Skessuhorn - 15.12.2004, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2004
Smáciuglýsingcir
A uojmm
ATVINNA í BOÐI
Kúabú í Danmörku
1. mars 2005 óskast áreiðanlegur
starfskraftur. Við erum með 110
mjólkurkýr, 250 sláturdýr og 90 ha
jörð. Ahugasamir sendi stutta lýsingu á
sér og sínum fýrri störfum til Poul
Juul, Fastrupvej 105, 8355 Solbjerg,
Danmark. Nánari upplýsingar hjá
Sveinu i síma 004522140461 eða:
sveinakr@hotmail.com
Tónlistarkennari til Grundarfjarðar
Tónlistarskóli Grundarfjarðar óskar
eftir kennara í fnllt starf jan-maí 2005.
Kennslugreinar píanó og hljómborð.
Allar upplýs. veitir Friðrik Vignir Stef-
ánsson skólastjóri s. 430-8560, hs. 438-
6664 og Gsm 861-2264. Netfang:
fridrik@grundarfjordur.is
ATVINNA ÓSKAST
Vantar vinnu!
Halló, ég er 16 ára stelpa að óska eftir
vinnu um jólin og með skóla eftir ára-
mót. Eg er dugleg og samviskusöm. Ég
hef reynslu af margskjms hlutum og
get reddað meðmælum ef til kemur.
Uppl. í síma 662-8758.
BÍLAR / VAGNAR
Pikkup til sölu
Til sölu er Mazda E2000 árg. 93.
| Uppl. í síma 893-7050
Flottur fjölskyldubíll
i Toyota Avensins station til sölu, árg.
98. Ekin ca 134 km. Lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 436-1201 eða 847-4433.
Gjalmælir og talstöð
Óska eftir gjalmæli og talstöð. Uppl. í
I síma 557-7054 og 897-7054, Jónas.
Til sölu
Honda VF 700 bifhjól árg. 84, ekið 25.
þús. mílur, skoðað 05. Einnig til sölu
Range Rover árg. 1987 til uppgerðar
eða niðurrifs. Allar nánari upplýsingar
í síma 435-0106.
Skoda Octavia GLX
Til sölu Skoda Octavia GLX árg. 99,
ekinn 80 þús, vínrauður, dráttarkúla,
geislaspilari, bíll í toppstandi, verð að-
eins 620 þús. Nánari upplýsingar í
síma 861-3678.
Subaru Legacy
Til sölu Subaru Legacy árg. 2000, ek-
| inn 63.000. Biffeiðin er sjálskipt og
með dráttarkrók. Mjög gott eintak og
góður bíll. Skipti á ódýrari bifreið
kæmi til greina. Upplýsingar veittar í
síma 860-9664 eða í síma 437-1850.
Til sölu 2 bílar
Golf 1400 árg. 95 ekinn 120 þús, silf-
I urgrár, 5 gíra, 4 dyra. Einnig Bens
C180 árg. 95, ekinn 130 þús. blásans,
f sjálfskiptur, topplúga, rafmagn,
álfelgur.Viljum skipta þeim í einn bíl
f helst jeppa, Pajeró Sport (ca verð 1,8).
I Verð fyrir báða er ca 1,5 m og getum
f við sent myndir af bílunum. Uppl.sími
699-8813.
Loftlæsing
I Til sölu ónotuð loftlæsing fyrir Dana
1 60. Verð 50 þús. Upplýsingar í síma
I 864-5599.
DÝRAHALD
Hvolpur fæst gefins
Tæplega 2ja mánaðar tík fæst gefins.
Er svört og hvít blönduð border /ís-
lensk. Tilvalin í jólapakkann! Uppl. í
síma 435-1143.
íslenskar hænur
íslenskir hanar fást gefins. Fyrstur
kemur, íyrstur fær. Uppl. í síma 435-
6609, Þorleifur.
FYRIR BÖRN
Til sölu
Til sölu blá Emmaljunga kerra. Uppl. í
síma 899-9731.
HÚSBUN./HEIMILISTÆKI
Svefhsófi
Óska eftir sveínsófa. Tvíbreiðum, helst
ódýrt. Upplýsingar í síma 899-1574.
Sófasett og fleira
Sófasett 3+2, hillusamstæða og borð-
stofuborð til sölu. Gamalt en nothæft.
Fínt íýrir ungt fólk sem er að byrja bú-
skap eða fyrir laghenta. Allt settið fýr-
ir 10 þ.kr
Upplýsingar: evadogg@yahoo.com
m
LEIGUMARKAÐUR
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu skrifstofuaðstaða í Borgar-
nesi. Uppl. í síma 894-8998.
Björt og góð íbúð í 101 Rvk
Til leigu 65 fm björt og góð 2ja-3ja
herb. íbúð á besta stað í 101 Rvk. Stutt
í alla þjónustu og HI. Ibúðin er laus nú
þegar. Nánari upplýsingar í s. 898-
9798 og 896-7154.
íbúð f. skólafólk
Til leigu ca. 40 ferm. 2ja herb. íbúð á
1. hæð í blokk í Hólahverfi í Breið-
holti. 2 herb. anddyri, eldhúskrókur og
rúmgott baðherb. m. sturtu. Upplagt f.
t.d. hljóðláta og skilvísa nema í FB eða
THI. Leiga 45 þús. m.hússj. og rafm.
Uppl. í s. 861-6668.
Ibúð til leigu
Til leigu á Akranesi góð tveggja her-
bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli ásamt
bílskúr. Sér inngangur og þvottahús í
íbúð, staðsett miðsvæðis. Laus 1. janú-
ar. Upplýsingar í síma 431-3262 eða
849-1071, eftir kl. 19
Húsnæði
Reyklaus hjón með eitt barn óska eftir
húsnæði í Borgarnesi eftir áramót.
Nánari upplýsingar í síma 456-7289 og
861-8445.
Oska eftir íbúð
Einstæð 2ja barna móðir óskar eftir
íbúð í Borgarnesi eða nágrenni. Hund-
ur fylgir fjölskyldunni þannig að hús-
næðið verður að vera til þess fallið.
Hafið samband í síma 844-0332.
Einbýlishús
Til leigu lítið einbýlishús í Borgarnesi.
Laust strax. Upplýsingar í sima 844-
0457 og 437-1404.
Ibúð óskast
Oskum eftir 3-4 herbergja íbúð á leigu
á Akranesi sem fyrst. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 899-
7463, Gunnar & 868-0298, Tryggvi.
OSKAST KEYPT
Nintendo 64
A ekki einhver tölvuleiki í Nintendo 64
leikjatölvu, sem langar að losa sig við
fyrir einhvern pening? Uppl. gefur
Dofri í síma 846-3080.
Gítar
Oska eftir vel með förnum kassagítar í
burðartösku. Sími 845-9488.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Stór bröndóttur köttur týndur
Stór bröndóttur, loðinn köttur tapaðist
frá Vogabrautinni á Akranesi. Hann er
mjög gæfur en líklega styggur við ó-
kunnuga. Hefur sést þar í kring. Þeir
sem geta veitt upplýsingar um hann
vinsamlegast hringið í síma 896-5782
eða 431-1882.
Hryssa tapaðist
Jörp 2ja vetra hryssa tapaðist frá Skán-
ey í sumar. Er ómörkuð, en er örmerkt.
Uppl. í síma 435-1143.
TIL SOLU
Rúllur og net
Til sölu þrjár DNG tölvurúllur, tvær
6000i og ein grá. Einnig um það bil 80
grásleppunet. Uppl. í síma 867-8300.
Bækur til sölu
Hefur þú áhuga á ættartölubókum Jóns
Espólíns sýslumanns, Alþingisbækur
Islands 8 bindi, manntal á Islandi 1845
og 1801, Prestatal og prófasta, Annálar
1400-1800. Ef þú hefur áhuga hringdu
í síma 557-4669.
Dráttarvél
Zetor 7745 turbo, árgerð 91, 4x4 á
góðum dekkjum með alö 540 tækjum,
lyftaragaflar geta fylgt tækjunum. Allar
nánari upplýsingar í síma 437-1846 og
867-9771.
Rickenbacker 4003
Rafmagnsbassi til sölu. Uppl. í síma
865-7521.
TOLVUR OG HLJOMTÆKI
HP fartölva til sölu
Eins árs gömul Hewlett Packard far-
tölva Pentium 4, 2,6 mhz, 512 innra
minni, 60GB harður diskur, DVD &
CD skrifari, 15“ skjár, þráðlaust net og
kort, 3 USB, S-VHS og firewire tengi,
infrared og floppy drif. Uppl.s. 894-
1401 og 568-9216.
Til sölu
Til sölu Pioneer DV 350, DVD spilari,
spilar öll kerfí. Einnig til sölu heima-
bíó hátalarar 5x150 RMS wött með
innbyggðum bassa. Upplýsingar í síma
435-0106.
YMISLEGT
Gel og Acryl neglur
Er með gel og acryl neglur, steina og
skraut á góðu verði fyrir jólin! Harpa
Dröfn sími 695-4525.
J ólaskrey tingar
Hefurðu ábendingu um fallega og
skemmtilega skreytt hús á Akranesi og
í nágrenni þess? Láttu mig þá vita og
ég mun mynda það við fyrsta tækifæri.
Upplýsingar í síma 894-3010, Hilmar
Sigvaldason.
Gelneglur
Viltu vera fín urn jólin? Erum að setja
á gelneglur á góðu verði. Uppl. í sím-
um 895-7449 eða 897-5146.
Settu smáauglýsinguna
þína inn á
www.skessuhorn.is
Frí heimsending
á höfuðborgarsvœðinu
fram að Þorláksmessu *
Blómvendir með Ijósaseríu á 1.950 kr
Hyasintuskreytingar verðjrá 990 -1.990 kr 'J
Sími 564 5840 eða 861 9322
\Kópavogsblóm - Dalvegi 2
J
Njfœidir Vestkndingar m kkir velkmnir í krninn um
kid og njkhkmforddnim mifœrhr hamingjuóskir
8. desember. Stúlka. Þyngd: 3875 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Jóhanna
Soffía Símonardóttir ogjúíus Agiísts-
son, Akranesi.
Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir.
13. desember. Drengur. Þyngd: 3030
gr. Lengd: 47 cm. Foreldrar: Auður
Freydís Þórsdóttir og Sigurður Sveinn
Jónsson.
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir
Snæfellsnes - Fimmtudag 16. deseniber
Jólatónfundur Tónlistarskóla Stykkishólms kl 18.00 í sal Tónlistarskólans. Nem-
endur Tónlistarskólans koma fram á jólatónfundi og leika á fjölbreytt hljóðfæri. All-
ir hjartanlega velkomnir.
Borgarfjórður - Fimmtudag 16. desember
Lífíð í Færeyjum - Kaffistofan kl 17:00 í Safnahúsi Borgarfjarðar. Emst Olsen
sagnaþulur segir ffá lífinu í Færeyjum, menningu og sögu. Allir velkomnir.
Borgarfjórður - Fimmtudag 16. desember
Jólatónleikar í boði Sparisjóðs Mýrasýslu kl 20.30 á Hótel Borgamesi. Kórar úr
héraði flytja jólalög. Eigum notalega stund saman, Verið velkomin, starfsfólk Spari-
sjóðsins.
Borgaifjörður - Fóstudag 17. desember
Söng- og sagnastund kl 17:00 í Kaffistofunni, Safnahúsi Borgarfjarðar. Jólavefur
Borgfirðinga 2004 hengdur upp með viðhöfn. Zsuzsanna Budai spilar undir og
Steinunn Pálsdóttir stjórnar söng viðstaddra. Sagnaþulirnir Jenný Lind og Eygló
Egilsdætur segja jólasögur úr Borgarfirðinum. Allir velkomnir.
Snæfellsnes - Lau. - sun. 18. des - 19.des
Jólahús á Arnarstapa. Handverkshúsið Björk breytist í Jólahús laugardag og sunnu-
dag, opið frá kl. 14:00-21:00
Borgarfjörður - Laugardag 18. desember
Jólatréssala kl 12-16 í Damelslundi við Svignaskarð. Bsv Heiðar verður með jóla-
tréssölu í Damelslundi í samvinnu við Skógræktarfélag Borgarfjarðar laugardaginn
18. des milli kl.12-16. Tilvalið fyrir fjölskylduna að koma og velja sér sitt eigið jóla-
tré úr skóginum. Nánari upplýsingar í síma 849-9574
Snæfellsnes - Sunnudag 19. desember
Fyrirbæna- og kyrrðarstund kl 20:00 í Ingjaldshólskirkju. Eigum góða stund í kirkj-
unni okkar.
Borgarfjörður - Sunnudag 19. desember
Jólatréssala kl 12-16 í Daníelslundi við Svignaskarð. Bsv Heiðar verður með jóla-
tréssölu í Daníelslundi í samvinnu við Skógræktarfélag Borgarfjarðar sunnudaginn
19. des milli kl. 12-16. Tilvalið fyrir fjölskylduna að koma og velja sér sitt eigið jóla-
tré úr skóginum. Upplýsingar í síma 849-9574.
Akranes - Sunnudag 19. desember
Hrossasmölun kl 13:00 í Garðaflóanum. Gæðingar Dreyrafélaga reknir í rétt og
margir taka á hús þennan dag. Gleði og efdrvænting hesta og hestamanna nær há-
marki.
Borgarfjörður - Þriðjudag 21. desember
Jólasöngvar með Systrakvartettinum kl 21:00 í Borgarneskirkju. Náttsöngur -
Systrakvartettinn flytur jólasöngva með hátíðlegum blæ. Tilvalið að hvíla sig ffá
amstrinu og hlýða á hugljúfa tónlist. Allir velkomnir.
SKATA
Þorláksmessu kl. 11:30 -14:00
Borðapantanir
í síma 4314240