Pillur - 07.02.1924, Blaðsíða 3

Pillur - 07.02.1924, Blaðsíða 3
PILLUR. 3 — Og líka lijá Olafi Pálssyni — Olaíi, sem hafði þó auglýst þau í JólatíðindunitmýÞaö var uú líka hálf- l.jótt af Ólaíi aö vera'að skrökva í sjálfum Jólatíöindunum. — En við erum nú allir breiskir — og Ólafur líka. Það segir Skutull ■— og ekki lýg- ur hann. En livað um það. Menn lifðu í voninni — þeirri grænu. — — —• Loks rann sá dýrlegi dagur upp. „Sirius að koma.“ „Sir- ius kemur." Bravó! -----— Og spilin — — —. Nei — ónei. Vonirnar eru brot- liættar og þessi von líka. Engin spil. „Ekkert kaffi, baraað hátta,“ sagði brúðguminn. En bærinn klæddist í sorg — sauð- svarta sorg. En nokkrir menn báru þó Jiöfuð- ið hátt. Þeir höfðu fengið spilin að jólagjöf frá kunningjum sínum syðra. Og þeir litu í náð til kunningja sinna hór og sýndu þeim spilin. LlijEkki annað en þetta.“ Raunar ljómandi falleg spil, en þó — ekki annað en þetta. En hvað höfðu menn þá gert sór vonir um? Úf bænum. Einn giberial iiorgai'i þessa bæjar organi- seraði sig tij Reykjavíkur um miðjan mán- uðinn, að sögn til þess að attestera höfunda orðabókarinnar íslensku, með ýmsum royal orðum og bendingum. Af því að ,vér höfum heyrt að Simba hafl þótt Pillur „klínishera“ sig nokkuð hast- arlega síðast, verður skóhlífamoral hanssleft að þessu sinni. Bráðum á að sýna liór sjónleikinn „Jepp- á Fjalli.“ Er sagt að Edwald leiki aðalroll- una, en Halldór og Saniúel hinar. Sumar- liði instrúerar. Sú saga gengurnúumbæinn, aðandbann* ingafélagið gamla, sem stofnað var hér um árið — í barnaskólanum, sé í þann veginn að velta sér um hrygg og taka upp siði og lög goodtemplara. Sjóður fólagsins svo og það semSkjöldur sál. leyfði, verðflr af vissum ústæðum notað til þess að kaupa siðbækur. Er sagt að sómakonan „Sálfsvörn“standi fyrir þessu öllu. saman, enda mun hún hafa lofað að vera verndari stúkunnar. Hún setur lög öll, skikkar borgarana í þessa stúku og skipar embættismenn eftir því sem henni þykir best henta og við eiga. Meðal fyrstu embættismannanna höfum vér heyrt þessi nöfn: Loptur Gunnarsson, Jón Griptssoji og Gudnar Andrew,

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.