Morgunblaðið - 13.06.2019, Side 6

Morgunblaðið - 13.06.2019, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2019 Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Umsóknir skulu sendar á netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is eða til skólastjóra Húnavallaskóla, Húnavöllum, 541 Blönduós. Nánari upplýsingar: Sigríður B. Aadnegard í síma 455 0020 og 8472 664 eða í gegnum netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is  hunavatnshreppur.is Kennarastöður við Húnavallaskóla                          Leikskólaliði eða starfsmaður með aðra menntun sem nýtist í starfi og/eða reynslu af vinnu með ungum börnum kemur til greina. Húnavallaskóli er staðsettur rétt fyrir utan Blönduós og er samrekinn leik- og grunnskóli. Í grunnskólanum eru tæplega 40 nemendur og í leikskólanum 19, gott íþróttahús, sundlaug og heitur pottur eru í og við húsnæðið. Kennt er í fjórum námshópum 1. -3. bekkur, 4.-6. bekkur, 7.-8. bekkur og 9.-10. bekkur. Ein deild er á leikskólanum og eru nemendur frá níu mánaða aldri. Leitað er eftir jákvæðum, duglegum, sveigjanlegum og metnaðar fullum einstaklingum, bæði körlum og konum með góða skipulagshæfni ásamt góðri hæfni í mannlegum samskiptum. Íþróttakennari Leikskólakennari Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari Þarftu að ráða? WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.  Laus störf hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.