Sunnudagaskólablaðið - 07.01.1923, Page 1

Sunnudagaskólablaðið - 07.01.1923, Page 1
Sunnudagaskólablaðið. ---Útgefið og prentað hjá Hjálpræðishernum.- Sunnud. 7. jan. 1923. Jóh. 12; 3—9. Þá tók María pund af ómen- guðum og dýrum nardus- smyrslum og smurði fætur Jesú, og þerraði með hári sínu fætur hans, en húsið fyltist af ilm smyrslanna. Þá segir Júdas Ískaríot, einn af lærisveinum hans, sem síðar varð til þess að svíkja hann: Hví voru þessi smyrsl ekki seld fyrir þrú hundruð denara og gefin fá- tækum? En þetta sagði hann ekki af því, að honum væri ant um fátæka, heldur af því að hann var þjófur; og með því að hann hafði pyngjuna, tók hann það sem í hana var látið. Þá sagði Jesús: Lát hana i friði: hún hefir geymt þetta til greft- runardags míns; því að fátæka hafið þér ávalt hjá yður, en mig hafið þér ekki ávalt. Bibliuvers til að læra utan að. Hún gjörði það, sem í hennar valdi stóð. Mark. 14; 8. Munið Sunnu' dagaskóla Hjálprædis- hersins.

x

Sunnudagaskólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagaskólablaðið
https://timarit.is/publication/1340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.