Skessuhorn - 31.01.2007, Blaðsíða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 2007
uKUstnua:
Tökumst á við framtíðina firá Akranesi
-rætt við feðgana í Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar
Mikil uppbygging á suðvestur-
homi landsins á undanfömum árum
hefur tæplega farið fram hjá
nokkrum manni. Hæst rísa fréttár af
stórffamkvæmdum. Stóriðjuver,
virkjanir og verslanahalhr era fyrir-
ferðarmestar. Bæjarfélögin stækka
og ekki er talað um minna en upp-
byggingu heilu hverfanna í einu. A
bakvið hverja framkvæmd, stóra sem
smáa, em iðnaðarmenn. Þeirra hlut-
m- er ekki lítill. A þeim hefur mikið
mætt undanfarin ár. Alhr þurfa á
þeim að halda. Við hin erum sér-
fræðingar í því að segja sögur af iðn-
aðarmönnum. Fyrst segjum við sög-
ur af þeim sem ekki standa við sitt,
það er ekkert gaman að nefna hina.
Trúlega hefur engin stétt manna
mátt þola jafn mikið í þeim efnum
og iðnaðarmenn á undanförnum
árum.
Uppsveiflan á sunnanverðu Vest-
urlandi hefur verið mikil að undan-
förnu. A örfáum ámm hefur at-
vinnuh'fið gengið í gegnum miklar
breytingar. Sjávarútvegurinn og
landbúnaðurinn hafa látið undan
síga og við hafa tekið aðrar atvinnu-
greinar. Stóriðjan í Hvalfirði ber það
að sjálfsögðu hæst. Trúlega er þar
stærsta vélin sem slegið hefur takt-
inn í uppbyggingunni á undanförn-
um árum. En fleiri fyrirtæki koma
þar tál. Þegar Trésmiðja Þráins E.
Gíslasonar sf. var stofhuð 1. febrúar
rúmir 1.200 fermetrar. Fyrirtækið
sinnir ekki eingöngu innréttinga-
smíði því ennþá rísa hús á þess veg-
um og einnig sinna starfsmenn fyrir-
tækisins almennum viðhaldsverkefii-
um og endurbyggingum húsa á
Stór-Akranesssvæðinu.
Gott ef keppt er á jafh-
réttisgrundvelli
Þráinn segir að saga fyrirtækisins
hafi nánast frá fyrsta degi verið
kapphlaup. Kapphlaup um að upp-
fylla þarfir og kröfur viðskiptavina
því hann sé þekktur á markaðnum
fyrir að segja nei mjög seint. Stærst-
ur hluti starfseminnar í dag er inn-
réttingasmíði og kennir þar ýmissa
grasa því tækjakostur er góður eða sá
besti sem gerist á markaðnum og því
fátt sem starfsmennirnir geta ekki
tekist á við. Framleiðslan er þó ein-
göngu eftír pöntunum viðskiptavina
því Þráinn sér eklá ástæðu til að
keppa við misjafna fjöldaffamleiðslu
innréttinga. Hann segir samanburð
innfluttrar fjöldaframleiðslu og sér-
smíði ósanngjaman bæði hvað efni
og vinnu varðar. Sem dæmi tekur
hann að þá sjaldan sem fyrirtækið
hafi keppt á jafhréttisgrundvelli hafi
það náð ágætis árangri. Sem dæmi
nefhir hann innréttingu íbúða sem
Istak byggði á svokölluðum Stjömu-
bíósreit í Reykjavík og einnig útboð
Vélar trésmiðjunnar eru mjögfullkomnar. Hér er kantlímingarvélin.
1996 af hjónunum Þráni og Maríu
S. Sigurðardóttur hafði ekki verið
byggt nýtt íbúðarhús á Akranesi til
sölu á almennum markaði í 10 ár og
ekki verið sótt um byggingarleyfi til
byggingamefhdar í þrjú ár. Síðan
hefur mikið vam runnið til sjávar. I
dag era hundmð íbúða í smíðum á
Akranesi. Að ekki sé talað um ná-
grannasveitarfélögin og höfuðborg-
arsvæðið, sem nú er komið í túnfót-
Mest á Stór-
Akranesssvæðinu
Þráinn, María og starfsmenn
þeirra hafa ekki verið mjög áberandi
í umræðunni. A síðusm áram hafa
þau þó byggt upp eina fullkomnustu
trésmiðju landsins og afkastagetan
er mikil. Viðskiptavinirnir hafa held-
ur ekki látið á sér standa. Þeir em
bæði stórir og smáir. Smíðað er allt
frá Htlum forstofuskáp í kjallaraíbúð
til innréttinga í heila flugstöð eða
opinbera stofnun og allt þar á
milli.Og varla er byggt það stórhýsi
eða opinber bygging að ekki sé leit-
að tilboða hjá fyrirtækinu.
I dag em starfsmennimir á fjórða
tuginn og húsakosmr fyrirtækisins
á innréttingum í rúmlega 30 íbúðir í
Hafnarfirði. Þar átm Þráinn og
menn hans lægsta tilboð en tilboði
frá öðm fyrirtæki var tekið þar sem
verkkaupi þekkti betur til þess.
Þá segir hann fjölmörg dæmi þess
að fólk reikni ekki dæmin til enda
þegar keyptar era fjöldaframleiddar
innréttingar og á stundum sé fólk
ekki að fá það sem það hafi talið sig
vera að kaupa. I því sambandi nefhir
harm að oft leiti fólk til hans fyrir-
tækis til þess að breyta og bæta inn-
réttingar sem það hafi keypt erlend-
is frá.
Umræða um útiendinga
á villigötum
Gísli sontn Þráins er ffamleiðslu-
stjóri og innréttingahönnuður fyrir-
tækisins. Hann segir að hluti starfs-
manna hafi unnið um árabil hjá fyr-
irtækinu og hafi öðlast mikla
reynslu. Hluti starfsmanna er er-
lendur, eða um þriðjungur, og segir
Gísh að sá möguleiki að geta ráðið
til sín erlenda starfsmenn hafi gert
fyrirtækinu kleift að ráðast í mtm
stærri verkefhi en ella því erfitt hafi
reynst á undanförnum áram að
halda stöðugleika í starfsmanna-
Hér eru helstu stjórendur jýrirtækisins. Þráinn framkveemdastjóri, Gísli hönnuður ogframleiðslustjóri ogMaría, sem þeir feðgar segja
að ráði öllu.
fjölda með innlendum starfsmönn-
um eingöngu. Þeir feðgar vora sam-
mála um að umræðan um útlendinga
hér á landi sé að sumu leytí á villi-
gömm. Alhæfmgar í umræðunni
væra slæmar. Slæmir atvinnurek-
endur væra án efa til og þeir væra
slæmir atvinnurekendur Islendinga
líka. Flestir atvinnurekendur væra
þó að sjálfsögðu að hugsa vel um sitt
fólk og gerðu ekki greinarmun á
þjóðerni þeirra. Því væri mikilvægt í
þessu máli sem öðram að ráðast að
vandanum hverju sinni en dæma
ekki heila iðngrein eftír örfáum ein-
staklingum.
Fúsk á útboðsmarkaði
Gísli segir að þrátt fyrir mikinn
vöxt fyrirtækisins á undanförnum
árum hafi þeir ekki getað tekið að
sér öll þau verkefhi sem þeim hafi
boðist, því fari fjarri. A stundum hafi
því reynst nauðsynlegt að velja og
hafha. Með tímanum skapist traust
milli viðskiptavina og föst viðskipta-
sambönd í kjölfarið. Þrátt fyrir að
ekki séu öll verk boðin út fylgist
stórir viðskiptavinir með þrótm á
markaðnum og samkeppni sé því til
staðar. Hraði í uppbyggingu íbúðar-
húsnæðis sé mildll og því sé ekki að
neita að útboðsfyrirkomulagið sé á
stundum undarlegt. Dæmi séu um
að leitað sé tilboða í innréttingar í
heilu fjölbýlishúsin án þess að til-
greint sé hvað smíða á. Þeir fái því
verkin sem bjóði minnstu innrétt-
ingarnar. Að slíkt fyrirkomulag við-
gangist segi auðvitað talsvert um
markaðinn.
Þráinn segir að afgreiðslufrestur
sé mjög misjafn hjá fyrirtækinu.
Hann hafi á köflum farið í allt að
hálft ár. Með bættum tækjabúnaði sé
afgreiðslufrestur í dag oftast fjórar til
sex vikur. Tal um afgreiðsluffest
leiðir hugann að því sem oft er nefht
þegar iðnaðarmenn eiga í hlut. Orð-
heldni þeirra. Þeir feðgar segja um-
ræðuna um svikula iðnaðarmenn oft
mjög ósanngjama þó auðvitað séu
dæmi um slíkt. Hinsvegar megi ekki
gleyma því að ýmis konar tafir séu
keðjuverkandi. Tafir á afhendingu
lóðar eða húss sem taka á við inn-
réttingunum geti á endanum kallað
á breytingu á ffamleiðslutíma inn-
réttinga. Það riðli skipulagi og hafi
stundum áhrif á marga viðskiptavini.
Það geti því verið margar eðlilegar
skýringar á breytingu á afhendingar-
tíma.
Stöðugt vinnuafl
og lágur húsnæðis-
kostnaður
Stærstu viðskiptavinir fyrirtækis-
ins hafa í gegnum tíðina verið stór
fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og
þær era ekki margar skóla- og stór-
byggingar sem fyrirtækið hefur ekki
komið eitthvað að verki. Það leiðir
hugann að þeirri spumingu hvort
ekki sé einfaldara og hagkvæmara að
starfsemi fyrirtækisins sé til húsa í
Reykjavík? Þeir feðgar svara báðir
þeirri spurningu neitandi. Þrátt fyrir
að fjarlægðin ffá stærsta markaðnum
séu margir kostir við staðsetninguna
á Akranesi. I því sambandi nefhir
Þráinn að stöðugleiki í vinnuafli sé
mjög mikilvægur þáttur og hann sé
án efa meiri á Akranesi en í Reykja-
vík. Þá nefhir hann að húsnæðis-
kostnaður sé lægri á Akranesi og
ekki megi heldur gleyma því að þeir
séu fyrst og fremst Skagamenn og
vilji verða það áffam. Því hafi ekki
komið til álita að flytja starfsemina
annað. Því megi heldur ekki gleyma
að mikil uppbygging hafi átt sér stað
á Akranesi. A tmdanfömum áram
hafi verið byggðar hundraðir íbúða
og ekki sé sjáanlegt neitt lát þar á. Sá
markaður sé fyrirtækinu einnig mik-
ilvægur og honum vilji þeir einnig
Guðhrandur Þorvaldsson saumar saman spón.