Bæjarblaðið - 28.06.1952, Qupperneq 1
BÆJARBLAt >111 ÞETTA ER BLAÐ ALLRA bæjarbCa. KAUPIÐ ÞAÐ, LESIÐ OG
2. árgangur Akranesi, laugardaginn 28. júní 1952 13. tölublaS | liIiUlIIU Jr ▼ JL LH).
Islenzkar kirkjur eru flestar ungar aS árum eins og flestar byggingar hér.
Því olli hiS forna byggingarefni hér á landi. Erlendis eru kirkjurnar margar
elztu og merkilegustu húsin. — Hér sést KarmelítaklaustriS í Helsingja-
eyri. Kristján II., sá frægi konungur, lét endurbyggja þaS fyrir fimm öldum.
Vatnsskorttírínn og^vand-
ræðín, sem hann veldur
Tólf íélög hafa ákveðíO aö reisa
félagsheimili á Akranesi
Stofnftmdurínn haldínn á þfóðhátíðardag
Þau gleðilegu tíðindi hafa nu gerzt, að ákveðið
hefir verið að reisa félagsheimili hér. Var sam-
eignarfélagið Félagsheimilið stofnað hér árdegis
þann 17. júní. Félögin tólf, sem að stofnun þess
stóðu, eru: íþróttaféiögin bæði, íþróttabandalag-
ig, Kvenfélagið, Slysavarnafélagið, báðar deild-
irnar, iðnaðarmannafélagið, verkalýðsfélagið,
stúkan, karlakorinn, stangaveiðifélagið og
Rotaryfélagið.
Það er orðið langt síðan því
var hreyft, hér í blaðinu, að
skortur á nægu rennandi vatni
væri svo mikill, að fólk gæti
vart haldið fullu hreinlæti af
þeim sökum, fyrir utan alla
þá erfiðleika, sem það skapaði.
Af hálfu bæjarins hafa ekki
verið gefnar fullnægjandi upp-
íslandsmót í hjóireiðum
verður háð á Akranesi
13. júlí n. k.
Eins og menn muna var í
fyrsta skipti efnt til ís-
landsmóts í hjólreiðum í
fyrrasumar. — Mótið fór
fram hér á vegum íþrótta-
bandalagsins.
Nú hafði verið ákveðið að
mótið færi fram næstkomaridi
sunnudag, 29. júní. En svo var
forsetakjörið sett þann dag, og
þótti ekki ráðlegt að hafa mótið
sama dag. Hefir því verið á
kveðið að fresta hjólreiðunum
til 13. júli ix. k., sem er sunnu-
dagur.
Ekki er enn kunnugt um
þátttöku i mótinu. Vegalengd-
in, sem hjólreiðamennirnir
Framhald á 4. síðu
lýsingar um þetta mál og er
þess nú vænzt að svo verði.
1 fyrsta lagi:
er á engan hátt hægt að bæta
úr þessu, með þeim aðrennsl-
ismöguleikum, sem fyrir
hendi eru? '
í öðru lagi:
er ekkert hægt að gera til
þess að minna fari til óþarfa
af vatni, t. d. á fiskvinnsiu-
stöðvum?
Bæjarbúar vilja að sjálfsögðu
ekki hindra starfsmöguleika
fyrirtækja hér, með því að
meina þeim að nota vatn, svö
sem nauðsynlegt er, — ef ekki
er hægt að nota sjó til slíks, —
en hins vegar krefjast þeir,
eftir að hafa oft óskað þess
áður, — að nú verði af bo'-j-
arins hálfu, gerð gangskör að
því, að rannsaka hvað hægt sé
að gera til úrbóta i þessu máli.
Bæjarbúar sætta sig ekki leng-
ur við þann hornrekuhátt, að
þurfa dögum saman að vera
vatnslausir í íbúðum sínum
samtímis því, sem vatn er lát-
ið renna óhindrað annarsstað-
ar. Slikan skort á þegnskap er
ekki takmarkalaust hægt að
líða né þola. K. H.
Áður hafði félagsstofnunin
auðvitað verið undirbúin og
rædd af fulltrúum félaganna,
og verður gengið nánar írá
tJrslit leikjanna h'afa verið
sem hér segir:
14. jxini, við Spörtu í Sarps-
borg: Sarpsborg vann með 6.1.
16. júní, við Kvik í Halden:
Akranes vann: 7:3.
18. júní, í Lilleström: Akra-
nes tapaði: 5:2.
Síðastliðnar 8 vikur hefir
verið unnið hér á Akranesi að
endurbótum á símakerfi bæjar-
ins og að nýlögnum til nýrra
notenda. Má nú svo heita, að
allt símakerfið sé komið í jörð,
og er allur frágangur orðinn
hinn bezti á þvi.
Stjórn og framkvæmd þessa
verks, hefir Sigurður Árnason
símaverkstjóri, haft á hendi.
henni næstu daga. — Verður
væntanlega kappsamlega unn-
ið að þessu mikla nauðsynja-
máli.
20. júni, við Baörfoss: Akra-
nes vann: 3:1.
22. júní, í Brumundal: Akra-
nes varrn: 10:1.
25. júní, í Hamar: Akranes
vann: 6:3.
1 sambandi við fjölgun síma-
notenda, þurfti að gera ýmsar
breytingar á skiptiborðum
landssímans hér.
Tvö skiptiborð voru fyrir,
með 160 númerum hvort, eða
alls 320 númer, og voru þau
öll í notkun. Var þvi bætt við
þriðja borðinu og það útbúið
eingöngu til landssímaaf-
greiðslu. 1 hin tvö miðstöðvar-
BÆJARBLAÐIÐ hefir löngu
vakið máls á þeirri miklu þörf,
sem hér er fyrir slíkt samkomu-
hús. Blaðið fagnar því þessu
fyrsta spori, mun fylgjast með
málinu af áhuga og greiða fyr-
ir því á allan þann hátt, sem
það telur sér fært.
Hér fara á eftir lög fyrir
félagsheimilið:
1. gr.
Félagið er sameignarfélag,
nafn þess er Félagsheimilið,
heimili þess og varnarþing er
á Akranesi.
2. gr.
Tilgangur félagsins er:
að reisa og reka félagsheimili
á Akranesi, sem jafnframt sé
samkomuhús, er fullnægi á-
kvæðum laga nr. 77, 5. júni
1947 um félagsheimili.
Tilgangi sínum hyggst félag-
ið ná með eftirtalinni fjáröfl-
un:
1. Með stofnfjársöfnun oneðal
stofnenda og annarra félaga
er síðar kynnu að öðlast
rétt til að gerast félagar í
félaginu.
2. Með tillagi frá félagsheim-
ilasjóði skv. 1. 77/1947-
3. Með hverri þeirri annari
tekjuöflunarleið, er tiltæk
reynist.
3- gr.
Félagar er ákveðnir þessir:
(Nöfn stofnfélaga).
Félagar geta gerzt, aðrir en
stofnendur, félög, sem stofnuð
Framhald á 2. síðu
borðin var bætt 80 númerum,
svo í þeim eru nú alls 400 nr.
Þar af eru aðeins 20 ónotuð.
Vegna skorts á númerum í
skiptiborðunum undanfarin ár
var nokkuð gert að því, áð veitá
tveim notendum leyfi til notk-
unar sömu línu. Úr þessu hefir
nú verið bætt, svo b.-númerin
svokölluðu, hafa fengið sér-
stakt númer.
Þessar breytingar, sem gerð-
ar hafa verið, bæta aðstöðu til
Framhald á 2. siðu
KnaUspyrntimennírnír frá
Akranesí hafa faríðfgóða
ferð tíl Noregs
Hafa tinníð 4 leikí af 6
Knattspyrnumennirnir okkar koma heim núna um
lielgina, eftir góða og happasæla ferð í Noregi.
Hafa þeir keppt þar sex sinnum. Á ýmsu hefir að
vísu oltið um úrslit, eins og búizt var við, en þó
hafa þeir verið víða sigursælir.
Ekki hafa neinar ýtarlegar
Framhald á 4. síðu
Endarbótum og stækkun ínnan
bæjarsímakerfísíns íokíð
^ímanotendur eru nú 380 á Akranesi og sveita-
úmanotendur 83 í sambandi við landsímastöðina