Fréttablaðið - 24.07.2019, Side 25

Fréttablaðið - 24.07.2019, Side 25
Hverjir eru áhættuþættirnir fyrir augnþurrki? Ýmsir þættir auka hættuna á augnþurrki, svo sem lang- varandi tölvu- eða snjallsímanotkun, sjónvarpsáhorf eða lestur í lengri tíma. Augnþurrkur getur einnig komið fram sem afleiðing af einhverju af eftirfarandi: • Hækkandi aldri • Hormónabreytingum • Aukaverkunum við augnaðgerð eða lyfjameðferð • Notkun augnlinsa • Ofnæmi • Sjúkdómum í ónæmiskerfi • Vanstarfsemi í fitukirtlum hvarmanna (e.meibomian gland dysfunction) • Umhverfisþáttum eins og gufum, tóbaksreyk, skæru sólarljósi, dragsúg, loftkælingu eða upphitun KYNNINGARBLAÐ 11 M I ÐV I KU DAG U R 2 4 . J Ú L Í 2 0 1 9 AUGUN OKKAR Augnþurrkur er algengur kvilli og getur komið fram með ólíkum hætti, til dæmis sem sviði, rauð og tárvot augu, óskýr sjón, næmi fyrir ljósi eða þreyta í augum. Ef augnþurrkur er ekki með- höndlaður getur hann orðið verri og haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, svo sem bólgu og alvarlegar skemmdir á yfirborði augans. Því getur augnþurrkur skert lífsgæði fólks með því að hafa áhrif á dag- legar athafnir. Augnþurrkur getur t.d. valdið óþægindum þegar fók er utandyra í göngutúr, sérstaklega í roki eða sólríku veðri og einnig getur hann haft truflandi áhrif á lestur bóka eða vinnu við tölvu. Því er nauðsynlegt að fólk leiti sér læknishjálpar þegar það finnur fyrir einkennum,“ segir Helga Erlings- dóttir, deildarstjóri hjá Icepharma. Gervitár geta stuðlað að góðri augnheilsu og heilbrigð tárahimna er mikilvæg fyrir sjónskerpuna. Þar að auki heldur tárahimnan augunum rökum, skolar út ryki og óhreinindum og ver yfirborð augans gegn þurrki. Hyprosan er gervitár og er ætlað til meðferðar við augnþurrki. Það fæst í dropaglasi án lyfseðils í apó- tekum. Hver ml inniheldur 3,2 mg af hypromellósa sem eykur seigju Hyprosan. Þetta leiðir til þess að lausnin helst lengur á auganu og veitir auganu raka í lengri tíma. Meðferð með Hyprosan er einn dropi í hvort auga þrisvar á dag eða eftir þörfum. Hægt er að nota hvert dropaglas af Hyprosan í einn mánuð, þó að lyfið innihaldi ekki rotvarnarefni. l Án rotvarnarefna l Hægt að nota með augnlinsum ATHUGIÐ Hyprosan augndropar innihalda hypromellósa og eru ætlaðir til með- ferðar við augnþurrki, þ.m.t. glæru- og tárusiggi hjá fullorðnum. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir, sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.ser- lyfjaskra.is. Hyprosan augnd op – Til meðferðar við aug þurrki Hyprosan er gervitár og er ætlað til meðferðar við augnþurrki. Það fæst í dropaglasi án lyfseðils í apótekum. Hver ml inniheldur 3,2 mg af hypromellósa sem eykur seigju Hyprosan. Hyprosan er gervi- tár og er ætlað til meðferðar við augn- þurrki. Gervitár geta stuðlað að góðri augnheilsu og heilbrigðari tárahimnu. Komdu í veg fyrir augnþurrk UPPLÝSINGAR UM AUGNÞURRK OG BÆTTA AUGNHEILSU Hyprosan augndropar – við augnþurrki • Án rotvarnarefna • Hægt að nota með augnlinsum • Fæst án lyfseðils í apótekum Stytt samantekt á eiginleikum lyfs Heiti lyfs: Hyprosan 3,2 mg/ml augndropar, lausn. Einn ml af lausn inniheldur 3,2 mg af hypromellósa. Lyfjaform: Augndropar, lausn. Tær, litlaus lausn. Ábendingar: Gervitár til meðferðar við augnþurrki, þ.m.t. glæru- og tárusiggi (keratoconjuncti- vitis sicca), hjá fullorðnum. Markaðsleyfishafi: Santen Oy. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og auka- verkanir, sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskrá.is Júlí 2019 ERTU MEÐ AUGNÞURRK? SA N 190701 2 4 -0 7 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 0 4 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 7 7 -9 D 3 4 2 3 7 7 -9 B F 8 2 3 7 7 -9 A B C 2 3 7 7 -9 9 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 4 0 s _ 2 3 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.