Bæjarblaðið - 08.09.1951, Qupperneq 4

Bæjarblaðið - 08.09.1951, Qupperneq 4
Akurnesingar! Kaupið BÆJARBLAÐIÐ BÆJARBLAÐIÐ Akranesi laugardaginn 8. sept. 1951 Auglýsið í BÆJARBLAÐINU ! E EIR SEM ÆTLA að láta oss útvega sér slátur og sláturafurðir í haust, eru beðnir að gera pantanir í matarbúð vora eða á skirfstof- una sem fyrst. KAUPFÉLAGIÐ TILKYNNING I Athygli bæjarbúa skal vakin á þvi, að Halldór Magnús- ! son, Suðurgöu 118 sér um rottueitrun fyrir bæinn, og ber því að snúa sér til hans þetta varðandi. í \ Akranesi 7. sept. 1951. BÆJARSTJÓRINN. ____________________________ I H.f. Eimskipafélag íslands: Aukafundur Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélag Islands, verður hald- inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 17. nóvember 1951 og hefst kl. 1.30 e. h. DAGSKRÁ: í. Tillögur til berytinga á samþykktúm félagsins. 2. Tillögur til breytinga á reglugerð Eftirlaunasjóðs H.f. Eimskipafélags Íslands. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa i skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 14. og 15. nóvember næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- inn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 6. júní 1951. STJÓRNIN. Handíðanámskeið Námskeið í ýmsum saumgerðum hefst j 1. október. — Hef dúka með hvítsaum, ! svartsaum, herpisaum, feneyjarsaum o. m. fl. Nánari upplýsingar í síma 61. I FJOLA GUÐJONSDOTTIR. ( HANSAGLUGGATJÖLD GARDÍNUSTENGUR GOSULL OLÍUVÉLAR FERROBET ÞAKSAUMUR I Axel Sveinbjöriasson ! Samkoma j í tilefni af 29. alþjóðadegi samvinnumanna, verð- ! ur næstkomandi sunnudag almenn samkoma í Bifröst Félagsheimili S.Í.S., Norðurárdal. DAGSKRÁ: 1. Ávarp, Baldvin Þ. Kristjánsson. 2. Einsöngur, Guðm. H. Jónsson. 3. Ræða, Þórir Steinþórsson, skólastjóri. 4. Einsöngur með eigin undirleik, Sigfús Halldórsson, tónskáld. 5. Upplestur og gamanvísur, Jón Aðils, leikari. £.ff; 'ló-i , S'S ■ ■■■■..■>:■ ■ Samkoman hefst kl. 2 eftir hádegi. — Aðgangur j ókeypis, allir velkomnir. í í B I F R O S T. Á MÁNUDAGINN kemur 11. þ. m. verður dregið í happdrættinu. Vinningar í þessum drætti 40 þúsund kr. Munið að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Umboðið í Bókabúðinni. j VINNU SLOPP AR VINNUBUXUR VINNU SK YRTUR j Verzían Síg. Hallbjarnarson j Hf Eimskipafélag Islands REYKJAVÍK Reglubundnar siglingar milli íslands og helztu viðskiptalanda vorra með nýtísku, hraðskreiðum skipum. Vörur fluttar með eða án umhleðslu hvaðan sem er og hvert sem er. ★ Leitið upplýsinga um framhaldsflutn- ingsgjöld. j_____ ___________________ I Í Í i i í i í

x

Bæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.