Skessuhorn - 15.12.2004, Page 23
jivúaunui..
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2004
23
Cook nær óstöðvandi
Ef körfuboltaáhugamenn
vilja vera öruggir með að fá
eitthvað fyrir peningana á
leikjum þá eiga þeir að fara í
Borgarnes því flestir ef ekki
allir heimaleikir Skallagríms í
Intersportdeildinni í
körfuknattleik í vetur hafa ver-
ið æsispennandi. Það varð
heldur engin breyting þar á
þegar Skallagrímur fékk
Hauka í heimsókn síðastliðinn
fimmtudag en það var ekki
nema síðustu mínútuna eða
svo sem stuðningsmenn
Skallagríms gátu um frjálst
höfuð strokið.
Skallagrímur byrjaði betur
og hafði undirtökin framan af
enda lék liðið prýðilega í fyrri
hálfleik. Þriðji leikhlutinn var
hinsvegar skelfilegur hjá
Sköllunum og þá náðu Hauk-
arnir undirtökunum og virtust
ætla að sigla fram úr með ög-
uðum leik. Meðal annars kom
sjö mínútna kafli þar sem
Skallagrímur skoraði ekki eitt
einasta stig. [ síðasta leikhlut-
anum girtu Skallarnir sig hins-
vegar í brók teymdir áfram af
hinum ótrúlega Clifton Cook
sem virðist stundum geta
skorað hvenær
sem honum hent-
ar. Cook skoraði
40 stig í leiknum
og var yfirburða-
maður á vellinum.
Engu að síður
stóð allt liðið sig
prýðilega í leikn-
um, ekki síst í
vörninni, en leitun
er að sterkari vörn í Inter-
sportdeildinni í vetur.
Úrslit leiksins urðu 86 - 73,
góður sigur fyrir Skallagrím
sem sér fram á að vera í nokk-
uð þægilegri stöðu þegar leik-
menn fara í jólafrí en ef læri-
sveinar Vals Ingimundar halda
áfram á sömu braut á nýju ári
þá verður leiðin greið í úrslita-
keppnina.
Tölurnar - Skallagrímur
NrNafn Mín HF STOSTIG
5 Clifton Cook 33 8 5 40
6 Ari Gunnarsson 14 0 0 0
7 Pálmi Þ Sævarsson 27 6 2 3
9 Hafþór 1 Gunnarsson 24 3 4 8
10 Nicholas Anderson 35 9 1 18
11 Jón Þ Jónasson 4 0 0 0
12 Ragnar N Steinsson 29 2 0 5
14 Jovan Zdravevski 34 5 6 12
Jólatré ■ Tilbúnar leiðisgreinar
verða til sölu í húsi Björgunarfélags Akraness, að Kalmansvöllum 2,
OPfÐ VERDUR SEM HÉR SEGIR:
MIÐVIKUDAGINN 15. DESEMBER KL. 13-18
FIMMTUDAGINN 16. DESEMBER KL. 13- 18
FÖSTUDAGINN 1 7. DESEMBER KL. 13-20
LAUGARDAGINN 18. DESEMBER KL. 10-20
SUNNUDAGINN 19. DESEMBER KL. 13-19
MÁNUDAGINN 20. DESEMBER KL. 13- 1 9
ÞRIÐJUDAGINN 21 . DESEMBER KL. 13-19
MIÐVIKUDAGINN 22. DESEMBER KL. 11-19
ÞORLÁKSMESSA 23. DESEMBER KL. 10-23
AÐFANGADAG 24. DESEMBER KL. 10- 1 2
C>ðkum öiíiun g£eöi£egxa. jéía oc) faxðœlð
íkenumdi á>tð tned þöJdi fgwc gédan
ðtudning undanfxvtin cvc
Björgunarfélag Akraness CW"\
'Slysavarnardeild kvenna Akranesi
Símonúmer ú sölutímn er
Hvernig væri að gefa ættingjum og
vinum áskrift að Skessuhorni íjólagjöf?
Tilboð til 20. desember: Gjafabréf með ársáskrift á krónur 7.800
Upplýsingar á skrifstofiitíma í síma 433-5500.
Skessuhom ehf.
3+2 Ifeður 1T9.800,- stgr.
69.800,- stgr
7.900,- stgr.
199.800,- stgr.
199.800,- stgr. Til í mörgum litum og eftir móli
Baststóll m/leðursessu 39.900,- stgr.
SÍMI 431 2507
KALMANSVÖLLUM
AKRANESI