Morgunblaðið - 31.08.2019, Síða 7
Um er að ræða spennandi eign á góðum stað
sem getur hentað undir ýmiskonar starfsemi.
ÍSAM var með starfsemi í húsnæðinu.
Eignin er alls 4.088,8 fm. og stendur á rúmgóðri 7.907 fm. lóð, með
fjölda bílastæða og góðu útiplássi baka til. Aðkoma að eigninni er góð.
Góða innkeyrsludyr eru inn í húsnæðið að framan og baka til. Um er að
ræða spennandi eign sem gæti hentað undir ýmiskonar starfsemi.
Leigusali býður upp á endurnýjun og aðlögun hússins í tengslum við
langtímaleigusamninga allt skv. þörfum og í samráði við leigutaka.
Eignin skiptist svo:
TUNGUHÁLS 9
Vörugeymsla (lager, kælir og frystir)
samtals 2.438,7 fm.
Mjög góð lofthæð yfir stærstum
hluta; ýmist 6-7 m. og 11 m.
Skrifstofurými um 1.051,6
TUNGUHÁLS 11
Vörugeymsla; 6,7 m. lofthæð.
867 1001 (sverrir@jas.is) og Arnar Sölvason í síma 896 3601
TIL LEIGU
Tunguháls 9-11, 110 Reykjavík
Tölvugerð hugmynd að breytingum.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 2019 7