Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.1998, Page 17

Skessuhorn - 26.11.1998, Page 17
^kUsunv^i i FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 17 Tungnamenn komnir meb stig Umf. Stafholtstungna hrósaði sigri í 1. deildinni í körfuknattleik í fyrsta Sundfélag ÍA varð i ljórða sætí i I deild i Bikarkeppru Sundstun- bands fslands urn síðustu helgi. Liðið fékk 22.728 stig en Sundfé- lag Hafnarfjarðar varð bikarmeisl- ari með 30.422 stig. UMSB varð í níunda sæti í 2. deildinni. : skipti í vetur þegar liðið tók á móti Hetti frá Egilsstöðum laugardaginn 14. nóvember. Lokatölur leiksins urðu 66 - 64. Tungnamenn eru nú í 7. - 9. sæti í deildinni með tvö stig eftir sex leiki. Úrslit í síðustu leikjum Tungnamanna eru sem hér segir: 19. nóvember - ÍS - Stafholtst. 79-63 14. nóv. - Stafholtst. - Höttur 66-64 6. nóv. - Hamar - Stafholtst. 97-53 23. okt. - Stafholtst. - Þór Þorl. 76-87 GE Óskar þjálfarí Óskar Ingimundarson hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildar liðs Skalla- gríms í knattspyrnu fyrir næsta keppnistímabil. Óskar þjálfaði lið Víðis í Garði í sumar og kom því upp í 1. deild með miklum glæsibrag. Áður þjálfaði hann úrvalsdeildarlið Leifturs í Ólafsfirði. Skallagrímur hafnaði í fimmta sæti í 1. deildinni í haust eftir að hafa skipt um þjálfara í lok keppnistíma- bilsins. Sigurður Halldórsson þjálf- aði liðið framan af sumri en síðan tók Ólafur Jóhannesson við. í samtali við Skessuhom sagði Jakob Skúlason formaður Knattspymudeildar Skalla- gríms að félagið vænti vissulega mikils af Óskari en markið væri þó ekki sett hærra í upphaft en að gera betur en á síðasta keppnistímabili. Æfingar em hafnar hjá meistara- flokki og þessa dagana er verið að vinna í leikmannamálum. „Við erum að gera samninga við „gömlu“ leik- mennina og leita fyrir okkur með nýja. Það er enginn kominn enn en við- ræður em í gangi,“ sagði Jakob. Hinn sterki vamarmaður Jakob Hallgeirs- son leikur ekki með Borgnesingum næsta sumar en hann skiptí yfir í úr- valsdeildarlið Víkings í haust. G.E. | :' V ' : Ari Gunnarsson leikmaður úr- valsdeildarliðs Skallagríms í körfuknattleik verður trúlega ffá keppni það sem eftir er vetrar en hann sleit hásin á æfingu f- ~- skömmu. Ari hefur verið ti sterkustu monnum vetur og Þetta er sko engin smáauglýsing Er gamla tölvan þín á leið út í kuldann? Ef svo er þá bráðvantar okkttr í Brekkubæjarskóla tölvur sem hægt er að nota a.m.k. til ritvinnslu- kennslu. Við gætum hugsanlega losað þig við garminn. • Einangrunargler • Öryggisgler | • Speglar • Innrömmun Brúarholt 5 Björt og falleg íbúð á neðri hæð. Ibúðin er 120 fm. með þremur herbergjum. Gott útsýni Húsið er klætt á tveimur hliðum. Brautarholt 11 153 fm einbýlishús með bflskúr. í húsinu eru fjögur rúmgóð herbergi. Neðri hæð að hluta undir húsinu. Útsýni gott yfir fjörðinn. Skipti á minni eign koma til greina. Til sölu er verslunar- húsnæðið að Ólafsbraut 24 (Blómsturvellir). Húnæðið er 72 fm að stærð. Hentar vel fyrir ýmsa starfsemi. Gott húsnæði á góðum stað. ‘Jasteújna- ocj slqpasaía Snœfeílsness sf. ‘Pétur tKrlstinsson, fidt. Lö(j(ji(tur fastcigna- otj s/Qpasad Útibú í Snœýetisbœ. S- 436 1490 jófiann Pétursson Iðnaðarmenn Verktakar Plöstum allar teikningar í öllum stærðum og gerðum ími 431 3515 BLIKKSMIÐJA Guðmundar J. Hallgrímssonar ehf. Akursbraut 11 c ,, 300 Akranesi Smiðum- úr blikki, jámi, stáli, áli, kopar, Játúni. Þakrennur, niðurföll, loft- ræstikerfi stór og smá. Stál á hurðir og þröskulda. Reykrör við kamínur. Handrið, ryðfrí og úr jámi og margt, margt fleira. Sími: 431 2288 - Fax 431 2897 Tölvupóstur: frg@aknet.is VÍRNET f BLIKKSMIÐJA -utanhúsklæðningar - þakrennur - milliveggjastoðir -loftræstikerfi - reykrör - spennaskýli - hesthússtallar -öll almenn smíði og sérsmíði - efnissala Einnig gerum við viðskiptavinum tilboð þeim að kostnaðarlausu. s: 437 1000 fax: 437 1819 tölvupóstur: vimet@itn.is VÉLABÆR »». Bæ, Borgariirði, Sími: 435 1252 Allar aimennar bíla og véla viðgerðir. Viðgerðaþjónusta fyrir Subaru, Nissan, Lada, Ferguson og f l. BLÆS EÐA LEKUR MEÐ ÚTIHURÐINNI? Er með nýja gerð af þéttifræsara ásamt þéttilistum. Þétti hurðir sem ekki hafa haft þéttikant og eins þær sem eru með slottlista og eða aðra lista. Góð reynsla er komin á þessa þéttingu. Upplýsingar gefur i Trésmiðja Pálma | Sími: 437 0034 eða 853 5948 Skóitbraut» - Stml 43« 1618 29. nóv. -13. des. 320 Reykholt KOMDUOG SJÁÐU HVAÐ VIÐ ERUM AÐ GERA Fjöldi hagleiks- og listamanna úr heimabyggð sýna Gestalistamenn: Erlendurfrá Smiðjuholti og Immalrá Runnum Sýningin verður opnuð kl. 16 sunnudaginn 29. nóv. Myndlistarsýningin verður opin alla daga frá kl. 11 - 20 en sunnudagana til kl. 22 Hagleikssýningin verður opin aðeins sunnudagana frá kl. 14 - 22 Myndlist- Trelist Munir unnir úr beini, tré, grjóti, ull, skinnum og fl. Alltaf heitt og gott kaffi og meðlæti Munið „Jólahlaðborðið“ 5. des. Borðapantanir í síma 435 1260 320 REVKHOLTS. 435 1260 UTBOÐ! Fiskmarkaður Breiðafjarðar hf. óskar eftir tilboði í frágang á fiskmarkaðshúsi að Rifi á Snæfellsnesi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Norðurtanga 6, Ólafsvík gegn 5000 kr. skilagjaldi, skiladagur tilboðs er 4. desember 1998 kl. 14.00 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Akraneskaupstaður Staðardagskrá 21 fyrir Akranes Akraneskaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að virma í staifshópi um gerð Staðardagskrá 21. Óskað er eftir einum fulltrúa ræða einjprs verkefni sem verður undir stjóm garðyrkjústjóra. Áhugasamir eru hvattirtil að hafa samband við garðyrkjustjóra í síma 431 1211 eða X6| 6246 og kynna sér máiið betur. Umsóknir þurfa að haraborist fyrir þriðjudaginn 1. desember n.k. Umhverfisnefnd Akraness n

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.