Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.1998, Síða 13

Skessuhorn - 26.11.1998, Síða 13
mmmmmmmm FIMMTUDAGUR 26. NOVEMBER 1998 13 Um Stabardagskrá 21 Akraneskaupstaður er þátttakandi í verkefni á vegum umhverfisráðu- neytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um gerð Staðardagskrár 21 fyrir sveitarfélög. Alls em 31 sveitarfélag á landinu þátttakandi í þessu verkefni, en að auki em ein- hver að vinna sér á báti að sama máli. Gert er ráð fyrir að vinnan hefjist nú þegar á þessu ári og í lok þess næsta er gert ráð fyrir að umhverfisáætlun hljóti samþykki bæjarstjómar. En hvað er Staðardagskrá 21? Þrátt fyrir að fáir viti hvað felst í orð- inu Staðardagskrá 21 á það sér nokkra forsögu sem rekja má til Ríó ráðstefnunnar 1992. Þar undirrituðu 180 þjóðir, þar á meðal ísland, stefnumótandi yfirlýsingu, svo kall- aða Dagskrá 21, um aðgerðir í um- hverfísmálum í víðasta skilningi þess orðs. Staðardagskrá 21 er því stað- bundin áætlun sveitarfélaga um það hvemig samfélagið í heild getur lagt sitt af mörkun til sjálfbærrar þróunar á 21. öldinni. Þeir meginþættir sem reynt verður að taka tillit til við Staðardagskrár- starfið em eftirfarandi: - Heildarsýn og þverfagleg hugsun - Virk þátttaka íbúanna - Hringrásarviðhorf -Tillit til hnattrænna sjónarmiða - Ahersla á langtímaáætlanir Til að vinna þetta verkefni verður skipaður 5 manna starfshópur sem garðyrkjustjóri mun stýra, auk þess munu sviðstjórar og stofnanir bæjar- ins koma að þesu starfi. Við skipan starfshópsins verður reynt að tryggja að sem flest sjónarmið nái þar inn en hópinn skipa fulltrúar bæjarstjómar, umhverfisnefhdar, skipulagsnefndar, atvinnulífsins og almennings. Leitast verður við að hafa hlutfall milh kynj- anna eins jafnt og kostur er. Segja má að með þátttöku í þessu verkefni sé Akraneskaupstaður að taka íyrsta skref í nýja öld með breytt og bætt viðhorf til umhverfismála. Hrafnkell Á. Proppe', garðyrkjustjórí Kaffihús með sál í hjarta bæjarins /. dcs tiC jóCa ^ Sfld - Pönnust. lúða - Rifjasteik Frikkadellur - Bayonneskinka - Ostur 9 Kirkjubraut 15 S Jóla Tuborg - Glögg + piparkökur - 6 teg. Alborgar 4. teg. heitt súkkulaði jóla toddý Félagar í Söngbræ&rum færbu formanni sínum höföinglegar gjafir í tilefni afmælisins og haf&i Olgeir Helgi Ragnars- son ritari kórsins orð fyrir þeim bræ&rum í forföllum formannsins enda hann vant vi& látinn a& taka viö gjöfum. Fjölmenni í fímmtugsafmæli Gunnar Öm Guðmundsson dýra- Gunnar Örn hefur verið formaður læknir á Hvanneyri hélt upp á hálfrar karlakórsins Söngbræðra um margra motum. Óhætt er að segja að tónlistin hafi ára skeið enda fjölmenntu kórfélagar ráðið ríkjum ásamt léttleikanum sem aldar afmæli sitt í Logalandi um sl. helgi. Líklega er óhætt að kalla þetta og annað söng- og tónlistarfólk til að einkennir Gunnar Öm í starfi hans og afmæli aldarinnar því húsfyllir var í samgleðjast honum og konu hans El- leik. Flutt vom gamanmál af ýmsu Logalandi og gríðarleg stemning. ísabem Haraldsdóttur á þessum tíma- tagi og tónlistarmenn tróðu upp og sungið var og spilað fram á rauða Ægisbraut 30 S 4312028 B ÚSÁHÖLD Opnunartími: mán - fös. 8-l 2 & 13-l 8. Laugard. 10-16 l 1 m AtAvfU )0- tvöv. OstafyyHHÍHQ TiCGoð á jóCaosta^ö^u og ýmsnm ostum. Kynning á sœCíietavöntm frá HeiCsu. SóCþ. tómatar - þistiCGjörtu - CauCjut í GaCsamcditji - papri^a í oCíu. Búmannsdagar 3.-5. des. Þá verða eiuuiq ýmsar ízyuuingar oq 10-30% afsCáttur af öCCum vörum- Happdrættisvinningur. Þeir scm ^aupa fyrir 1000,- cða mcira ciga möquCcilia á að viuua qCcesiCcqa ostatiörfu. Drcgið 5. dcs. %C. 17.00 OSTAHORNIÐ s. 437-1640 Erum með yfír 30 tegundir korta. M.a. med myndum úr Borgarnesi, Borgarfirði, Grundarfírði, Stykkishólmi, Hellissandi, Snæfellsnesi og fleiri fallegum stöðum. Sýnishorn á öllum móttökustöðum. FRA MKÖLLUNA RÞJÓNU3 TÁ M CHF Brúartorgi, Borgarneci. Sími 437-1055 Lægsta verd á Vesturlandi

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.