Bæjarblaðið - 08.09.1951, Page 1
ÞETTA ER BLAÐ
ALLRA
BÆJARBÚA.
KAUPIÐ ÞAÐ,
LESIÐ OG
LEGGIÐ ÞVÍ
LIÐ.
Fjáfhagsáætlun Akraness 1951
og htígleíðíngar ál frá henní
Allmargir einstaklingar hafa óskað þess, að
BÆJARBLAÐIÐ . birti í höfuðdráttum f járhags-
áætlunina fyrir yfirstandandi ár.
Fjárhagsáætlunin sjáíf.
Á áætluninni var gert ráð
fyrir að jafnað yrði niður 2,7
millj. króna, en reyndin varð
2,835 þúsund kr. á móti rösk-
lega 2,1 millj kr. í fyrra. Um
mörg ár hefur verið notaður
sami grunn-„skali“, stundum
þó með lítilsháttar álagi. Eins
og áður hefur verið sagt hér í
blaðinu, var nú bætt ofan á
20% á einstaklinga og 30% á
félög. Fyrir utan hækkun áætl-
unarinnar í heild og miðað við
sama „skala“, nemur álagið
því ekki nemg sem svarar
10% hækkun frá því, sem það
var í fyrra.
lögreglumála. f litlu bæjarfé-
lagi ætti ekki að vera mikil
þörf fyrir lögreglu, nema til
öryggis vegna ölæðis. Er hér
því um útgjaldalið að ræða,
sem að langmestu leyti stafar
af víninu. Þeim heljardrykk,
sem á margan annan hátt veld-
ur einstaklingum áhyggjum
og sorgum og bæjarfélaginu
margvíslegt annað tjón.
Þrátt fyrir öll hreinlætistæki
og aukinn þrifnað einstaklinga,
kostar það samfélagið 90 þús.
kr. að annast sorp- og sót-
hreinsunina. En auk þess fara
60 þúsund kr. til viðhalds vega
og holræsa. Þá kosta bruna-
vamirnar 40 þús. kr., — svo
kostar það okkur 60 þúsund kr.
að hafa vel upplýstan bæ. Þá
eru íþróttamál, önnur heil-
brigðismál svo og skipulags-
mál, sem kosta nokkra tugi
þúsunda.
Enn koma svo nokkrir liðir
upp á nokkra tugi þúsunda,
sem fæstum þykir ofaukið á
fjárhagsáætlun hjá bæjarstjórn,
sem vill halda í horfinu um
hóflega þróun í framfaraátt
eftir efnum og ástæðum.
Allhár liður 100 þúsund kr.
fer til vega- gangstétta- og hol-
Framhald á 3 síSu.
Fráleit ráðstöfun
Aðrir tekjuliSir eru áætlaSir sem hér segir:
Fasteignaskattur
Frá ríkissjóði v/bókasafnsins
Frá ríkissjóði v/elliheimilisins
Endurgr. lán og fyrirframgreiðslur
Tekjur af fasteigmun
kr.
60.000.00
3.750.00
3.000.00
50.000.00
25.000.00
Helztu gjöld eru þessi:
Stjórn kaupstaðarins kr.
Framfærslumál —
Lýðhjálp og lýðtrygging —
Menntamál —
Iþróttamál —
Lögreglumál —
Þrifnaðar- og öryggismál —
Heilbrigðismál —
Skiplagsmál —
Ýmsir styrkir —
Afborganir og vextir af lánum bæjarins kr. 156.500.00
Afb. af lániun hafnarinnar — 500.000.00 —
Bamaskólabygging — 300.000.00
Iþróttasvæðið nýja — 10.000.00
Gagnfr.sk. viðh. og endurb. — 50.000.00
Vegir, gangstéttir og holr. — 100.000.00
Viimuskólinn. — 25.000.00
Kvenfélag Akraness — 3.000.00
S j ómannaheimilið — 4.500.00
Skrúðgarðurinn — 10.000.00
Orlofsgreiðsla — 10.000.00
Viðhald fasteigna — 20.000.00
Kaup á kirkjulandi — 8.000.00
Óviss útgjöld — 129.613.48 —
203.900.00
160.000.00
391.436.52
269.600.00
31.600.00
130.100.00
250.000.00
18.000.00
34.000.00
26.500.00
656.500.00
670.113.48
Ýmislegt um einstaka
liði.
Hér hafið þið nú séð, hverj-
ar eru tekjur bæjarins, — að
meðtöldum útsvörum, — og
hvernig þeim er varið til hinna
ýmsu gjaldaliða.
Vaxandi bæjarfélag, sem vill
fylgjast með kröfum tímans,
að því er varðar sameiginlegar
félagsþarfir og umbætur á
ýmsum sviðum, þarf til þess
mikið fé.
Fyrst þarf starf allmargra
manna til að — reka bæjar-
félagið — þ. e. að sinna allri
skriffinnskunni, sem því til-
heyrir, innheimta og greiða og
sjá um hinar ýmsu fram-
kvæmdir.
Það þarf að greiða mikið til
menntamála, sérstaklega með-
an verið er að byggja þar til
frambúðar við hæfi vaxandi
bæjar. Þetta verðum við að
gera, meðan við hlítum lands-
lögum og metrnn menntun
nokkurs. Hitt er svo annað mál,
að meðan ekkert er sparað til
þessara mála, verðum við öll
og sameiginlega að krefjast
þessa: Að gætt sé ítrustu hag-
sýni í öllum vinnubrögðum og
útgjöldiun. Og að stjórn öll og
rekstur skólanna sé þann veg,
að í heild sinni beri nemendur
þeirra sem fegurst vitni um
menntun og manndóm og sér-
staka háttprýði og reglusemi.
Það er allmiklu fé varið til
Átakanleg skammsýni byggingarnefndar
og bæjarstjórnar.
Nú er verið að breikka nokk-
uð og laga Suðurgötuna —
neðarlega, — og er auðsæ brag-
arbót, bæði fyrir umferðina og
þau hús og lóðir, sem að liggja,
enda mörg ár síðan gert var
ráð fyrir þessari lagfæringu.
Samhliða því sem bæjarstjórn-
in tók þessa rögg á sig, dregur
hún mikið úr þessu afreki sínu,
með því að leyfa í sama mund
verulega stækkun og gagngera
endurbót á gömlu húsi á næsta
götuhorni — þröngu. — Kem-
ur það þannig í veg fyrir að
þetta verði lagað um langa
framtið.
Hér var vitanlega ekki nema
um tvennt að gera. Annað
hvort að færa húsið á rétian
stað, eða láta það vera eins og
það var. Þetta var mjög óheppi-
leg ráðstöfun, enda reka nú
margir augun í þetta, er þeir
sjá, hversu komið er, og hversu
óhöndlega hefur til tekizt..
HraðfrystíhúsSn
á Akranesi, munu vera óvenjulega góð, enda er
fiskurinn frá þeim, — Akranesfiskurinn — tal-
inn einn sá allra bezti sem nú kemur á hinn vax-
andi hraðfrystimarkað í Bandaríkjunum. Þeim
er nú orðið Ijóst, að vöruvöndun er lífsnauðsyn
ef ná á traustri fótfestu á nýjum markaði. —
I siðasta blaði var nokkuð
sagt frá hinu nýbyggða hrað-
frystihúsi Haraldar Böðvars-
sonar & Co. — 1 framhaldi af
því verður nú örlítið sagt frá
hinum frystihúsunum hér,
umbótum og afkastagetu.
Hraðfrystihúsið
Heimaskagi.
Þetta er mjög stórt hús,i26o
ferm. að stærð, tvær hæðir, og
hefur geymslurúm fyrir ca.
1000 tonn. Húsið er byggt
1945, og munu geymslur húss-
ins hafa verið sérstaklega vand-
aðar, enda verið viðurkennt af
fiskimatinu.
Undir sama þaki, og áfast
við bjóðageysmluna er beitn-
ingarplássið, en það er bæði
hentugra og ódýrara, auk þess
sem beitan fer betur með sig
með þessu móti.
Á árinu 1947 var framleiðsla
hússins mest 40 þúsund kass-
ar, og á þessu ári er framleiðsl-
an einnig orðin það, eða 920
tonn.
Heimaskagi hefur ásamt
nokkrum öðrum frystihúsum
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna fengið leyfi til að merkja
framleiðsluna með merkinu
„SPECIAL“.
Fiskiver h.f.
Árið 1947 keyptu núverandi
eigendur þetta frystihús. Þeir
hafa endurbætt það mikið sið-
an, gjörbreytt aðstöðu fólks til
vinnunnar, sett upp færibönd,
þvottakerfi o. fl.
Á yfirstandandi ári hafa þeir
gert miklar húsabætur, eða
byggt sem nemur 2441 rúm-
metra og verður enn bætt
nokkuð við það á þessu ári.
Vinnusalur hússins hefur ver-
ið stækkaður úr 25 tonna
vinnslu upphaflega, í 100 tonna
vinnsluafköst nú.
Hjá Fiskiver h.f. er fram-
leiðslan á þessu ári langsam-
lega mest, nú orðin 35 þúsund
kassar, eða yfir 800 tonn af
flökum.
iSamband isf. Samvinnufé-
laga selur framleiðsluna fyrir
þetta hús, og eru eigendurnir
mjög ánægðir með viðskiptin.
Umboðsmennirnir hafa fengið
mörg bréf að vestán, þar sem
látin er í ljós ánægja með vör-
una, og er það í fullu samræmi
við það sem sagt hefur verið
hér um Akranesfiskinn.
Af því sem hér hefur verið
sagt um hin 3 stóru hraðfrysti-
hús hér á Akranesi má sjá, r/5
við erum hér allvel á vegi
staddir miðað við þann skipa-
stól, sem hér er nú. Fram-
leiðslan er góð og afköstin
mikil.
Síðan markaðurinn opnað-
ist fyrir karfaflökin í Banda-
rikjunum, sem jafnframt gerði
það mögulegt að taka hér —
og viðar — i land togarafarma
einn eftir annan, hefur aðstaða
landvinnu fólks i útgerðarbæj-
unum gjörbreytzt. í stað þess
að togararnir sigldu með afl-
ann beint á erlendan markað,
er þessi vara nú fullunnin til
útflutnings hér á landi, og er
þar á megin munur. Fyrst og
fremst gagnvart aukinni at-
vinnu i landi, en einnig og
ekki síður vegna stóraukinna
gjaldeyristekna í unnri vöru
í stað hráefnis áður. — Þegar
fólk vinnur hér flest við þessa
framleiðslu í landi, munu það
vera um 300 manns.
Hér er um stórmerkilega
nýjung að ræða í fiskifram-
leiðslu landsmanna sem von-
andi eykst enn á næstu árum
og á fyrir sér að ná öruggri
fótfestu í hinum mikla markT
aði í mannhafinu í Vestur-álfu.
Þar eru kaupendurnir kröfu-
harðir og vöruvandir en
borga vel. Er því mikil nauð-
syn að skeyta ekki skolleyrun-
um við þeim kröfum, því að
það er bezta tryggingin fyrir
vinsældum og vaxandi við-
skiptum. Mér sýnist að frysti-
húsaeigendur hér skilji þetta,
og séu á góðri leið um að ná
þvi takmarki, sem að þarf að
keppa til þess að geta haldið
í við aðra, hvað snertir þennan
mikilvæga rekstur í þjóðar-
framleiðslunni, sem hraðfrysti
húsaiðnaðurinn er að verða.
Eg þakka svo eigendum hús-
anna fyrir greið svör og á-
nægjulegt samtal sem ég hef
átt við þá um þessi mál.
Ö. B. B.