Skessuhorn - 13.04.2005, Blaðsíða 13
I 11
MIÐVIKUDAGUR 13. APRIL 2005
13
Smáauglýsingcu Smáauglýsingar
ATVINNA OSKAST
Pössun
Get tekið að mér að passa börn eftir kl
14:00. Er 19 ára gömul, með reynslu,
RKI námskeiði lokið og vinn á leikskóla.
Hafið samband eftir kl 14:00 í síma 845-
3586 -431-3162.
Oska eftir atvinnu
Strákur fæddur '88 óskar eftir vinnu fram
á haust, getur byrjað strax. Uppl. í síma
865-8389, Viktor.
Oska eftir atvinnu
Er 28 ára með ýmsa reynslu. Frá og með
miðjum maí eða byrjun júní. Upplýsingar
í síma 0047-48285903.
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
Til sölu
Til sölu 14“ álfelgur undan Mösdu 323.
Uppl. í síma 868-3547.
Toyota Efi Pickup
Til sölu Toyota Efi Pickup árgerð 1985,
er í ágætu standi. Selst ódýrt. Upplýsing-
ar í síma 899-7529 og 565-9275.
Húsbíll til sölu
Til sölu Fiat Dukato húsbíll. Upplýsingar
í síma 862-2672.
Til sölu Benz C 180
Árgerð 1995, ekinn 142 þús. lítur mjög
vel út reyklaus, topplúga, álfelgur, sjálf-
skiptur, blár að lit. Ný vetrardekk og
sumardekk, lán getur farið með upp á 440
þús - 21 þús á mánuði. Verð ca 1,1 gefið
upp hjá Lithi bílasölunni. Uppl. í síma
699-8813.
Renault 2 fyrir 1 skipti - bein sala
Renault árgerð 1995 sj.sk, ekinn 118 þús,
nýlegt í bremsum og fl. Einnig Renault
19 árg. 93 ekinn 190 þús beinsk, margt
nýlegt. Ti sölu eða skipti á húsbíl eða
sendibíl, t.d. VW, Mazda eða Transit fyr-
ir annan eða báða bílana. Verð fýrir báða
400-450 þús. Frekari upplýsingar í síma
848-9828, effir kl. 14.
FYRIR BORN
Bílstóll
Ungbarnabílstóll Maxi-Cosi með flottu
hlébarðamunstri til sölu á 4000 kr. Not-
aður eftir eitt barn, vel með farinn. Uppl.
437-2250 eða 663-1266.
HÚSBUN./HEIMILIST.
Helluborð og þvottavél
Óska eftir lausu helluborði með tveimur
hellum. Á sama stað er einnig óskað éftir
þvottavél. Sími 892-2698 eða 431-1410.
Rúm og dýna
Rúm, Plus B20 boxdýna 90 cm * 2m. Lít-
ið notuð boxdýna með yfirdýnu og fót-
um. Þykkt: 28 sm með yfírdýnu. Styrk-
leiki: Miðlungsstíf. Áklæði: Bóm-
ull/Polyester Gormakerfi: 250 pokagorm-
ar á hvern m2 í efra lagi og 150 Bonell
gormar á hvern m2 í neðra lagi. Kostar
nýtt 29.900 kr. án fóta. Fæst á 15.000
kr.með fótum. Uppl. 659-3300 í Rvk.
Sófi
Óskum eftdr hornsófa eða sófasetti, fyrir
lítdð. Upplýsingar í síma 846-0169.
Er einhver að taka til í geymslunni?
Óska eftir gömlu, fallegum skenk sem má
þarfhast viðgerðar, ekki minni en 1,5 m á
lengd, gefins eða fyrir lítáð gegn því að
verða sóttur. Uppl. í síma 848-2797.
Athugið!
Vantar einhverjum: Gefins svefnsófa eða
og rúm. Símar 864-5576 eða 896-8246.
LEIGUMARKAÐUR
Akureyri-orlofsíbúð
Leigt í viku í senn eða eftir samkomulagi.
Er á góðum stað í bænum, stutt í alla
þjónustu. Sér ingangur í fjórbýlishúsi.
Allt nýlegt. Uppl. í síma 893-7366.
Óskum eftir íbúð til leigu í Borgamesi
Við erum reyklaust og reglusamt par og
óskum eftir íbúð á leigu í Borgarnesi,
endilega hafið samband ef þið eruð með
íbúð á lausu. Upplýsingar í símum: 695-
6939 (íris) og 869-0304 (Pétur)
Hæ þú!
Óska eftir að leigja íbúð í Borgarnesi,
haustið 2005 (ágúst eða september), 3ja
herbergja íbúð. Við erum snyrtilegt par
sem viljum leigja dágóða íbúð, endil. haf-
ið samb. í síma: 868-4059 eða 868-5176.
Halló takið eftir!
Óska eftir íbúð til leigu eftir 1. júlí 3-4
herb. á Akranesi .Eg er einstæð með 2
stálpuð böm, er mjög skilvís og
áreiðanleg.Uppl í síma 456-7549 eða
868-6918, eftir kl.18.00.
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast frá 1. júní á Akranesi.
Okkur vantar húsnæði til leigu til langs
tíma helst ekki minna en 4 herbergja ef
þú/þið hafið eitt svoleiðis og viljið leigja
okkur það, vinsamlegast hafið samband í
síma 431-4012.
OSKAST KEYPT
Básamottur
Vantar básamottur í hesthús. Uppl. í síma
898-8885, Þyri.
TAPAÐ / FUNDIÐ
Hlaupahjólið mitt hvarf
I vikunni fyrir páska tapaðist hlaupahjóhð
mitt frá gervigrasvellinum við Brekkubæj-
arskóla (á meðan ég var í fótbolta). Hjól-
ið er merkt á botninum. Ef einhver hefur
rekist á það er sá hinn sami beðinn um að
hringja í síma 431-4477.
TIL SOLU
Ibúð í Stykkishólmi til sölu
112 fm íbúð á miðhæð í þríbýli. 3 svefn-
herb, stofa, eldhús, baðherb, búr, þvotta-
hús, forstofa. Ný gólfefhi, hitaveita, nýtt
rafmagn, nýjar innréttingar og tæki. Ver-
ið er að skipta um glugga að hluta. Ásett
verð 8,9m. Uppl í síma 438-1755 og 861-
8066, Guðrún og Arnar.
JVC videó/karaókitæki m/fjarst.
NTSC/PAL kerfi + 5 spólur kr. 10 þ,
Nokia 3310 ásamt aukaffont og taska kr.
3 þ, svartur glerborð/blaðagrindur á hjól-
um kr. 1.500, skóhilla kr. 1.500, CD
standur kr 500. Uppl. í síma 894-1401 og
568-9216.
Stafræn myndavél
Hp C200 1.0 mega pixla ca 4-5 ára taska
og 2 minniskubbar fylgja 8mb og 32 mb.
Verð 7-8.000 kr. Uppl. í síma 848-9828,
eftir kl. 14.
Nýr Sony Walkman mini disk spilari.
Eg á einn nýjan Sony Walkmann mini
disk, spilar MP3, WMA, WAV. Sér pant-
aður inn, type MZ-NE410, fæst á 10.000,
rétt verð yfir 20.000. Sími 860-6067.
TÖLVUR/HLJOMTÆKI
DAT tapestöð
DAT tapestöð DDS-2 4/8 gig frá Conn-
er, módel CTD-8000H, 4326NP. Hefúr
lítið sem ekkert verið notuð. Fæst á 5000
kr. Sími 860-6067.
Compaq lófavél
Á eina litdð notaða Compaq lófavel, Seria
2930A með Doc station. Var í 100%
lagi, veit ekki ástand á rafhlöðu. Uppl. í
síma 860-6067. Fæst á 5000 kr.
Tölva með 17 tommu skjá
Eg er með eina mjög netta PC vél Fujitsu
Siemens Scaleo (stærð á við 2 símaskrár
ofan á hvorri annarri), með Wndows XP,
Intel örgjörfa 1.7 gig og HP 17 tommu
skjá, með innbyggt netkort, usb slott,
kortalesari framan á og fl. Hefur ekkert
verið notuð. Ca 2 ára á 45.000 kr. Uppl. í
síma 860-6067.
ÚTBOÐ
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
• Jafna undir og malbika 330 m langan gangstíg samtals 1030 fm.
• Malbika stíg ofan á eldra olíumalarlag 150 m. og ofan á jöfnunarlag 35 m samtals 280 fm.
• Að jafna undir og malbika gangstéttar, samtals 145 fm.
Útboðsgögn verða til sölu fimmtudaginn 14. apríl n.k. á skrifstofu tækni - og umhverfissviðs
„ að Dalbraut 8 á Akranesi. Verð kr. 3.000.-
| Tilboðum skal skila á sama stað fyrir miðvikudaginn 29. apríl n.k. kl.10:00 en þá verða tilboð
1 opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
■o
Akranesi, 11. opr íl 2005. Sviðsstjóri tækni og umhverfissviðs
ÚTBOÐ
Akraneskaupstaður í samstarfi við Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkið
Yfirborðfrágangur, klasi 1 og 2 íFlatahverfi. Verkið felst í malbikun gatna og gangstíga,
gerð gangstétta og kantsteins, lagning ídráttarröra og frágangi opinna svæða.
Helstu magntölur eru:
Malbik 5.940 m2
Gangstéttar 1.080 m2
Göngustígar 2.800 m2
Kantsteinn 540 m
Opin svæði 2.500 m2
Skurðir v/ raflagna 650 m
ídráttarrör 91 Om
A aojmm
Akranes - Fimmtudag 14. apríl
Námskeið hefst: Stafræn myndvinnsla í Grundaskóla Akranesi. Fimmtudaga kl. 19:30
21:30. Lengd: 6 klst
til
Smefellsnes - Fimmtudag 14. aprtl
Fiðlarinn á þakinu kl 20:00 í Hótel Stykkishólmi. Hinn þekkti söngleikur Fiðlarinn á þak-
inu í leikstjóm Ingunnar Jensdóttur. Skemmtun sem enginn má láta framhjá sér fara,
Öll sveeðin - Fimmtudag 14. aprtl
Námskeið hefst: Reiðistjómun bama og unglinga á fjarfundastöðum á Vesturlandi. Fim. og
fös. 14. og 15. apríl kl. 13:00 -17:00. Lengd: 20 klst.
Akranes - Fimmtudag 14. aprtl
Opið hús fyrir eldri borgara kl 13.30 íVinaminni. Félagsvist, kaffi og kökusneið. Gestur
dagsins: Sigursteinn Hákonarson (Dúmbó-Steini) syngur nokkur vinsæl lög við undirleik
Sveins Amars. - Síðasta samvera vetrarins.
Borgatjyörður - Fimmtudag 14. aprtl
Aðalfrmdur Krabbameinsfélags Borgarfjarðar verður haldinn í Alþýðuhúsinu (húsi Verka-
lýðsfélagsins) fimmtudaginn 14. apríl kl 20.00.
Sruefellsnes - Fimmtudag 14. aprtl
Opið hús kl 20:30 að Tangagötu 6. Guðrún Jóhannesardóttir með fræðslufyrirlestur. kaffi á
könnunni, allir velkomir. Stjómin
Smefellsnes - Fimmtudag 14. aprtl
Námskeið hefst: Lærðu betur á GSM símann þinn í Grunnskólanum í Grundarfirði. Fim.
kl. 18:30 tdl 20:30. Lengd: 2.5 klst.
Smefellsnes - Fimmtudag 14. aprtl
Sameining sveitarfélaga - íbúafundur kl 20.30 í Lindartungu. Ibúafundur vegna kosninga
um sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps, Kolbeinsstaða-
hrepps og Skorradalshrepps. Kosið verður 23. apríl n.k.
Akranes - Föstudag 15. aprtl
Opið hús hjá Slökkviliðinu kl 17:00-20:00 í Slökkvistöðinni að Kalmansvöllum 2. í tilefhi af
70 ára afrnæli Slökkviliðs Akraness verður opið hús í Slökkvistöðinni. Þar verður búnaður
liðsins til sýnis og verða formlega tekin í notkun ný reykköfunartæki. Þá verður Björgunar-
félagið, lögreglan og sjúkraflutningamenn á staðnum.
Dalir - Laugardag 16. aprtl
Opin dagur á Lambeyrum. Á Lambeyrum er rekið eitt af stærstu sauðfjárbúum landsins. Á-
búendur hafa unnið að margvíslegum þróunarverkefiium í tengslum við sauðfjárrækt. Þessi
verkerfni verða kynnt á opnum degi auk þess sem sýndar verða gjafir o.fl. Nánar á
www.Iambeyrar.is
Smefellsnes - Laugardag 16. aprtl
Námskeið hefst: Línudans í grunnsk. á Stykkish. Laugard. kl. 12:00 til 14:30. Lengd: 6 klst.
Smefellsnes - Sunnudag 17. aprtl
Lokahátíð sunnudagaskólans kl 11 í Olafsvíkurkirkju. Farið í ferðalag. Sóknarprestur
Borgarfjörður - Sunnudag 17. aprtl
Messa kl 11:00 í Síðumúlakirkju. 3. sd. e. Páska.
Smefellsnes - Sunnudag 17. ajyrtl
Héraðsmót HSH í frjálsum í Iþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi.
Akranes - Múnudag 18. aprtl
Borðaðu þig granna/n kl 19.30 í Jónsbúð. Kynningarfundur verður í Jónsbúð, mánudaginn
18. apríl kl 19:30. Allir velkomnir.
Akranes - Mánudag 18. apríl
Opinn bænahringur kl 20:00 að Stóraholti 2, við Arkarlæk, Skilmannahreppi. Pála Geirs-
dóttir sér um að leiða bænahring. Öllum heimill aðgangur. Þátttökugjald 500 kr. Að vera í
bænahring getur gert þér margt gott.
Smefellsnes - Mánudag 18. aprtl
Aðalsafhaðarfundur Ólafsvíkursóknar kl 20 í Safiiaðarh. Ólafsvíkurkirkju. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Önnur mál. Allt áhugafólk um kirkjustarf hvatt til að mæta. Sóknamefnd
Borgatfjörður - Þriðjudag 19. aprtl
Sameining sveitarfélaga - Ibúafundur kl 20.30 á Hótel Borgamesi. Ibúafrmdur vegna kosn-
inga um sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps, Kolbeinsstaða-
hrepps og Skorradalshrepps. Kosið verður 23. apríl n.k.
Nýfœddk Vestlendin^r eru bokir velkomnir í heiminn um
(eid og nýbökkmfmldrum eruf<erkr hammgjuóskir
9. apríl. Drengur. Þyngd: 3673 gr.
Lengd: 30,5 cm. Foreldrar: Fanney
Þóra Gísladóttir og Viðar Olafsson,
Búðardal.
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir.
7. aprtl. Stúlka. Þyngd: 4165 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Þórdts Guð-
ný Magnúsdóttir og Indriði Armanns-
son, Kópavogi.
Ljósmóðir: Helga Höskuldsdóttir.
INGI TRYGGVASON hdl.
lögg. fasteigna- og skipasali
FASTEIGNISK0RRADAL
BIRKIMOI1
Einbýlishús úr timbri byggt
2001, íbúð 118,7 ferm. og
bílskúr 36,3 ferm. Forstofa
flísalögð. Eldhús parketlagt,
ljós viðarinnrétting. Stofa,
gangur og þrjú herbergi
parketlagt. Baðherbergi allt
flísalagt, ljós viðarinnr.
Þvottahús flísalagt, innrétting. Loft viðarklædd. Hægt að
innrétta um 40 ferm. í risi. Hitaveita. Til afhendingar strax.
Verð: 18.000.000
Útboðsgögn verða til sölu frá og með 18. apríl n.k. á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs
I að Dalbraut 8 á Akranesi. Verð kr. 5.000,-.
o
1 Tilboð verða opnuð á sama stað 2. maí n.k. kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum
| sem þess óska.
a.
Sviðsstjóri tækni - og umhverfissviðs
| Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
• Ingi Tryggvason hdl.
I löggiltur fasteigna- og skipasali
! Borgarbraut 61, 310 Borgarnes,
‘ s. 4371700, 860 2181, fax 4371017,
netfang: lit@simnet.is - vejfang: simnetis/lit
J