Morgunblaðið - 31.08.2019, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 2019 3
VERKFRÆÐINGUR
TÆKNIFRÆÐINGUR
óskast
Verkfræðistofa Þráinn og Benedikt óskar eftir að ráða
byggingaverkfræðing/tæknifræðing með reynslu til
starfa.
Verkefni felast í hönnun og gerð burðaþolsteikninga
fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Hæfniskröfur:
• Góð kunnátta í burðar- og stöðugleikareikningum
skilyrði
• Góð kunnátta á AutoCad skilyrði og þekking á Revit
er kostur
• Gott vald á íslensku og góð samskiptahæfni
Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá á netfangið
benedikt@verkfraedistofa.is
Nánari upplýsingar veitir:
Benedikt Skarphéðinsson, s. 896 2533 eða á
netfangið benedikt@verkfraedistofa.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og
öllum umsóknum verður svarað.
Auglýst er laust til umsóknar starf ritara hjá
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.
Starfið er metið sem rúmlega 50% af fullu starfi og
launakjör eru skv. kjarasamningum Verslunarmanna-
félags Reykjavíkur.
Ritari hefur umsjón með skrifstofu prófasts dæmisins.
Starfið er m.a. fólgið í vinnu við bókhald og meðferð
fjármuna, skjalavörslu, skýrslugerð, skipulagningu
funda, umsjón með heimasíðu, bréfaskriftir, sím-
svörun og ýmis konar þjónustu við prófast, aðra
starfsmenn prófastsdæmisins og söfnuði þess.
Leitað er að einstaklingi með góða bókhalds- og
tölvu þekkingu, sem unnið getur sjálfstætt og sýnt
frumkvæði í starfi. Góð hæfni í mannlegum sam-
skiptum áskilin og kunnátta í erlendum tungu málum
æskileg. Óskað er eftir að umsækjandi hefji starf, eigi
síðar en 1. nóvember.
Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. og skulu
umsóknir sendar Reykjavíkurprófastsdæmi eystra,
Breiðholtskirkju, Þangbakka 5, 109 Reykjavík.
Nánari upplýsingar má fá í síma 567 4810.
Ritari
Reykjavíkurprófastsdæmi
eystra
Skrif stofu stjóri rekstrar og innri þjón ustu
Capacent — leiðir til árangurs
Í fjármála- og
efnahagsráðuneytinu eru sex
fagskrifstofur sem saman
mynda sterka heild.
Helstu verkefni fjármála- og
efnahagsráðuneytisins snúa
að því að tryggja stöðugleika
og efnahagslega velsæld í
íslensku samfélagi. Ráðuneytið
fer með yfirstjórn ríkisfjármála
og efnahagsmála markar
stefnu og gerir áætlanir á
þessum sviðum. Ráðuneytið
fer með mannauðsmál
ríkisins, vinnur að umbótum
í ríkisrekstri og fer með
eignamál þess. Upplýsingar
um starfsemi ráðuneytisins er
að finna á www.stjornarradid.
is.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/14414
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun skilyrði.
Þekking og reynsla á sviði fjármála og rekstrar er skilyrði.
Þekking og reynsla af stjórnun og þróun mannauðsmála
er skilyrði.
Reynsla af samhæfingu í starfsemi ólíkra aðila/eininga er
æskileg.
Þekking á opinberri stjórnsýslu er skilyrði.
Hæfni til að miðla upplýsingum með skýrum hætti.
Gott vald á íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
16. september
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Leiðandi í daglegum rekstri ráðuneytisins og innra starfi
þess.
Virk þátttaka í að móta áherslur í starfsemi ráðuneytisins
og þróun þess.
Leiðandi í samstarfi og samhæfingu innan Stjórnarráðsins.
Samhæfing stefnumótunar á þeim málefnasviðum sem
ráðuneytið ber ábyrgð á.
Yfirumsjón með áætlanagerð og fjárveitingum til
málaflokka og stofnana sem tilheyra ráðuneytinu og
ábyrgð á eftirliti með þeim.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra rekstrar og innri þjónustu. Á
skrifstofu rekstrar og innri þjónustu eru 11 starfsmenn.
Viðskiptastjóri á húsgagnasviði
Starfssvið: Hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 8. september nk.
Umsækjendur eru vinsamlega
beðnir um að sækja um starfið
á heimasíðu Pennans,
https://www.penninn.is/is/laus-storf Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
• Háskólamenntun eða önnur menntun
sem nýtist í starfi.
• Reynsla af sölu og viðskiptum,
reynsla af sambærilegu starfi æskileg.
• Rík þjónustulund, sjálfstæði og sveigjanleiki.
• Góð almenn enskukunnátta.
• Góð almenn tölvukunnátta,
kunnátta á Navision er æskileg.
• Áhugi á fallegri hönnun og áhugi á að
selja gæðavörur.
• Ábyrgð, utanumhald og umsjón ákveðins hóps
stærri viðskiptavina.
• Sala og tilboðsgerð.
• Frumkvæði við öflun nýrra viðskiptavina.
• Annast kynningu á húsgagnalausnum og vörum
fyrir viðskiptavini.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Ráðningar
www.fastradningar.is