Morgunblaðið - 17.08.2019, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2019
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar
jafnt báðum kynjum.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og
viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 2. september 2019.
Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is
Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt
upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er.
Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði
frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Bríet Arnardóttir
yfirverkstjóri í síma 522 1671.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu
hefur verið tekin.
Vélamaður
arrð
Starf vélamanns hjá þjónustustöðinni á
Patreksfirði er laust til umsóknar. Um 100% starf er að ræða.
Starfssvið
• Viðhald, þjónusta og nýbyggingar vega á
starfssvæði Vegagerðarinnar á Patreksfirði
• Ýmis vinna í starfsstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
• Almennt grunnnám.
• Vinnuvélaréttindi.
• Almenn ökuréttindi og meirapróf
bifreiðastjóra.
• Reynsla af ámóta störfum æskileg
• Frumkvæði og hæfni til að vinna
sjálfstætt sem og í hóp
• Góðir samstarfshæfileikar.
• Gott vald á íslenskri tungu
Helstu magntölur eru
• Plæging blástursröra fyrir
stofn- og heimtaugastrengi 150 km
• Blástur ljósleiðarastrengja 220 km
• Fjöldi tenginga 6500 stk
• Fjöldi inntaksboxa 250 stk
• Fjöldi dreifistöðva 1 stk
Ljósleiðaravæðing sveitarfélagsins
Bláskógabyggðar
EFLA verkfræðistofa óskar eftir tilboðum
í lagningu ljósleiðararöra, blástur strengja
og tengingar fyrir hönd sveitarfélagsins
Bláskógabyggðar. Verklok eru eigi síðar en
15.10.2020.
Verkið felur í sér að plægja niður ljósleiðararör
frá dreifistöð kerfisins inn á heimili, fyrirtæki
og sumarhús í Bláskógabyggð, setja niður
tengiskápa ásamt frágangi lagnaleiðar. Verkið
felur einnig í sér blástur ljósleiðarastrengja í rörin
ásamt blæstri strengja í fyrirliggjandi ídráttarrör
sem og tengingar, mælingar og frágang á
ljósleiðarakerfinu.
Útboð
EFLA VERKFRÆÐISTOFA
+354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi
frá og með miðvikudeginum 21. ágúst 2019.
Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa
samband við Kristinn Hauksson með tölvupósti,
kristinn.hauksson@efla.is, og gefa upp nafn,
heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið
útboðsgögnin send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila á verkfræðistofuna EFLU
Suðurlandi, Austurvegi 3-5, 800 Selfossi
fyrir kl. 11:00 mánudaginn 2. september
2019, en þá verða þau opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Starfssvið:
• Yfirumsjón með daglegum veitingarekstri
• Starfsmannamál, ráðningar og þjálfun
• Gæðastjórnun og eftirlit með þjónustu
• Þátttaka í uppbyggingu á veitingarekstri
á stærsta ráðstefnuhóteli landsins
Hæfniskröfur:
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Fagmannleg framkoma og snyrtimennska
• Jákvæðni og geta til að vinna undir álagi
• Haldbær reynsla af veitingarekstri
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Sveinspróf er kostur
Grand Hótel Reykjavík er stærsta funda- og ráðstefnuhótel landsins. Á hótelinu eru 311
herbergi, 11 ráðstefnu- og veislusalir og veitingastaðurinn Grand Brasserie. Grand Hótel
Reykjavík er hluti af Íslandshótelum sem reka 17 hótel hringinn í kringum landið.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á salvor@grand.is.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir
sem trúnaðarmál og öllum verður svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst 2019.
Nánari upplýsingar gefur Salvör hótelstjóri
í síma 824-2098.
Hlökkum til að heyra frá þér.
TÆKIFÆRI FYRIR
KRAFTMIKINN OG
METNAÐARFULLAN
STJÓRNANDA
VIÐ LEITUM AÐ
VEITINGASTJÓRA
Grand Hótel Reykjavík
Yfirm
atreiðslum
eistari á Grand Hótel Reykjavík er Úlfar Finnb
jörn
sso
n
Hjúkrunarfræðingur
eða snyrtifræðingur
45% staða meðferðaraðila hjá lækninga-
fyrirtæki sem getur tímbundið krafist hærra
hlutfalls. Flexmöguleiki. Mikil sjálfstæðni,
reynsla í mannlegum samskiptum m.a. við
börn og tölvureynsla er nauðsynleg.
Reyklaus vinnustaður. Ferill sem greinir
menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð
ásamt upplýsingum um tölvureynslu,
persónu- og fjölskylduhagi, launakröfur,
hvers vegna hlutastarf henti auk val-
upplýsinga eins og um veikindi og
meðmælendur óskast strax á
starfsumsokn@gmail.com.
Allar umsóknir metast af trúnaðarlækni.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á