Kvöldblaðið - 17.11.1923, Síða 3
KVÖLDBLAÐIÐ
3
Fjallkonan" heimsókn af 6 Iög-
regluþjónum. En ekkert kváðust
þeir hafa fundið þar af guðaveig-
um. — En Kveldblaðið getur full-
yrt, að brennivinsslóðin hefir verið
rakin heim að dyrum á vissu húsi
við Laugaveg og Bergstaðastr. —
Síðar mun skýrt frá úrslitum
málsins.
Pjófnaðir nokkrir hafa verið
framdir víðsvegar um bæinn.
Verður nánar skýrt frá þeim í
næstu blöðum er blaðið hefir afl-
að sér glöggra upplýsinga. — Ern
það peningastuldir o. fl.
Fyrir nokkru var bakað brauð
í bæ einum í Norður-Ameríku,
sem vert er að geta. Það vóg 140
pund og var 12 feta lángt, 2. feta
þykt og 3. feta breitt.
Af hverjum þúsund blöðum,
sem gefin eru út í heiminum, eru
68 skrifuð á enska tungu.
Grænmeti:
Hvítkál,
Rauðkál,
Sellerier,
Gulrætur,
Púrrur,
Laukur,
Gulrófur, ísl.,
Cítrónur,
Epli.
Jón Hjartanon A Co.
Hafnarstræti 4. — Sími 40.
Spurningar og svor.
Lesari góðurl Ef þig vantar
upplýsingar um eitthvað, þá sendu
blaðinu skriflega spurningu. Verður
henni svarað þegar í næsta blaði
ef rúm leyflr. Kostar ékkert.
Yiðgerðir á gramofónum
beztar og ódýrastar hjá
Vigtaverkstæðinu
Skólavörðustíg 4. Sími 1272.
Fyrirliggjandi:
Rúgmjöl
Haframjöl
Hveiti, margar teg.
Grjón
Brúnar baunir
Kaffi
Mélis
Strausykur
-hveitið í 5 kg. pokum
líkar öllum vel.
Reynið SAFIR-hveitið.
Verzlunin
,VAÐNES‘
Sími 228.