Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.1998, Page 1

Skessuhorn - 26.11.1998, Page 1
Frá abalfundi Spalar í síöustu viku. Mynd: A. Kúld Likur a lækkun Gjaldskra Hvalfjarðarganga endurskoðuð Aðalfundur Spalar hf. var haldinn áætlanir gerðu ráð fyrir en á móti á veitingahúsinu Langasandi síðast- liðinn fimmtudag. Þar bar hæst að á- kveðið var að endurskoða gjald- skrána fyrir Hvalfjarðargöng strax í maí næsta vor. Gísli Gíslason, stjórn- arformaður Spalar, sagði í samtali við Skessuhom eftir fundinn að allar líkur væru á að lögð yrði til lækkun á vegatoilinum en hinsvegar þurfi stærsti lánveitandinn, bandaríska tryggingafélagið John Hancock, að samþykkja gjaldskrárbreytinguna. Gísli taldi þó að það yrði ekki fyrir- staða. Forsendur hugsaniegrar lækkunar em þær að umferð um Hvalfjarðar- göng hefur verið umtalsvert meiri en kemur að fleiri nýta sér afsláttarkort eða veglykla en ráð var fyrir gert. Heildartekjur eru samt sem áður meiri en áætlanir sögðu til um. Hvalfjarðargöngin voru opnuð 11. júlí síðastliðinn og frá fyrsta degi til 18. nóvember fóru alls 425 þúsund bílar um göngin. Þar af fóru 85 þús- und bílar undir fjörð áður en gjald- taka hófst sem þýðir að veggjald hef- ur verið greitt af 340 þúsund ferðum. Meðaltaiið er 2.833 bílar á dag. Á aðalfundinum var kjörin ný stjórn fyrir félagið. Hana skipa: Gísli Gíslason, formaður, Gylfi Þórðarson, Stefán Ólafsson, Óli Jón Gunnarsson og Gunnar Gunnarsson. G.E. Framleíbnisjóbur í Borganes silfursjóð sinn á Þing- völl og þyrla honum yt'r þingheim og heyra stjórn Framlei&nisjóös ásamt framkvæmdastjór það hark er hlytist af. Qg |andbúnaðarráðherra. Frá vinstri: Bjarni Cuf Hann sagði markmið mundsson, formaður, Egill Jónsson, Þórhall sjóðsins einnig vera að Snæþórsdóttir, Ari Teitsson, Guömundur Bjarnt Framleiðnisjóður landbúnaðarins er að flytja starfsemi sína í húsnæði Engjaáss í Borgamesi. Þessa dagana er verið að ljúka endurbótum á þeim hluta hússins er hýsti mjólkurbúðina áður en þar verður sjóðurinn til húsa í framtíðinni. Stjórn sjóðsins, ásamt Guðmundi Bjamasyni landbúnaðar- ráðherra, skoðaði húsnæðið síðast- liðinn föstudag og hélt sinn fyrsta fund á nýjum stað. Bjami Guð- mundsson stjómarformaður sagði í ræðu sinni af því tilefni að það væri vel til fund- ið að flytja Framleiðni- sjóð á slóðir Egils á Borg. Hann hefði átt þann draum heitastan í hárri elli að fara með væri annar en hjá Agli sáluga. Fram kom í máli ráðherra að það hefði verið auðveld ákvörðun að flytja Framleiðnisjóð í Borgames en eins og kunnugt er hefur það ekki gengið hávaðalaust að flytja opinber- ar stofnanir af höfuðborgarsvæðinu í dreifbýlið. Framkvæmdastjóri sjóðs- ins er Jón Guðbjömsson á Lindar- hvoli en reiknað er með að tveir starfsmenn verði hjá sjóðnum í fram- tíðinni. G.E. þyrla silfri út í atvinnu- son Landbúnaöarráðherra, )ón Guðbjörnsson lífið þótt tilgangurinn framkvæmdastjóri og Sigurður Þráinsson. Dóra Axelsdóttir og Alda Guðnadóttir úr Borgarnesi. íslandsmeistarar í tvímenningi. íslandsmeistarar Þær Alda Guðnadóttir og Dóra Ax- elsdóttir úr Borgamesi urðu um helg- ina Islandsmeistarar í tvímenningi í Bridge og skutu þar með þrautreynd- um landsliðskonum ref fyrir rass. Þess má geta að fjögur landsliðspör tóku þátt í mótinu. Óhætt er að segja David Bevis, Bandarikjamaðurinn sterki sem leikið hefur með IA í úr- valsdeildinni frá því í haust, er farinn frá félaginu. „Það var gert gagn- kvæmt samkomulag um að Bevis hætti,“ sagði Sigurður Sverrisson formaður Körfuknattleiksfélags ÍA að afloknum stjómarfundi síðastlið- inn sunnudag. „Bevis hefur verið að skila ágæt- um leik og skora grimmt en hann fellur ekki nógu vel inn í leik liðsins. Liðið hefur ekki verið að spila vel í kringum hann og leikurinn verður stirðbusalegur fyrir vikið. Því var þessi ákvörðun tekin,“ sagði Sigurð- ur. Skagamenn fengu til sín nýjan leikmann í síðustu viku, bakvörðinn Victor Pereira frá Portúgal. Victor lék með IA gegn Snæfelli á fimmtu- dag en kom ekki vel út að sögn Sig- urðar og var hann því einnig látinn taka pokann sinn. Það eykur síðan enn á vandræði Skagamanna að einn af máttarstólpunum, Bjami Magnús- að sigur þeirra Borgameskvenna hafi komið mörgum á óvart enda mun þetta vera í fyrsta sinn í sögu Islands- mótsins í kvennaflokki sem titillinn fer út fyrir höfuðborgarsvæðið. Þær Alda og Dóra vom að vonum sigurreifar þegar blaðamaður Skessu- son, er meiddur og óvíst hvenær hann getur leikið með að nýju. Skagamenn hafa góðan tíma til að vinna í sínum málum því næsti leik- ur er ekki fyrr en 6. desember. Að sögn Sigurðar er þegar byijað að leita að leikmanni í stað Bevis og em tveir Bandaríkjamenn í athugun. Þá sagði hann að hugsanlega yrði einnig fenginn leikmaður frá Evrópu til að styrkja liðið enn frekar. Það er óhætt að segja að töluverð- ar sviptingar hafa verið í leikmanna- málum hjá IA á þessu keppnistíma- bili. Fyrst fékk liðið til sín Lijah Perkins sem skipti yfir í KR áður en keppnistímabilið hófst. Þá kom Bandaríkjamaðurinn Michael Jack- son til liðsins og lék tvo leiki og stóð sig vel. Honum líkaði hinsvegar ekki lífið á Skaganum og hvarf á brott. Þá var Bevis ráðinn og nú síðast Victor Pereira. Allir fjórir em famir og ekki nema átta leikjum lokið. G.E. homs ræddi við þær á mánudag og sögðust ekki hafa búist við sigri á svo sterku móti. „Við vomm að sjálf- sögðu ákveðnar í að gera okkar besta en þetta kom okkur þægilega á ó- vart,“ sögðu þær. G.E. Bevis farinn Sviptingar í herbúbum Skagamanna cz/f-ízxanzil 'r^eáfuiám &edtu íö tiSI ir fljiul ai 1 Lögfræðiaðstoð Tækniráðgjöf Hagsmunagæsla FIB blaðið Ökuþór * \ Afslættir á bílavörum o.fl. FÍB-aðstoð (dráttarbíll, start, bensín, dekkjaskipti) Traustasti vátryggjandi í heimi Ódýraritryggingar * B*aHeimj|j •Hús Óháð tjónaskoðun msMaiB FELAG ISLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA Borgartúni 33, 105 Reykjavík, - sími 562 9999, - fax 552 9071 - fíb@fib.is FIB TRYGGING/ALÞJOÐLEG MIÐLUN Tryggvagötu 8,101 Reykjavík, sími 511 6000, fax 511 6001 Heimilis- og húseigendatrygging ásamt brunatryggingu fasteigna er vátryggt af R.A. Stuchbery & Others hjá Lloyd’s Ökutæki eru vátryggð af IBEX MOTOR POLICIES at LLOYD'S

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.