Skessuhorn - 23.07.1998, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ1998
Verslun - Veitingar
Bensín - Olíuvörur
Opið frá 09:00
til 23:00
Smur - Dekkja- Verig Va,.
og Vélaviðgerðir elko
m in
Atvinna!
Við leikskólann Hnoðraból í Reykholtsdal
vantar starfsfólk til gæslu og ræstinga
frá 1. september næstkomandi.
Einnig vantar starfsmann til
ræstinga á skrifstofu Borgarfjarðar í
Reykholti sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir oddviti,
Rikharð Brynjólfsson, Hvanneyri,
sími 437 0124.
Borgarfjörður -sveitarfélag-
—
Óska eftir tveggja herbergja
íbúð til leigu. Uppl. í síma 431
1536.
Óska eftir fjögurra her-
bergja íbúð eða stórri þriggja
herbergja íbúð í Ólafsvík. Uppl.
í síma 423 7932.
5 herbergja fbúð til leigu á
Akranesi. Uppl. í símum 431
2829 og 552 0606.
Til leigu á Akranesi 3. herb.
blokkaríbúð. Laus strax uppl. í
síma 431 2306.
uppl. um fyrri störf sendist í
pósthólf 170 merkt „skrifstofu-
starf.”
Óska eftir 13-15 ára stúlku
til að gæta dóttur minnar 11/2
árs eftir hádegi og stundum fyr-
ir hádegi. ÞARF AÐ GETA
BYRJAÐ STRAX!!! Uppl. í
síma 431 4521 eftir kl. 19:00.
TAPAÐ FUNDIÐ
HUSBUNAÐUR
Tapast hafa tveir hringar.
Annar með gulum steini, hinn
er modelhringur, sérsmíðaður.
finnandi hringi í síma 431 4131
eða fari með þá á skrifstofu
Skessuhornsins.
Til sölu 3 hvítar innihurðir
með járnum og skrám. Uppl. í
síma 436 1315 Heimilistæki.
Óska eftir að kaupa eldavél,
þarf að vera í lagi og ódýr.
Uppl. í síma 437 1247.
Til sölu ný Ariston þvottavél
enn í ábyrgð. Uppl. í síma 437
2049. (María).
Fataskápur, hillusamstæða
og þrjú smá borð. Uppl. í síma
431 2119 og 431 1986.
HLJOÐFÆRI OG TOLVUR
Óska eftir tilboðum í eftir-
farandi hljóðfæri: Community
söngbox 2 stk. 750W. Bag End
gítarbox 2 stk. 200W. Marshall
gítarkraftmagnara (Rack)
2x40W. Roland GR 50 gítar-
synti ásamt pickup og snúrum.
Uppl. í síma 437 1944 eða 855
0594.
TIL SOLU
BILAR; HJOL OG VAGNAR
Sony Diskman ferðageisla-
spilari með öllu. Upplýsingar í
síma 431 2878.
Til sölu laxa- og silunga-
maðkar. Uppl. í síma 431 2509
eða 699 2509.
YMISLEGT
Öska eftir að kaupa rabar-
bara. Uppl. í síma 431 1536.
Tek að mér fluguhnýtingar
fyrir einstaklinga og verslanir.
Hef margra ára reynslu sem at-
vinnuhnýtari. Uppl. í síma 437
1944 eða 855 0594.
ATVINNA I BOÐI
Starfskraftur óskast til skrif-
stofu- og afgreiðslustarfa frá og
með 1. sept. n.k. Viðkomandi
verður að hafa reynslu og
þekkingu á tölvubókhaldi og
geta unnið sjálfstætt. Starfið er
100% staða. Umsóknir ásamt
Til sölu Lada 1200 ‘89 í
góðu ástandi. Uppl. í síma 435
1345. Helga.
Til sölu Pólaris 440 snjó-
sleði árgerð '91 verð 250.000.
Uppl. í síma 431 4011.
Til sölu Skoda Favorite '92.
Lítur mjög vel út. Verð kr.
140.000 staðgreitt. Uppl. í síma
431 2472.
Til sölu fjórhjól Zuzuki Qa-
edrazer 250 cc. Hjólið er í topp-
standi. Ný dekk, nýlegur mótor.
Uppl. í síma 435 1426 og 899
4594.
Óska eftir að kaupa fram-
dekk á Zetor 4x4 45 árgerð '79.
Mega vera slitin. Uppl. í síma
431 3228 og 8989508.
Til sölu vélar 318cc., verð
kr. 10.000 per/stk. ásamt öðr-
um ódýrum varahlutum í aðrar
tegundir bíla. Uppl. í síma 431
3323
Huasa um hvem
dag fyrir sig
Atli Snær berst hetjulegri baráttu vib erfiban sjúkdóm
Atli Snær Jónsson er fæddur 12.
október 1996 og því tæpra tveggja
ára. Þrátt fyrir ungan aldur á hann
langa sjúkrasögu að baki en hún
nær allt frá þeim degi er hann
fæddist.
Blaðamaður Skessuhoms hitti
foreldra Atla á bamadeild Land-
spítalans í síðustu viku. Þau Jón
Heiðarsson og Sædís Þórðardóttir
vom búsett í Borgamesi en urðu
að flytja til Reykjavíkur á síðasta
ári vegna Atla. Segja má að þau
eigi sitt annað heimili á Landspít-
alanum. „Atli fæddist með það
sem kallað er stuttar gamir eða
Short bowel syndrom og þurfti að
gangast undir aðgerð á öðmm sól-
arhring eftir að hann fæddist,”
sagði Sædís. „Fyrst var talið að
hann næði sér á hálfum mánuði en
þetta var mikið meira en menn
Atli sem er 21 mánaðar gamall
er ekki nema 7,5 kíló að þyngd en
að sögn Sædísar fékk hann lifrar-
bilun í vetur vegna næringarinnar
og auk þess þjáist hann af of lítilli
blóðstorknun. „Næringin dugar
honum aðeins til viðhalds en hann
nær ekki að þyngjast eðlilega því
þegar hann hefur náð sér á strik og
braggast þá hefur það horfið í
næstu veikindum en hann er með
mjög veikt ónæmiskerfi.”
Atli tekur sínum erfiðleikum
með jafnaðargeði en á meðan jafn-
aldrar hans em að feta sín fyrstu
skref í veröldinni er heimur hans
sjúkrastofan. „Hann þekkir ekki
annað umhverfi og hann er ótrú-
lega duglegur og þegar hann hefur
þrek til þá leikur hann á alls oddi”.
Sjúkdómurinn sem Atli á við að
stríða er mjög sjaldgæfur og að-
eins em tveir fslendingar til við-
bótar á lífi í dag með þennan sjúk-
dóm. Að sögn þeirra Sædísar og
Jóns er ekki til nein lækning heldur er
það í höndum forsjónarinnar hvert
framhaldið verður. „Við tökum bara
einn dag fyrir í einu og hugsum um
það eitt að láta honum líða sem best,”
sögðu þau Jón og Sædís að lokum.
héldu. „
Frá fæðingu hefur Atli Snær
þurft að hafa næringu í æð, fyrst
allan sólarhringinn en í seinni tíð um
14 tíma á dag. Hann hefur aðeins ver-
ið þrjár nætur utan sjúkrahússins og
þrisvar sinnum hefur hann fengið að
fara á heimaslóðir í Borgamesi. „Við
emm hjá honum á daginn, ýmist til
skiptis eða bæði eftir því hvemig
Bræ&urnir Atli Snær og Óli Þór.
staðan er og stærri hetjan okkar, Óli
Þór bróðir hans veitir okkur líka
mikla aðstoð. Síðan komum við á
nóttunni ef á þarf að halda.” Jón
kveðst vera í um 50% vinnu í dag en
síðan Atli fæddist hefur hann unnið
/ með hléum eftir því sem hægt hefur
verið.
Fjölskyldan saman komin í setustofunni á Landspítalanum.
Steypa - Garðasandur - Fín möl -
Gróf möl - Grús - Vörubflar
- Traktorsgrafa - Pínulítll grafa -
Jarðborar - Brotfleygar • Steinsagir
- Jarðvegssklpti ■ hmkeyrslur
• Garðveggir og margt fleira
Mölðaseli 4 - Akranesi - Sími 431 1144
ÞORGEIR & HELGI
Öll almenn pípulagningavinno
Cflfló*
PÍPULAGNIR
Heimir Björgvinsson
Símar 431 1615, 896 0188
Magni Ragnarsson
Símar 431 1453, 896 0184
Fax: 431 4666
Öll almenn málningarvinna
Háþrýstiþvottur-Sprunguviðgerðir-
Sílanböðun-Sandspörtlun.
Málningarverktakar.
Híbýlamálun Garðars Jónssonar
sími 431 2646 og 896 2356
STEINS0GUN
KJARNAB0RUN
STÍFLUL0SUN
RÖRAMYNDUN
REYNH) VH>SKIPTIN
SIMAR:
434 7883
854 5883
GÚSTAF
JÖKUtL
OCty/ifiR
fiJÓmOTUfiUOLÝOÍNOfiR
omwi 2202
Til leigu ný vinnulyfta með 13m vinnuhæð. Einnig
til leigu háþrýstidæla með 320 bara þrýsting.
Lyftu- og dæluleiga
Rúnars Gunnarssonar
Einigrund 4 - 300 Akranes - Sími: 431 2839 og 897 5184
HÓPFERÐIR
Vantar þig bíl á
ballið eða í
fjölskylduferðina ?
Hef 11 farþega bíl.
Jón Kristleifsson
Sturlu-Reykjum III,
Reykholtsdal
Símar: 435 1146 Kenni át
852 0466 Toyota Carina E '97.
Æfingaferð til Reykjavíknr.
Útvega námsgögn.
B.O.B. SF. - VINNUVELAR
(J* Traktorsgrafa ♦ Loftpressa ♦ Lttil beltagraía .
Björn Björnsson Ólafur Björnssom
Heimasími 431 2043 Heimasími 431 2985
GSM 896 0172 GSM 894 5671