Bæjarblaðið - 28.06.1952, Page 4
Aknrnesingar! Kaupið
BÆJABBLAÐIÐ
Auglýsið í
BÆJABBLAÐENTJ
BÆJARBLAÐIÐ
Akranesi, laugardaginn 28. júní 1952
Frá Haraldarbúð:
Nýkomið vírofið efni í peysufatasuuntur o. fl. — Kjóla-
efni. — Storisefni méð kögri. — Damask, fleiri tegundir.
Léreft, úrval. — Smá gólfteppi. — Barnavagnar. —
Barnakerrur. — Sumarskór fyrir dömur vœntanlegir
nœstu daga o. m. m. fl. — Nýjar vörur daglega.
V irðingarfyllst,
HARALDUR BÖÐVARSSON & CO.
Frá Haraldarbúð
Snowcem, hvítt og kremað. — Múrhúðunarnet. — Kross-
viSur, 5 mm, 2 stærðir. — Trétex þilplötur, 2 stœrðir. —
Kalit þilplötur, 3 stærðir. — Þurkalk. —- Þakpappi. —
Steypustyrktarjárn, 10 og 12 mm. — Saumur, margar
teg. — Timbur, nýjar birgðir bráðl., méð lækkuðu verði.
V irðingarfyllst,
HARALDUR BÖÐVARSSON & CO.
Kjörfundur
til kosningu forseta íslands
hefst á Akranesi sunnudaginn 29. júní 1952 kl. 10 árd.
Undirkjörstjórnir mæti á kjörstað kl. 9 árd.
Kjörfundurinn verður í GAGNFRÆÐASKÓLAHÚS-
INU við Skólabraut (Gamla Barnaskólanum).
Kjördeildir eru tvær:
A-kjördeild með nöfnum kjósenda Adam
— Jóhannes, og
B-kjördeild með nöfnum kjósenda Jón —
Þuríður.
Talning atkvæða fer fram í Gagnfræðaskólahúsinu
þriðjudaginn 1. júlí n. k. kl. 16, eða kl. 4 síðdegis.
Yfirkjörstjórn Borgarf jarðarsýslu-kjördæmis
27. júní 1952.
ÞÓRHALLUR SÆMUNDSSON.
— oddviti —
í
TEK FILMUR til framköllunar.
Afgreiðslutími kl. 1—4.
Ólafur Árnason
Vesturgötu 78.
j KOSNINGASKRIFSTOFA |
stuðningsmanna
ÁSGEIRS ÁSGEIRSSONAR
er á Kirkjubraut 8 — Sími 328.
j Hafið samband við skrifstofuna. Veitið upplýsingar og I
aðstoð.
I í. S. í. í. A. |
j Meistaramót í hjólreiðum
verður haldið á Akranesi 13. júlí n. k. — Þátttaka til-
kynnist stjórn 1. A. fyrir 6. júlí. — Leyfilegt er að nota
j öll venjuleg hjól og kappreiðahjól án gear-skiptingar.
ÍÞRÓTTABANDALAG AKRANESS.
| KOSNINGASKRIFSTOFA
stuðningsmanna
Séra BJARNA JÓNSSONAR
er á Vesturgötu 48 uppi. — Sími 133.
í Hafið samband við skrifstofuna og stuðlið að góðri
kjörsókn.
Nýir símanotendur — framhald.
371 Bæjarfógetaskrifst. fulltrúi bæjarfógeta.
325 Daníel Vigfússon, Kirkjubraut 59.
324 Fiskiver h.f., framkvæmdastjórinn.
361 Hafnarvörður.
346 Mjólkurstöðvarstjórinn.
370 Ólafur E. Sigurðsson, Vesturgötu 52.
344 Ragnar Leósson, Sandabraut 6.
348 Slökkvistöðin, Skólabraut 19.
347 Valdemar Ágústsson, Akurgerði 1.
352 Viðar Daníelsson, Vesturgötu 65.
362 Vigfús Runólfsson, Krókatúni 20.
Þessar nafnabreytingar hafa orðið á símanotendum á Akranesi
frá því Símaskrá landssímans var gefin út árið 1950. Hafa
einnig nokkrir bætzt við, auk framangreindra, sem nú er ný-
búið að tengja við innanbæjarkerfið:
162 Bjarni Jónsson, Bjarkagrund 3.
67 Guðmundur Guðmundsson, Suðurgötu 90.
17b Guðmundur Magnússon, Suðurgötu 99.
259 Gunnþóra Þórðardóttir, Laugarbraut 19.
316 H. Böðvarsson & Co., Bárugötu.
245 Jón Bjarnason, Suðurgötu 82.
148 Mjólkurstöðin, Esjubraut.
283 Pálmi Sveinsson, Melteig 7.
242 Rafstöðin, Skólabraut 19.
2 Sjúkrahúsið, Kirkjubraut — 2 línur frá
skiptiborði. Samband við yfirlækni og skrif-
stofu hans; yfirhjúkrunarkonu, íbúð læknis
og sjúklinga.
188 Sveinn Finnsson, Mánabraut 11.
172 Sveinn Guðmundsson, Suðurgötu 117.
195 Torfhildur Helgadóttir, nuddstofa, Vest. 48.
173 Þorsteinn Stefánsson, Jaðarsbraut 21.
Sveitasímar:
Bjarni Guðbjartssson, Beitistöðum.
Guðmundur Jónsson, bifreiðastj., Ásfelli.
Kristín Jóhannsd. frú, Veitingaskálinn Ferstiklu.
Sveinbjörn Beinteinsson, Draghálsi.
Þorsteinn Böðvarsson, Grafardal.
— Noregsferðin
Framhald af 1. siðu
fregnir og dómar borizt hingað
enn, en auðvitað bíða allir og
þá -fyrst og fremst Akurnesing-
ar þess með óþreyju að heyra
ferðalangana segja frá förinni.
örstuttar glefsur hafa þó
birzt í Reykjavíkurblöðum, t.
d. þessar smáfréttir um leiki,
sem Akurnesingar töpuðu: —
(Mbl.): —Sportsmanden segir:
„tJrslit leiks Akurnesinga og
Spörtu (6:1) gáfu enga hug-
mynd um gang leiksins og styrk
Islendinganna. Markvörður
þeirra verður að taka á sig sök-
ina um 3 mörkin. Annars var
aftasta vörnin kyrrstæð og auð-
velt að opna hana. Framverð-
irnir voru miðlungsgóðir, en
framlínan sýndi ýmislegt, sem
við sjáum sjaldan hér í landi.
Ríkharðin' Jónsson og Þórður
Þórðarson voru sérstaklega góð-
ir og jafningjar þeirra finnast
ekki i röðum norskra knatt-
spyrnumanna“.
Sama blað segir rnn leik
þeirra við Lilleström: „Islend-
ingarnir áttuðu sig ekki á renn-
votu grasinu, en stóðu sig þó
vel. Beztu menn þeirra voru
markvörðurinn Sigurðsson,
Jónsson innherji og Þórðarson
miðframvörður. “
Sennilega er erfitt að ávinna
sér betri viðurkenningu í landi,
sem keppt er við, en þeir Rík-
harður og Þórður.
Auglýsið í
BÆJARBLADINU
Útbreiðið Bæjarblaðið