Morgunblaðið - 02.05.2019, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 2019
Tilboð/útboð
ÚTBOÐ
Uppsetning á þybbum
Olíudreifing ehf óskar eftir tilboðum í uppsetn-
ingu á nýju þybbukerfi fyrir bryggju félagsins í
Hvalfirði.
Inntak verksins er uppsetning á þybbum, með
tilheyrandi burðarvirkjum, á viðlegukant bryggju
Olíudreifingar á Miðsandi í Hvalfjarðarsveit sem
og að fjarlægja núverandi þybbukerfi.
Olíudreifing ehf. leggur til þybbur ásamt burðar-
virki en verktaki skal leggja til og útvega allt efni
og alla vinnu sem þarf til uppsetningarinnar.
Helstu verkþættir:
- Fjarlægja núverandi staura þybbukerfi
- Fjarlægja allar lagnir á bryggju og setja í
geymslu á meðan á framkvæmdum stendur
- Samsetning á nýjum þybbum
- Uppsetning og frágangur á nýju þybbukerfi
- Enduruppsetning á lögnum á bryggju
Verki skal lokið eigi síðar en 1. september 2019.
Útboðsgögn verða send í tölvupósti til bjóðenda.
Senda skal tölvupóst á gks@odr.is til að fá út-
boðsgögn á rafrænu formi og skal tilboðum skilað
á sama netfang eða á skrifstofu Olíudreifingar ehf
Hólmaslóð 8 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Olíudreifingar ehf.
Hólmaslóð 8-10 í Reykjavík 23. maí 2019
kl. 11.00.
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Foldaskóli, endurnýjun á þaki á turni, útboð nr. 14537.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Raðauglýsingar
Nú er lag!
Við í Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi,
leitum eftir starfsfólki næsta vetur
Einkunnarorð skólans eru traust, virðing og vinátta.
Laugargerðisskóli er einn af örfáum fámennum skólum landsins þar sem hvert og eitt okkar
setur svo sannarlega mark sitt á skólasamfélagið. Skólinn er samrekinn leik- og grunnskóli
með um 25 nemendur.
Við leitum að starfsfólki til að vinna með okkur að spennandi og fjölbreyttum verkefnum.
Við leitum að:
• Umsjónarkennara fyrir eldra stig skólans (6.–10. bekk) og íþróttakennara fyrir leik- og
grunnskóladeildir. Um er að ræða hvort heldur sem er heila stöðu eða tvær hlutastöður.
Mögulegar kennslugreinar eru:
Íslenska
Stærðfræði
Samfélagsfræði
Náttúrufræði
List- og verkgreinar (að frátalinni smíði)
Íþróttir og sund
Umsækjendur þurfa að hafa leyfisbréf til þess að kenna í grunnskóla.
Fáist ekki grunnskóla kennari til starfsins er heimilt að ráða leiðbeinanda í stöðuna / stöðurnar
að fenginni undan þágu.
• Deildarstjóra leikskóladeildar í 100% starf
• Leikskólakennara í allt að 100% starf 10 mánuði á ári.
Fáist ekki leikskólakennari til starfsins er heimilt að ráða annan í stöðuna. Starfið hentar jafnt
körlum sem konum.
Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á því að búa og starfa á landsbyggðinni að hafa samband
og kynna sér þann góða valkost að ganga til liðs við okkur í Laugargerðisskóla. Við aðstoðum
við leit á húsnæði.
Umsóknarfrestur er til 10. maí 2019.
Áhugasamir hafi samband við skólastjóra, Ingveldi Eiríksdóttur, og sendi umsóknir í tölvupósti
ásamt ferilskrá og ábendingum um meðmælendur.
skolastjori@laugargerdisskoli.is
s 768 6600 / 435 6600
Laugargerðisskóli | Snæfellsnesi
Vantar þig
smið?
FINNA.is
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.