Skessuhorn


Skessuhorn - 17.03.2004, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 17.03.2004, Blaðsíða 3
jntsautlu... MIÐVIKUDAGUR 17. MARS 2004 3 Málþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi á Akranesi 19. mars ■ Hvaða áhrif hefur stóriðja á nábýli sitt? ■ Hver eru áhrif stóriðju á Vesturlandi? 81 Hverju breytir fyrirhuguð stækkun Norðuráls og ný rafskautaverksmiðja á Grundartanga í atvinnulífi og samfélagi? ■ Eru Vestlendingar viðbúnir breytingunum? Nýta þeir sér tækifærin sem bjóðast í sambýli við stóriðjuna? ■ Hvaða sóknarfæri skapast með nýju hafnasamlagi Reykjavíkur og sveitarfélaga á Vesturlandi? Svör við þessum spurningum og mörgum fleirum verða umræðuefni á málþingi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í Grundaskóla á Akranesi föstudaginn 19. mars nk. Málþingið stendurfrá kl. 14:00-17:30. Gestum ersíðan boðið upp á létta rétti og kaffi fyrir heimferðina. Dagskrá máiþingsins ■ Setning: Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra. ■ Ávarp: Helga Halldórsdóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. J ■ Áhrif stóriðju á Akranesi og í nágrenni: Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi. í B Hvernig metum við áhrif stóriðju á Vesturlandi? Vífill Karlsson, lektor í Viðskiptaháskólanum Bifröst. ■ Vonir, væntingar og undirbúningur stóriðju: Smári Geirsson, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar. ■ Væntingar stóriðjunnar til svæðisins: Ragnar Guðmundsson, fjármálastjóri Norðuráls. ■ Tækifærin í umhverfi stóriðju: Mark Shrimpton, ráðgjafi. Samantekt á erindi M. Shrimptons: Sigfús Jónsson, ráðgjafi hjá Nýsi hf. ■ Pallborðsumræður frummælenda. Fundarstjórn: Árni Þórður Jónsson, ráðgjafi hjá Athygli ehf. Mark Shrimpton, einn fyrirlesaranna á málþinginu, starfar sem ráðgjafi hjá Community Resource Services Ltd. í St. Johns á Nýfundnalandi. Hann kom við sögu við mat á umhverfisáhrifum álvers við Reyðarfjörð og Kárahnjúkavirkjunar með því að veita sérfræðilega ráðgjöf um matsaðferðir í báðum tilvikum og um uppbyggingu matsskýrslu vegna álversins. ssv Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi BIFROST Hvalfjarðar- Grundar- strandarhreppur tangahöfn Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið Skilmanna- hreppur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað: 11. tölublað (17.03.2004)
https://timarit.is/issue/403996

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

11. tölublað (17.03.2004)

Aðgerðir: