Skessuhorn


Skessuhorn - 12.11.1998, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 12.11.1998, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 SESlSSUHQiæi TÖLUUBLAÐ í39.990,- stgp. Lýsing Tölva - Fujitsu Cordant Pll BOOA Intel Celeron A 300 Mhz örgjörvi 32 Mb SDRAM minni 32 hraða geisladrif ATI4MB 3d AGP shjáhort 4.3 GB harður dishur Fujitsu "Wheel mouse" Wlndouis 98, Word 97, Worhs 97 Hljóðhort og 80W hátalarar I5" Fujitsu shjár 56h V90 Laban mótald Prentari - Gpson €pson Stylus Color 640 Internet-Áskrift 3ja mánaða internetáshrift fylgir með Tilboölð gildír frá I2. nóv til 19. nóv F^P'r. k. * ~ - jg| i Akranes -431-4311 - tolva@tolva.is Fyrsta úttektín Tölvuþjónustan tók út 2000 vandamálið hjá Þ&E og SKAGAN- UMhf. Eins og lesendum er eflaust kunn- ugt geta fyrirtæki orðið fyrir tjóni ef þau taka ekki á 2000 vandamálinu í tæka tíð. Eitt þeirra framsýnu fyrir- tækja sem tekið hafa á málinu er Þor- geir & Ellert hf. Þ&E nýtti sér alda- mótaþjónustu Tölvuþjónustunnar á Akranesi og skilaði Tölvuþjónustan skýrslu um máhð og til hvaða ráða Þ&E gæti gripið til að firra sig vand- ræðum eftir tæpa 14 mánuði. Að sögn Þorgeirs Jósefssonar framkvæmdastjóra Þ&E vildu stjóm- endur fyrirtækisins hafa þessi mál á hreinu og tryggja eins vel og kostur væri að 2000 vandinn muni ekki raska rekstri þeirra. Hann taldi fyrir- tækið hafa farið tímanlega af stað með úttektina og telur betra fyrir önnur fyrirtæki að athuga máhð í tíma svo ekki skapist öngþveiti þegar nær dregur. Alexander Eiríksson fram- kvæmdastjóri Tölvuþjónusmnnar á Akranesi tjáði blaðinu að úttekt hjá fyrirtækjum taki ávallt talsverðan tíma eftir stærð og eðli starfseminnar en þeim tíma væri vel varið ef menn hefðu í huga hve mikil vandamál geta skapast ef ekki er gripið í taumana í tækatíð. Þorgeir Jósefsson framkvæmdastjóri Þ&E tekur vi& skýrslu Tölvuþjónustun- ar af Alexander Eiríkssyni framkvæmdastjóra hennar. BJC 250 litaprentari upplausn: 720 dpi prentar í Ijósmyndagæbum Verb abeins kr. 12.750 Canon BJC 4300 litaprentari upplausn: 720 dpi prentar í Ijósmyndag Verb kr. 19.900 IBM Aptiva hlabin búnabi Verbfrá kr. 119.900 Boröskan fyrir A4 4800 dpi 9600 dpi meb h Verb kr. 9.900 TÖLVUBONDINN Egilsgötu 11-310 Borgarnes Sími 437 2050

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.