sækja um. Umsóknir sendist á netfangið islyft@islyft.is Framtíðarstarf hjá öruggu fyrirtæki. Starfsmaður óskast á varahlutalager Vesturvör 32 - 200 Kópavogur Höfðaskóli á Skagaströnd Staða skólastjóra laus til umsóknar Sveitarfélagið Skagaströnd óskar eftir að ráða skólastjóra við Höfðaskóla á Skagaströnd. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir þekkingu, hæfni og áhuga til að veita faglega forystu í skólastarfi. Mikið og gott starf hefur verið unnið í skólanum síðustu ár og þarf nýr skólastjóri að hafa áhuga á því að halda þeirri vinnu áfram og þróa enn frekar. Skólinn notar spjaldtölvur í námi og kennslu með markvissum hætti og hafa kennarar sótt fjölmörg námskeið um notkun þessara tækja í skólastarfi. Nýr skólastjóri þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst nk. Í Höfðaskóla eru um 80 nemendur í 1.-10. bekk og koma nemendur frá Skagaströnd og Skagabyggð. Kennarar og annað starfsfólk skólans mynda vel menntað og áhugasamt teymi. Húsnæði skólans og allur aðbúnaður er góður. Stutt er í íþróttahús og tónlistarskóla og er gott samstarf þar á milli. Hlutverk og ábyrgð • Veita faglega forystu og móta framtíðarsýn í samræmi við skólastefnu sveitarfélagsins, aðalnámskrá grunnskóla og lög um grunnskóla. • Stýra og bera ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, starfsþróun og vinnutilhögun. • Bera ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagsins. Menntunar- og hæfnikröfur • Leyfisbréf sem grunnskólakennari og farsæl kennslureynsla í grunnskóla. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða farsæl stjórnunarreynsla æskileg. • Vilji til að leita nýrra leiða í skólastarfi og áhugi á þróunarstarfi. • Vilji og áhugi á nýtingu upplýsingtækni í skólastarfi, þ.m.t. snjalltækja. • Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og metnaður. • Færni og reynsla í starfsmannastjórnun sem og í fjármálastjórnun og áætlanagerð er kostur. Umsókn Umsóknarfrestur er til og með 24. mars nk. Umsóknum skal skila á netfangið sveitarstjori@skagastrond.is Með umsókn skal skila starfsferilsskrá, nöfnum tveggja umsagnaraðila, stuttri kynningu á umsækjanda og grein- argerð þar sem umsækjandi gerir grein fyrir sýn sinni á skólamál og faglegri reynslu og getu sem nýtist í starfi. Umsækjandi þarf að veita leyfi til upplýsingaöflunar úr sakaskrá. Frekari upplýsingar um starfið veitir skólastjóri í síma 452 2800 eða netfangið hofdaskoli@hofdaskoli.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Réttur áskilinn til að hætta við ráðningu og/eða auglýsa stöðuna að nýju. Söluráðgjafi Starfssvið:  Sala og samningagerð.  Viðhald og öflun viðskiptatengsla.  Kynning á vörum fyrirtækisins.  Önnur verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur:  Menntun og reynsla á sviði bygginga- iðnaðarins.  Tungumálakunnátta.  Tölvufærni.  Reynsla af sölu- og þjónustustörfum æskileg.  Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnu- brögð.  Færni í mannlegum samskiptum. Umsóknum ásamt ferislskrá skal skilað á tölvupósti til idex@idex.is fyrir 15.03.2019. er þekkt nafn á byggingarmarkaði síðan 1982 og stendur fyrir gæðavöru á góðu verði Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.