Morgunblaðið - 31.08.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.08.2019, Blaðsíða 1
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Vilt þú starfa í öflugu liði við viðhald og uppbyggingu á flutningskerfi raforku? Umsóknarfrestur er til og með 16. september 2019. Nánari upplýsingar veita Smári Jónasson, forstöðumaður Netþjónustu, og Ólafur Kári Júlíusson, sérfræðingur í mannauðsmálum, sími: 563-9300 netfang: mannaudur@landsnet.is. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við vinnum fyrir þig Við erum þjónustufyrirtæki – við vinnum fyrir þig í takt við samfélagið og höfum sett okkur það markmið að tryggja örugga afhendingu á raforku til framtíðar. Við viljum vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem umhyggja og öryggi er haft í hávegum. Þannig sköpum við góðan vinnustað með spennandi verkefnum, með gildin okkar – samvinnu, ábyrgð og virðingu – að leiðarljósi. Starfs- og ábyrgðarsvið • Rekstur og viðhald á rafbúnaði í tengivirkjum (há- og lágspennubúnaði), háspennulínum og strengjum • Þátttaka í framkvæmdaverkefnum við endurnýjun og nýbyggingar flutningsvirkja • Undirbúningur og frágangur verkefna á starfsstöð • Þátttaka í gerð viðbragðsáætlana og skipulag vakta Menntunar- og hæfnikröfur • Menntun í rafvirkjun, rafveituvirkjun, rafiðnfræði eða önnur menntun á rafmagnssviði sem nýtist í starfi • Reynsla af vinnu við háspennu æskileg • Sterk öryggisvitund • Sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð • Metnaður og rík ábyrgðarkennd Við leitum að öflugum liðsfélögum til starfa hjá okkur. Um er að ræða fjölbreytt starf við að tryggja örugga afhendingu rafmagns á Íslandi. Starfsvettvangur er um allt land og eru starfsstöðvarnar í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. RAFMÖGNUÐ STÖRF RAFVIRKI OG RAFVEITUVIRKI                             »                       !          !  » "       » #       $ %     % & $ » '    ! $ % $   $    » (    $      » '    » (  %                            )        *+      !        "   #  $"        $ %      ,  !   %  -  $                    %.     /       .       $          $ 0        $  !       .     %%% ----------- AtvinnublalJ MorgunblalJsins Jl}oreunlltlabib mbl.is FINNA � atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.