Skessuhorn


Skessuhorn - 28.05.1998, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 28.05.1998, Blaðsíða 1
Tíl hægri á Nesinu en vinstri fyrir sunnan Stórsigur sjálfstæðismanna í Snæfellsbæ Sveitarsjórnarkosningar fóru Borgarbyggðarlistinn í Borgar- skipuðu 2. og 3. sæti á lista Sjálf- Ytarlega er fjallað um kosn- fram um síðustu helgi. Stærstu byggð. á myndinni hér að ofan stæðismanna í Snæfellsbæ. ingaúrslit á Vesturlandi á bls 3, 4 sigrana á Vesturlandi unnu Sjálf- fagna þau Jón Þór Lúðvíksson og Myndina tók Jón Eggertsson í og 5 í blaðinu í dag. stæðismenn í Snæfellsbæ og Ólína Björk Kristinsdóttir sem Ólafsvík fyrir Skessuhom. Vínveitinga- leyfi eftir- sótt Það er mikil eftirspum eftir vín- veitingaleyfum á Akranesi um þess- ar mundir og væntanlega hugsa veit- ingamenn á Akranesi sér gott til glóðarinnar eftir að Hvalfjarðar- göngin opna. Hvort höfuðborgarbú- ar flykkjast upp á Skaga til að fá sér í glas skal ósagt látið en þrjár um- sóknir um vínveitingaleyfi liggja nú fyrir bæjarráði. Vegna Hótel Oskar, vegna fyrirhugaðs reksturs veitinga- stofu að Kalmansvöllum 4 þar sem einnig verður rekið safn varðandi Hvalfjarðargöng og vegna fyrirhug- aðs reksturs kaffihúss að Kirkju- braut 2. GE Þrír Skaaa- menn í unqlinga- landslibinu Nýlega var valinn 35 manna hópur til að taka þátt í undirbúningi knatt- spymulandsliðs Islands undir 16 ára vegna þeirra verkefna sem framundan em, þ.e. Norðurlandamóts unglinga og Evrópukeppni unglinga. Þrír Skagamenn em í hópnum. Það era þeir Jóhannes Gíslason, Hjálmur Hjálmsson og Ellert Bjömsson. Þess má einnig geta að Jóhannes og Emil Sigurðsson úr Borgamesi léku báðir með landsliðinu í Evrópukeppni und- ir 17 ára sem fram fór í Skotlandi um síðustu mánaðamót og stóðu þeir sig með prýði. Atvinnuástand í apríl Meðalfjöldi atvinnulausra á Vest- urlandi er nú um 142 eða um 2% af áætluðum mannafla samanborið við 2,4% í mars s.l. Að meðaltali fækkar atvinnulaus- um á svæðinu um 26 frá síðasta mán- uði eða um 15%, þar af fækkar körl- um um 10 á skránni en konum um 16. Miðað við aprílmánuð 1997 minnkar atvinnuleysið um 44,4% á Vesturlandi. Atvinnuleysi karla mælist nú 1,2% en 3,1% hjá konum. Samkvæmt skrám frá Vinnumála- stofnun vom einungis tvö skráð störf í boði hjá vinnumiðlun á Vesturlandi í apríllok. Djúpkryddaðar grísakótilettur 998,- kg 1298 Þurrkryddaðar grillsneiðar 797,- kg 998 Kötlu kartöflumús I00g KS Freistingar 2xl50g Heinz bakaðar baunir 4x420g Libby's ananashringir 1/4 ds Töskugrill Vatnsbrúsi piast 20itr Plastbox margar stærðir Lambalundir gott á grillið 797," kg 998 65,- 99 168, - 998 169, - 196 35,- 58 1.500,- 9996 990,- 1996 verð frá 50,- SERTILBOÐ funmtudag fóstudag og laugardagi Kjúklingar 498,- (áður 639) f \ Vinningshafi síðustu viku: VpotiwJ Erlingur Jóhannesson Vikutilboðin gilda í eina viku frá fimmtudagsmorgni, eða meðan birgðir endast m VÖRUHUS KB GœBioggottvertl Opið laugardaga til kl. 16 f. ■ . i Byggingavörur á Trésmidjan AKUR ehf. Smlðjuvöllum 9 »Akranesi Síml 431 2666 • Fax 431 2750^ TRYGGINGAMiÐSTÖÐIN HF. TM-ÖRYGGI fyrir alla fjölskylduna Með TM-ÖRYGGI getur þú raðað saman þeim tryggingum sem fjölskyldan þarf til að njóta nauðsynlegrar tryggingavemdar. Sameinaðu öll tryggingamál fjölskyldunnar á einfaldan, ódýran og þægilegan hátt með TM-ÖRYGGI. - á öllum sviðum! Umboð TM á Vesturlandi: Akranes Borgarnes Stillholti 16-18 Brákarbraut 3 Sími: 431 4000 Sími: 437 1880 Fax: 431 4220 Fax: 437 2080 Ólafsvík Stykkishólmur Ólafsbraut 21 Reitavegi 14-16 Sími: 436 1490 Sími: 438 1473 Fax: 436 1486 Fax: 438 1009

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.