Morgunblaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2019 7
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Svartar Fjaðrir, 1919, Davíð
Stefánsson, frumútg., Det Höje
Nord 1902, Iceland 1907, Daniel
Bruun, Tímarit hins Íslenska
Bókmenntafélags 1-25, Gestur
Vestfirðingur 1-5, Rit um
jarðvernd á Íslandi, M.L. 1880,
Dalamenn 1-3, Strandamenn,
Ættir Austfirðinga 1-9, Parcival
1-2, Sagan af Svörtu Gimbur,
Nína Tryggvadóttir, Líf og List,
20 blöð ób., Sýslumannaævir
1-5, Menntamál 1.- 42. árg.,
Almanak Ólafs Þorgeirssonar,
Hlín 1-44, Norsk Folkeminnelag
1-60, mínus 37, ób., Valsblaðið,
33 gömul blöð, Skýrslur um
landshagi 1-5, Ódáðahraun 1-3,
Annáll 19. aldar 1-4, Stjórnar-
tíðindi 1885-2000, 130 bindi,
The Hotsprings of Iceland Þ.Þ.
1910, Fréttir frá Íslandi, Bóksala-
tíðindi 1-2, 1896.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Volvo XC V70 til sölu
Volvo V70 station. Árg. 2000. Mjög
góður bíll. Vel viðhaldið. Smurbók frá
upphafi. Skoðaður. Sjálfskiptur og
með dráttarkrók. Fallegur bíll með
góða aksturseiginleika og þægileg
leðursæti. Góð sumardekk og ný
Michelin nagladekk fylgja.
Upp. í síma 893 7719 og 698 7563
Hjólbarðar
Bridgestone 4 sumardekk til sölu
Notuð aðeins síðasta sumar.
16 tommu. 195/50 R 16
Verð aðeins 40 þús.
Upplýsingar í síma 698-2598
Ný Bridgstone ónotuð 4
sumardekk til sölu
18 tommu, 225/40 R 18,
Verð aðeins 60 þús.
Upplýsingar í síma 698-2598.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
og tek að mér
ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Útboð
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að
taka þátt í útboði vegna viðhaldsframkvæmda við
Varmárskóla, yngri deild, Skólabraut 6 í Mosfellsbæ.
Verkefni þetta felur í sér endurnýjun á hluta þakefna,
glugga ásamt múrviðgerðum og málun. Sérstaklega
mikilvægt er að verktaki taki tilliti til og lágmarki rask
skólahalds.
Helstu verkþættir eru:
Endurnýjun bárujárns ásamt endurnýjun glugga, múr-
viðgerðum, heilfiltun og málun veggja á suðurbygg-
ingu. Í vesturhluta skólans verður skipt um bárujárn
á einni þekju ásamt gluggum ofan við þekjuna.
Helstu magntölur eru:
Endurnýjun glugga 58 stk
Endurmálun veggja/lofta 303 m²
Endurnýjun þakjárns 473 m2
Endurnýjun þakrenna 75 mtr.
Endurnýjun þakkants 75 mtr.
Alhreinsun veggja 303 m²
Filtun veggja og málun 303 m²
Pallar og aðstaða Heild
Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2019.
Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu bæjarskrifstofu
Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með klukkan
10:00 á þriðjudeginum 30. apríl 2019. Tilboðum skal
skilað á sama stað, bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar,
eigi síðar en mánudaginn 20. maí 2019 kl.13:00 og
þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið:
Viðhaldsframkvæmdir
„Varmárskóli yngri deild“
Útboð
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að
taka þátt í útboði vegna malbikunar í Mosfellsbæ.
Verktaki sem fær verkefnið mun þurfa að gera ráð fyrir
og taka tillit til m.a. nágranna, umferð íbúa sem og
annarra verktaka í og við framkvæmdasvæði.
Helstu verkþættir eru:
Um er að ræða, nýlögn malbiks á götur og stíga,
fræsun, yfirlagnir og viðgerðir á malbiki gatna og stíga
í Mosfellsbæ.
Verkinu skal að fullu lokið samkvæmt verkefna-
lista fyrir árslok 2019.
Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu bæjarskrifstofu
Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með klukkan
10:00 á miðvikudeginum 24. apríl 2019. Tilboðum
skal skilað á sama stað, bæjarskrifstofur Mosfells-
bæjar, eigi síðar en miðvikudaginn 8. maí kl. 13:00
og þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið:
Malbikun í Mosfellsbæ
Tilkynningar
Umsóknir
um dvöl í íbúð fræðimanns
í Kaupmannahöfn 2019 - 2020
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn,
skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar,
er laus til afnota tímabilið 28. ágúst 2019
til 25. ágúst 2020.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðu-
blöð er að finna á heimasíðu Jónshúss:
jonshus.dk (Fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist
skrifstofu Alþingis eigi síðar en
þriðjudaginn 23. apríl nk.
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Grandagarður 1a – Frágangur að utan og innan,
útboð nr. 14528.
• Rugguskip, útboð nr. 14494
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
ses.xd.is
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Hádegisfundur SES
Halldór Benjamín Þorbergsson,
framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins,
verður gestur á hádegisfundi SES,
miðvikudaginn 24. apríl kl. 12:00, í Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Í erindi sínu mun Halldór Benjamín fjalla um
lífskjarasamning aðila vinnumarkaðarins.
Húsið opnar kl. 11:30.
Boðið verður upp á
súpu gegn vægu
gjaldi, 1000 krónur.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Dyngjan, áfangaheimili
Aðalfundur
Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn
30. apríl 2019 kl. 17.30
Fundarstaður: Dyngjan, Snekkjuvogi 21.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Tilboð/útboð
Bílar