Pillur - 15.09.1924, Blaðsíða 4

Pillur - 15.09.1924, Blaðsíða 4
4 PILLUR kosti á þrem fjarlægum stöSum á sama augnablikinu. ÞaS var eklti fyr en daginn eftir aS þaS vitnaSist, aS þaS var engin prins á „Fyllu“. LanglundargeS. Mikil eftir spurn hér eftir þvi, en sáralítiS framboS. Vilmundur læknir biSur þess get- iS aS spémyndin í síSasta tölublaSi Pillna só af sér. En af óvana hafi ýmsir tekiS þaS fyrir mynd af Kjer- úlf. Fyrirspurnir. i. Er eldhúsvogin á pósthúsinu hér löggilt? Á. Ókunnugt um þaS, en hún er a. m. k. gylt. — Annars ekki annað en aS finna Finn. Rstj. II. Stórtemplar Brynleifur Tobíasson heflr dvaliS hér undanfarna daga. Er svo sagt aS hann sé aS stofna hér nýja stúku og aS þeir Sigfús Dan, Loftur og Páll hafi þegar geng- iS í liS hans. Er þetta satt? Svar: IJr því þaS er leyfilegt aS stofna stúku, þá efumst vér eigi um aS Bryn 1 e i f u r liafi 1 e y f t sér aS gera tilraun í þessa átt. Annars er oss mál þetta lítt kunn- ugt. Samt höfum vér heyrt, aS Sig- f ú s sé f ú s til fylgdar viS Bryn- 1 e i f meS 1 e y f i Tuliníusar, eu hvort- hann 1 o f t a r Páli er oss ókunnugt. Rstj. Knattspyrnukappleikur var háSur hér s. 1. sunnudag milí skipverja á „Fylla“ og hinna áhuga- sömu knattspyrnumanna hér í bæ. BurstuSu landar Danskinn, svo sem vera bar, og mun því óþarfi fyrir þá aS æfa sig meira í sumar. Ýmsir Dananna höfSu bersýuilega séS knött einhverntíma áSur, a. m. k. tilsýndar. Ill!llllllll!llllll!l!ll!llllllllllllllllllll!l!!llllllllll!!!l!l!ll!!l!lll!llllllll Út-gef.: Nokkrir ísflrðingar. llllllllllllll!!lll!llllllll!llllllllllllllllllllllllllllllll»l!lllll>lilllll!l!ll! Prentfélag YestfjarSa h.f., ísafirSi.

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.