Fréttablaðið - 24.07.2019, Side 29

Fréttablaðið - 24.07.2019, Side 29
Reitur 1.240.3, Snorrabraut, Grettisgata, Rauðarárstígur og Njálsgata Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 26. júní 2019 og borgarráðs Reykjavíkur þann 4. júlí 2019 var samþykkt að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir reit 1.240.3 sem afmarkast af Grettisgötu, Rauðarárstíg, Njálsgötu og Snorrabraut. Í tillögunni felst uppbygging á lóð nr. 89 við Njálsgötu fyrir leikskóla og þjónustumiðstöð. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Höfðabakki 5 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 26. júní 2019 og borgarráðs Reykjavíkur þann 4. júlí 2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Ártúnshöfða - Eystri vegna lóðarinnar nr. 5 við Höfðabakka. Í breytingunni felst að koma fyrir fimm smáhýsum á lóðinni en Velferðarsvið Reykjavíkurborgar leitast eftir að koma fyrir smáhýsum á völdum stöðum í borginni sem búsetuúrræði fyrir skjólstæðinga sína. Ekki er gert ráð fyrir að búseta sé varanleg notkun á lóðinni. Við breytinguna minnkar nýtingarhlutfall lóðarinnar og byggingareitur færist. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Gufunes, Jöfursbás 11 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 3. júlí 2019 og borgarráðs Reykjavíkur þann 4. júlí 2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Gufunes vegna lóðarinnar nr. 11 við Jöfursbás. Í breytingunni felst stækkun lóðarinnar úr 4771 m2 í 5641 m2. Ekki er gert ráð fyrir að byggt verði neðanjarðar, hámarks byggingarhæð verði lækkuð úr 7 hæðum í 5 hæðir, fallið verði frá kröfu um bílastæði á lóð, bílastæðaþörfin er reiknuð út sem 1 stæði per 120m2 íbúðarhúsnæðis, gert er ráð fyrir minni íbúðum en tilgreint er í almennum skilmálum, aðkoma neyðarbíla og lestunar/losunar bíla innan lóðar verði tryggð, gert verði ráð fyrir djúpgámum á lóðinni, gert verði ráð fyrir allt að 130 íbúðum á lóðinni, lóðarmörk verði færð 7m vestur og 15,8m til suðurs og fl. ásamt skilmálabreytingum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögur má einnig nálgast á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 24. júlí 2019 til og með 4. september 2019. Einnig má sjá tillögurnar á vefnum, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 4. september 2019. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 24. júlí 2019 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borgarstjór Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um nýtt deiliskipulag og tillögu að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst nýtt deiliskipulag í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Drög að tillögu að matsáætlun allt að 9,9 MW Hagavatnsvirkjunar í Bláskógabyggð Hafið er mat á umhverfisáhrifum allt að 9,9 MW vatnsafls- virkjunar við Hagavatn í Bláskógabyggð. Íslensk vatnsorka ehf. er framkvæmdaraðili verksins en mat á umhverfisáhrifum er unnið af Mannviti hf. Á vefsíðu Mann- vits (www.mannvit.is) eru nú til kynningar drög að tillögu að matsáætlun framkvæmdarinnar. Óskað er eftir athugasemdum og ábendingum almennings og er frestur til 20. ágúst 2019. Athugasemdir og ábendingar skulu sendar á netfangið haukur@mannvit.is 138.9 fm 4- 5 herb. endaíbúð á efstu hæð í góðu vel staðsettu húsi. Sérinngangur af útitröppum. Vandaðar eikarinnréttingar. 4 rúmgóð herbergi (eitt teiknað sem geymsla) rúmgóð stofa og góðar suðursvalir með ágætu útsýni. Endastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Örstutt í grunnskóla og tvo leikskóla.  V. 56,5 m Opið hús miðvikudaginn 24. júli milli kl. 17:15 og 17:45 Nánari uppl. Hilmar Þór Hafsteinsson lg.fs. s. 824 9098, hilmar@eignamidlun.is GVENDARGEISLI 44, 113 REYKJAVÍK GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090 OPIÐ HÚS VINDAKÓR 16, 203 KÓPAVOGUR GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090 Falleg og rúmgóð 104.6 fm, 3ja herb. útsýnisíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Góð svefnherbergi - þvottahús innan íbúðar - Barnvænt hverfi - Stutt í helstu þjónustu. V. 45,8 m Opið hús miðvikudaginn 24. júli milli kl. 17:00 og 17:30 Nánari uppl. Herdís Valb. Hölludóttir s. 894 6166, herdis@ eignamidlun.is OPIÐ HÚS - með þér alla leið - 569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is Nánari upplýsingar veitir: Þórunn Pálsdóttir, lögg. fasteignasali thorunn@miklaborg.is sími: 773 6000 Fallegt einbýli með glæsilegu útsýni og tvöföldum bílskúr Möguleiki á aukaíbúð og góður suður garður Fjögur svefnherbergi, gætu verið fimm Glæsilegt nýtt eldhús og ný gólfefni á efri hæð Verð : 95,0 millj. OPIÐ HÚS fimmtudaginn 25. júlí kl. 17:30 – 18:00 Hrísholt 6 210 Garðabær Verið hjartanlega velkomin. Tímapantanir í s. 789 3031 • snyrtiognuddstofansmart@gmail.com og á Facebook.com/snyrti og nuddstofan smart Andlitsbað, litun og plokkun Tilboð 9.500.- Meðferð tekur 60 mín Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á SMÁAUGLÝSINGAR 13 I ÐV I K DAG U R 2 4 . J Ú L Í 2 0 9 2 4 -0 7 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 0 4 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 7 7 -7 5 B 4 2 3 7 7 -7 4 7 8 2 3 7 7 -7 3 3 C 2 3 7 7 -7 2 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 0 s _ 2 3 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.