Vertíð - 15.06.1926, Blaðsíða 2

Vertíð - 15.06.1926, Blaðsíða 2
2 VERTÍÐ Shellolía er yiðurkend um allan heim að vera sú besta. — Pæst nú í eft- irtöldum tegundum hjá undirrituðum: Water White besta ljósaolía Standard White — mótorolía Shelloil — hráolía Smurningsolía fyrir allskonar vélar Koppafeiti og Benzín. Þessar vörur eru állar seldar með lægsta verði. Munið að fyrir mína tilstilli hefur steinolíuverðið stórlækkað hér Lofið mjer að sitja fyrir viðskiftum yðar. Virðingarfylst Jónatan Þorsteínsson Laugaveg 31 Reykjavik Símar: 64, 464, 864, 1664. Spaðsaltað dilkakjöt Fyrsta flokks. frá beztu fjárplássum landsins fæst í heilum tunnum hjá jóni Þ. Colltn, Lindarg. 16 Sími 7 6 2. VEIÐARFÆRl Þorskanetagarn, Þorskanet, Manilla, Fiskilínur frá 1 til 6 lbs., öngultauma, öngla, Síldarnet, Silunganet o. fl. o. fl. sel ég og útvega best og ódýrast. ÓLAFUR ÁSBJARNARSON Vesturgötu 5. — Sími 590, heima 665. FORSIKRINGSrAKTIESELSKABET DANSKE LLOYD STOFNAÐ 1899 — KÖBENHAVN Tekur að sjer alskonar sjó- bruna- gler o. fl. vátryggingar. Margra ára reynsla fyrir íljótum og góðum skilum. Aðalumboð á íslandi: Ó. G. Eyjólfsson, Reykjavík Umboð á ísafirði: Fulltrúi VIGGÓ SIGURÐSSON — - Sigluflrði: Kaupm. HELGI HAFLIÐASÓN fyrir sjóvátr. — - — : Frkvstj. O. HENDRIKSEN fyrir bruna & cta. — - Akureyri: Kaupm. PÉTUR PÉTURSSON — - Seyðisf.: Consull St. Th. JONSSON — - Eskifirði Kaupm. FRIÐGEIR HALLGRÍMSSON Yátryggið þar sem yiðskiftin eru ábyggileg, fljót og greið. Jón Hjartarson & Co. Hafnarstræti 4. -- Sími 40. Seljum allar nauðsynjavörur, svo sem: Rúgmjöl, Hveiti, Haframjöl, Feitmeti, Kæfu,"Kjöt, Ost, Pylsur, Sykur, Sveskj- ur,®Rúsínur,lSyrop. Grænmeti ávalt fyr- irliggjandi. Kaitöflur, Lauk, Citrónur, Á- vexti nýja og niðursoðna, Fisk- og kjöt- meti niðursoðið. Höfum margra ára reynslu í skipaaf- greiðslu, gjörum okkur far um að hafa aðeins bestu tegundir vöru. Jón Hjartarson & Co. KOL og KOKS nýkomið. Hríngið I síma 1514 þegar yður vantar oíanritaðar vörur. ZFT/jót ajrgxeiðsla.- Málningarvörur Veááíóður Þeir fáu sem ekki koma í Málarann þegar þeir þurfa á þess- um vörum að halda, ættu að koma og líta á hinar á g æ t u og viðurkendu vörur áður en kaup eru fest annarsstaðar. Virðingarfylst. Málarinn Sími 149 8. Bankastræti 7

x

Vertíð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vertíð
https://timarit.is/publication/1350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.