Morgunblaðið - 02.05.2019, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.05.2019, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 2019 Sérfræðingar hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar Biskup Íslands auglýsir eftir tveimur starfsmönnum til starfa sem fagaðilar – handleiðarar hjá Fjölskyldu þjónustu kirkjunnar. Fjölskylduþjónustan, sem starfar á vegum þjóðkirkjunnar, veitir sérhæfða þjónustu í fjölskyldumálum á grund- velli kristinna lífsgilda. Fjölskylduþjónustan starfar á grundvelli starfsreglna kirkjuþings um Fjölskyldu þjónustu kirkjunnar nr. 951/2009, með síðari breytingum sjá á vefslóð: www.bit.ly/kirkjan951 Helstu verkefni • Stuðningur við fjölskyldur sem þess óska með viðtölum, ráðgjöf og fræðslu • Styðja og efla presta og djákna í samskiptum við fjölskyldur, svo sem í viðtölum, í sáttaumleitunum, fræðslustarfi og ráðgjöf • Handleiðsla presta, djákna og annarra starfsmanna kirkjunnar. • Fræðslu- og kynningarstarf • Önnur skyld verkefni Hæfniskröfur • Háskólamenntun, þ.e. félagsráðgjöf, guðfræði eða sálfræði • Viðbótarmenntun í fjölskyldumeðferðarfræðum og handleiðslu • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskipum og samvinnu • Almenn tölvuþekking • Reynsla og/eða þekking af kirkjulegu starfi er æskileg • Góð íslenskukunnátta, enskukunnátta og kunnátta í einu norðurlandamáli er æskileg, sem og geta til að tjá sig í ræðu og riti Launakjör taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun þjóðkirkjunnar. Nánari upplýsingar um starfið er að fá hjá forstöðumanni Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, Benedikt Jóhannssyni, s. 528 4300 eða hjá skrifstofustjóra Biskupsstofu, Guðmundi Þór Guðmundssyni, í síma 528 4000. Ráðið er í störfin frá 1. september 2019. Umsóknarfrestur er til miðnættis 14. maí 2019. Sótt er um starfið rafrænt á vef kirkjunnar www.kirkjan.is undir laus störf, þar sem leggja skal fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi þ. á m. heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá um tiltekna brotaflokka. ÞJÓÐKIRKJAN kopavogur.is Laus störf hjá Kópavogsbæ Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði. Kynntu þér málið á heimasíðu okkar. Hjá leikskólum bæjarins eru lausar stöður aðstoðarskólastjóra – deildarstjóra – leikskóla- kennara – sérkennslustjóra og þroskaþjálfa. Í grunnskólum Kópavogs eru lausar stöður deildarstjóra sérúrræða, sérkennara og umsjónar- kennara á miðstigi og yngsta stigi. Hjá skólaþjónustu eru laus störf verkefnastjóra og sálfræðings. Fleiri spennandi störf í boði svo sem sérfræðingur í starfsmanna- og launadeild, starf í þjónustu með fötluðum og vallarstjóri íþrótta- valla Kópavogsbæjar. Lausar stöður í skólum Vestur byggðar skólaárið 2019-2020 Patreksskóli: Grunnskólaennarar yngsta stigi Grunnskólakennarar í miðstigi Myndmenntakennari Íþróttakennari Upplýsingar veitir Gústaf Gústafsson skólastjóri gustaf@vesturbyggd.is, s 450 2321 / 861 1427 Leikskólinn Araklettur: Deildarstjórar Leikskólakennarar Upplýsingar veitir Hallveig Ingimarsdóttir leikskóla- stjóri halla@vesturbyggd.is, s 450 2342 / 833 8343 Bíldudalsskóli, sameinaður leik- og grunnskóli: Grunnskólinn Grunnskólakennarar á yngsta stigi Grunnskólakennarar á miðstigi Íþróttakennari Leikskólinn Deildarstjóri Þroskaþjálfi Leikskólakennarar Upplýsingar veitir Ásdís Snót Guðmundsdóttir grunn- og leikskólastjóri asdissnot@vesturbyggd.is, s 450 2333 / 863 0465 Tónlistarskóli Vesturbyggðar: Tónlistarkennarar Upplýsingar veitir Einar Bragi skólastjóri tonlistarskoli@vesturbyggd.is, s 785 1241 Umsóknarferstur er til 18.maí 2019 Nanna Sjöfn Pétursdóttir nanna@vesturbyggd.is Fræðslustjóri í Vesturbyggð s 450 2335 / 864 1424 VESTURBYGGÐTeymisstjóri geðheilbrigðisteymis HSU Helstu verkefni og ábyrgð •                     !   "     # $  $   % &  $'  !!(    (     "     )      % *(   +    $ $ $'   ,  ( % -  " (   "! .  ,    $       (   (  ' , /"($    $% *(       "  "    % • -          " ,       (     '  ,    ,  0                 $%    '1          ,       $ 2,     " '   '   "    '  $  , "!  + '     rekari ulsingar um star            !      "   ! ##     $ %     !  &  ' #   "   ! ##     $ %     # &(& )*      !   +) % ,,,   #  - .    / )*   0   1    .. 2      3  143 1 / 5    1    1    2 !  #  ..61     1 Umsóknarfrestur er l og með   ánari ulsingar veir Her s unnarsó r  * +) %    7   %  8     ,   $ 3 4  "        (         %      % 6   (     0  ,     (    (    $    $.  7,"    ,  enntunar og hfnikrfur •  (&  $ "              • 2  $        • 8   " . " % • 9(    .   , (   • 9(  "  ,    + % • 2    ( . " • 2 '"  $      "! % • 2 " . "    , ,   %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.