Skessuhorn - 12.11.1998, Blaðsíða 13
..f-IHIH...
FÍMMTUDÁGUR 12. NÓVEMBER 1998
' 13
Naumur sigur
á Króknum
Tindastóll - ÍA: 84-85
Skagamenn fóru með bæði stígin
frá Sauðárkróki eftir æsispennandi
leik sl. fimmtudag. Tindastóll byijaði
betur og hafði forystuna mest allan
fyrri hálfleikinn en í þeim síðari byrj-
uðu Skagamenn af miklum krafti og
David Bevis fór hreinlega á kostum.
Spennan var ógurleg í lokin og
minnstu munaði að heimamenn næðu
að bjarga sér fyrir hom á síðustu sek-
úndunum en svo fór þó ekki og
Skagamenn unnu sanngjaman sigur.
Tölurnar:
Leikmaður: Stig S David Bcvis 35 Dagur Þórisson 17 tjörnur §|*i*||§| **
Bjami Magnússon 11 Brynjar Sigurðsson 6 **
Björgvin K. Gunnars 5 *
Alexiuider Ermolinski 5 Trausti F. Jónsson 4 ** **
Pálmi Þórisson 2 *
David Bevis skorabi 35 stig
Jón Þór
lagði
Skallagrím
Snæfell - Skalla-
grímur: 86-82
Snæfellingar höfðu betur í Vestur-
landsslagnum á fimmtudaginn var.
Borgnesingar byijuðu betur og börð-
ust vel. I lok fyrri hálfleiks kom Jón
Þór Eyþórsson inn á hjá Snæfell og
skoraði 16 stíg á sex mínútna kafla
og lagaði stöðuna í 43 - 45. Skalla-
grímur hafði undirtökin í síðari hálf-
leik en á síðustu mínútunni var allt á
suðupunkti. Eric Franson klúðraði
tveimur vítaskotum þegar tuttugu
sekúndur vom eftir af leiknum og
Skallagrímur tveimur stigum yfir,
Snæfellingar hirtu frákastið og í kjöl-
farið skoraði Bárður Eyþórsson úr
tveimur vítaskotum og knúði fram
framlengingu. I framlengingunni
vom Snæfellingar sterkari og sigr-
uðu eins og áður segir með fjögurra
stiga mun.
Einbeiting ofar öllu hjá Kristni G.
Fribrikssyni.
Skallamir aö koma til
Skallagrímur - UMFN: 86-98
F.kki náðu Skallamir sínum fyrstu
stigum á sunnudag þegar þeir fengu
Njarðvík í heimsókn en þeir vom
ekki langt frá því og leikur liðsins gaf
til kynna að kannski séu mestu erfð-
leikarnir að baki. Útlendingurinn
nýji, Eric Franson átti frábæran leik
og Kristinn Friðriksson stóð vel fyrir
sínu og í heild var hðið að sína mun
betri leik en það hefur gert í öðmm
Tölurnar Leikmaður Mín Stig Stoðs. Frák. Stjörnur
4 Finnur Jónsson 9 0 5 ■ '3 *
5 Henning F. Henningsso 21 10 4 2 : ***
6 Ari Gunnarsson 23 3 2 2 ' : *
8 Kristinn G. Friðriksson 24 15 7 3 ***
9 Hiynur Bæringsson 19 4 1 4 *
12 Haraldur M. Stefánsson 1 0 3: 0 0
13 Tómas Holton 31 9 6 : 3 **
14 Eric Franson 38 33 3 14
15 Sigmar P. Egilsson 25 9 3 2 **
leikjum í vetur. Njarðvíkingamir vom
geysi sterkir í leiknum og vom yfir
allan leikinn en Skallamir stóðu samt
sem áður í þeim..
Stjömugjöf
Skessuhorns
**** Frábær
*** Mjög góður
Góður
* Sæmilegur
0 Lélegur
Stjörnugjöfin miðast við 5
minútna leik að lágmarki.
Jón Þór Eyþórsson.
Tölurnar
Leikmaður Mín. MÆieu Stig. Stoðs. Frák. Stjömur
4 Baldur Þorleifsson 11 0 0 1 **
5 Ólafur Guðmundsson 3 0 0 0 :
7 Athanasios Spyropoul 26 7 0 3 ***
8 Jón Þ Eyþórsson 33 31 0 2 ****
9 Bárður Eyþórsson 45 14 2 2 **
11 RobWilson 45 23 2 16 **
12 Birgir Mikaelsson 31 0 3 **
14 Mark Ramos
Skallagrímur
Leikmaður Mín Stig Stoð Frák Stjömur
4 Finnur Jónsson 5 0 0 0 *
5 Henning F Henningsso 14 0 0 2 *
6 Ari Gunnarsson 27 12 1 ** . ;;
Krístinn G Friðrikss 37 15 1 4 **
9 Hlynur Bæringsson 21 2 2 0 **
13 Tómas Holton 44 22 2 5 ***
14 Eric Franson 40 20 3 11 ***
15 Sigmar P Egílsson 37 11 1 1 **
Klúður hjá ÍA
IA - Þór: 67 - 69
ÍA klúðraði málum illilega í leikn-
um gegn Þór frá Akureyri síðastíiðinn
sunnudag. Leikmenn IA léku klaufa-
lega og stirðbusalega gegn handónýtu
liði Þórs. Gestirnir höfðu forystu
framan af leiknum og komust mest í
tólf stiga forystu en í hálfleik var
staðan 34 - 26 fyrir Þór. Skagamenn
hresstust vemlega eftir leikhlé og
jöfnuðu í kringum miðjan seinni hálf-
leik. Trausti átti þá frábæran kafla og
þegar um tvær mínútur voru eftir af
leiknum vora Skagamenn með níu
stiga forystu þegar um mínúta var
eftir af leiknum. Þá mmskuðu Akur-
eyringarnir að nýju og Þórsarar söx-
uðu jafnt og þétt á forskotíð meðan
ekkert gekk upp hjá heimamönnum.
A síðustu mínúrnnum jöfnuðu Þórsar-
ar 67 - 67 úr víti. Skagamenn misstu
boltann og þeir norðlensku tryggðu
sér sigur. Leikur Skagamanna var af-
skaplega dapur að þessu sinni og
vonandi að menn verði frískari í bar-
áttunni sem framundan er.
Leikmaður Mín Stig Stoðs. Frák. Stjörnur
4 Brynjar Sigurðsson 20 2 0 2
5 Björgvin K Gunnarsson 9 0 0 0 .- * *
6 Pálmi Þórisson 20 1 8 1 **
9 Aleksander Ermolinski 30 7 5 9 *
11 Traustí F. Jónsson 28 7 3 2 ***
13 Bjami Magnússon 26 8 2 1 *
14 Dagur Þórisson 31 9 2 8 **
15 David Bevis 37 23 1 6 ***