Pillur - 15.09.1924, Blaðsíða 1

Pillur - 15.09.1924, Blaðsíða 1
o o o o PILLUR o n o o I. árg. ísáfirSi, í séptember 1924. 15. tbl. Séra Leppnr á Furðuströndum. Þa5 þótti oss a skorta, að hann lét oss eigi vita hvernig vonduin mönn- um líður eftir andlatið. Bolsablaðið. Gunna litla á Babka, sem er gott og einfalt barn og á að fermast í haust var ákaflega æst við Pétur bróð- ur sinn. „0 — víst, o—- víst verður liann séra Leppur sæll þegar liann fer til Pnrðu- stranda*', sagði Gunna litla og barði í borðið rétt við nefið á Pétri, sem lá fram á borðið með hökuna á handleggj unum og megnasta van- tniarsvip á and- litinu. „En þú ert svo vitlaus Pótur, af því þú nennir ekkert að lesa. Þú veist ekki að þeg- ar karlarnir koma til Furðustranda, þá eru þeir hálf r uglaðir ef t.ir f erða- lagið og lialda bara að þeir sóu heima lijá sór og heimta Whisky. Þegar séra Leppur kem- ur þangað hyggur hanu einnig að hann sé „á jörðu hér“ og fer að böl- sótast á móti þessu Whisky-þambi f.

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.